Úthlutaði rúmlega níutíu milljónum króna í styrki úr lýðheilsusjóði Ingvar Þór Björnsson skrifar 23. júní 2017 19:11 Frá athöfninni í grasagarðinum í dag Velferðarráðuneytið Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag rúmlega níutíu milljónum króna í styrki úr lýðheilsusjóði til 139 verkefna og rannsókna. Á vef velferðarráðuneytisins kemur fram að við auglýsingu eftir umsóknum árið 2017 var meðal annars lögð áhersla á aðgerðir til eflingar geðheilsu, forvarnir gegn sjálfsvígum, áfengis-, tóbaks- og vímuvarnir og verkefni sem beinast að minnihlutahópum til að stuðla að jöfnuði til heilsu. Styrkjunum var úthlutað út frá tillögum stjórnar lýðheilsusjóðs en markmið lýðheilsusjóðs er að stuðla að heilsueflingu og forvörnum ásamt því að styrkja lýðheilsustarf sem samræmist markmiðum laga um landlækni og lýðheilsu. Styrkirnir voru veittir við hátíðlega athöfn í Grasagarðinum í dag þar sem heilbrigðisráðherra og Kristín Heimisdóttir, formaður lýðheilsusjóðs, voru meðal þeirra sem fluttu ávörp. Óttar lýsti yfir ánægju sinni með hve mörg og fjölbreytt verkefnin væru. Telur hann verkefnin mikilvægan lið í að efla forvarnir og heilsueflingu og þar með auka vellíðan og lífsgæði einstaklinga og fjölmargra hópa. Meðal verkefna sem hljóta styrk úr sjóðnum í ár er samstarfsverkefni Kynís, Ástráðs, FKB og heilsueflandi framhaldsskóla um smokkasjálfsala í framhaldsskólum til að sporna við óvenju hárri tíðni klamydíu hér á landi. Verkefni Núvitundarsetursins um innleiðingu núvitundar í sex grunnskóla hlaut hæstan styrk eða fjórar milljónir króna. Sjá má lista yfir styrkhafa hér. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag rúmlega níutíu milljónum króna í styrki úr lýðheilsusjóði til 139 verkefna og rannsókna. Á vef velferðarráðuneytisins kemur fram að við auglýsingu eftir umsóknum árið 2017 var meðal annars lögð áhersla á aðgerðir til eflingar geðheilsu, forvarnir gegn sjálfsvígum, áfengis-, tóbaks- og vímuvarnir og verkefni sem beinast að minnihlutahópum til að stuðla að jöfnuði til heilsu. Styrkjunum var úthlutað út frá tillögum stjórnar lýðheilsusjóðs en markmið lýðheilsusjóðs er að stuðla að heilsueflingu og forvörnum ásamt því að styrkja lýðheilsustarf sem samræmist markmiðum laga um landlækni og lýðheilsu. Styrkirnir voru veittir við hátíðlega athöfn í Grasagarðinum í dag þar sem heilbrigðisráðherra og Kristín Heimisdóttir, formaður lýðheilsusjóðs, voru meðal þeirra sem fluttu ávörp. Óttar lýsti yfir ánægju sinni með hve mörg og fjölbreytt verkefnin væru. Telur hann verkefnin mikilvægan lið í að efla forvarnir og heilsueflingu og þar með auka vellíðan og lífsgæði einstaklinga og fjölmargra hópa. Meðal verkefna sem hljóta styrk úr sjóðnum í ár er samstarfsverkefni Kynís, Ástráðs, FKB og heilsueflandi framhaldsskóla um smokkasjálfsala í framhaldsskólum til að sporna við óvenju hárri tíðni klamydíu hér á landi. Verkefni Núvitundarsetursins um innleiðingu núvitundar í sex grunnskóla hlaut hæstan styrk eða fjórar milljónir króna. Sjá má lista yfir styrkhafa hér.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira