Gagnrýna samninga við fyrrverandi ráðherra og alþingismenn Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. júní 2017 07:00 Benedikt Jóhannesson visir/vilhelm Samningar sem íslenska ríkið gerði við fyrrverandi ráðherra og þingmenn um greiðslur fyrir verkefni eru gagnrýndir harðlega í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Í sumum tilfellum fengu einstaklingar greidda tugi milljóna fyrir verkefni sín. Í skýrslunni er meðal annars vikið að samningum sem fjármála- og efnahagsráðuneytið gerði við Taurus slf. sem er í eigu Tryggva Þórs Herbertssonar, fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Ráðuneytið greiddi Taurus 14,5 milljónir króna árið 2014 en samtals 22,8 milljónir á tímabilinu 2013-15. Samkvæmt ráðuneytinu voru greiðslur vegna eins verkefnis 19,7 milljónir en fyrirtækið sinnti einnig tveimur öðrum og óskyldum verkefnum fyrir ráðuneytið á tímabilinu. Árið 2015 gerði mennta- og menningarmálaráðuneyti samning við Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, um að móta stefnu ráðuneytis um eftirlit sitt, ábyrgð ráðherra í þeim efnum og að koma með tillögur um úrbætur. Áætlað var að verkefnið yrði unnið á haustmánuðum 2015, verksali fengi greiddar 5.000 krónur á klukkustund og að hámarki yrði greitt fyrir 480 klukkustundir. Lokaafurðin var skýrsla. Björgvin fékk greiddar 2,4 milljónir króna fyrir verkefnið. Ríkisendurskoðun segir óljóst hvernig ráðgjafinn var valinn og gagnrýnir ógagnsætt ferli við val á ráðgjafa. Þá kannaði Ríkisendurskoðun einnig greiðslur til Sivjar Friðleifsdóttur, fyrrverandi ráðherra, sem gegndi formennsku Velferðarvaktarinnar. Hún fékk greiddar sex milljónir króna árið 2014 og sjö milljónir króna árið 2015 án þess að gerður væri samningur um þau þjónustukaup. Ríkisendurskoðun gagnrýnir það verklag sem er ekki í samræmi við lög um opinber innkaup eða góða starfshætti. Í skýrslunni segir að á árunum 2013-15 hafi ráðuneytin greitt rúmlega 2,5 milljarða króna fyrir sérfræðiþjónustu. Einkum var um að ræða lögfræðiþjónustu, rekstrarráðgjöf og aðra sérfræðiþjónustu. Á þessu tímabili var opinberum aðilum skylt að bjóða út kaup á sérfræðiþjónustu, að undanskilinni lögfræðiþjónustu, þegar þau fóru umfram 12,4 milljónir króna. Á þessa útboðsskyldu hafi sjaldan reynt. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Sjá meira
Samningar sem íslenska ríkið gerði við fyrrverandi ráðherra og þingmenn um greiðslur fyrir verkefni eru gagnrýndir harðlega í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Í sumum tilfellum fengu einstaklingar greidda tugi milljóna fyrir verkefni sín. Í skýrslunni er meðal annars vikið að samningum sem fjármála- og efnahagsráðuneytið gerði við Taurus slf. sem er í eigu Tryggva Þórs Herbertssonar, fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Ráðuneytið greiddi Taurus 14,5 milljónir króna árið 2014 en samtals 22,8 milljónir á tímabilinu 2013-15. Samkvæmt ráðuneytinu voru greiðslur vegna eins verkefnis 19,7 milljónir en fyrirtækið sinnti einnig tveimur öðrum og óskyldum verkefnum fyrir ráðuneytið á tímabilinu. Árið 2015 gerði mennta- og menningarmálaráðuneyti samning við Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, um að móta stefnu ráðuneytis um eftirlit sitt, ábyrgð ráðherra í þeim efnum og að koma með tillögur um úrbætur. Áætlað var að verkefnið yrði unnið á haustmánuðum 2015, verksali fengi greiddar 5.000 krónur á klukkustund og að hámarki yrði greitt fyrir 480 klukkustundir. Lokaafurðin var skýrsla. Björgvin fékk greiddar 2,4 milljónir króna fyrir verkefnið. Ríkisendurskoðun segir óljóst hvernig ráðgjafinn var valinn og gagnrýnir ógagnsætt ferli við val á ráðgjafa. Þá kannaði Ríkisendurskoðun einnig greiðslur til Sivjar Friðleifsdóttur, fyrrverandi ráðherra, sem gegndi formennsku Velferðarvaktarinnar. Hún fékk greiddar sex milljónir króna árið 2014 og sjö milljónir króna árið 2015 án þess að gerður væri samningur um þau þjónustukaup. Ríkisendurskoðun gagnrýnir það verklag sem er ekki í samræmi við lög um opinber innkaup eða góða starfshætti. Í skýrslunni segir að á árunum 2013-15 hafi ráðuneytin greitt rúmlega 2,5 milljarða króna fyrir sérfræðiþjónustu. Einkum var um að ræða lögfræðiþjónustu, rekstrarráðgjöf og aðra sérfræðiþjónustu. Á þessu tímabili var opinberum aðilum skylt að bjóða út kaup á sérfræðiþjónustu, að undanskilinni lögfræðiþjónustu, þegar þau fóru umfram 12,4 milljónir króna. Á þessa útboðsskyldu hafi sjaldan reynt.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Sjá meira