Innlent

Skjálftahrina í austurbrún Kötlu

Atli Ísleifsson skrifar
Engir aðrir skjálftar mældust yfir 3,0 í hrinunni.
Engir aðrir skjálftar mældust yfir 3,0 í hrinunni. Vísir/Vilhelm
Skjálftahrina hófst í austurbrún Kötluöskjunnar klukkan 18:51 í kvöld. Stærsti skjálftinn mældist 3,6 að stærð og varð hann klukkan 18:52.

Á vef Veðurstofunnar segir að engir aðrir skjálftar hafi mælst yfir 3,0 í hrinunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×