Vilja tónleikaþvagið burt með auknu samráði við bæinn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2017 06:00 Tveir þeirra sem skvettu úr skinnsokknum á lóðinni á leiðinni á tónleikana. „Ég er ekki ósátt við tónleikana og tónleikahaldið en það hefði mátt vera meira samráð við íbúa,“ segir Rannveig Guðmundsdóttir, íbúi í Tröllakór. Þýska hljómsveitin Rammstein hélt íburðarmikla tónleika í Kórnum á laugardag en rúmlega 17 þúsund manns gerðu sér ferð til að berja hljómsveitina augum. Íbúð Rannveigar stendur nánast við íþróttahúsið þar sem tónleikarnir voru haldnir. „Íbúðin okkar er við göngustíginn í Kórinn og fólk streymdi framhjá bæði fyrir og eftir tónleikana. Sumir þurftu að létta á sér á leiðinni og létu þá bara vaða inn í garða, ruslageymslur og fyrir framan börn sem voru að hjóla hérna. Þetta er auðvitað ágangur á okkar eignir.“ Rannveig segir bæjaryfirvöld og tónleikahaldara hafa verið snögga að þrífa allt upp að tónleikum loknum en það séu litlir vankantar þarna sem mætti pússa af fyrir næstu tónleika sem verða haldnir. „Mér þætti allt í lagi ef rætt yrði við okkur til að sjá hvað mætti fara betur. Hvort það sé ástæða til að girða eitthvað meira af eða hvort önnur leið sé fær. Þetta eru þriðju stóru tónleikarnir hérna og til að það fari ekki á milli mála þá er ég alls ekki ósátt yfir tónleikahaldi hérna. Það er hins vegar óþolandi að þurfa að spúla allt hérna eftir þá,“ segir Rannveig. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sjáðu áhorfendur öskursyngja með Rammstein í Kórnum Tóku hraustlega undir þegar hljómsveitin flutti Du Hast. 20. maí 2017 22:31 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
„Ég er ekki ósátt við tónleikana og tónleikahaldið en það hefði mátt vera meira samráð við íbúa,“ segir Rannveig Guðmundsdóttir, íbúi í Tröllakór. Þýska hljómsveitin Rammstein hélt íburðarmikla tónleika í Kórnum á laugardag en rúmlega 17 þúsund manns gerðu sér ferð til að berja hljómsveitina augum. Íbúð Rannveigar stendur nánast við íþróttahúsið þar sem tónleikarnir voru haldnir. „Íbúðin okkar er við göngustíginn í Kórinn og fólk streymdi framhjá bæði fyrir og eftir tónleikana. Sumir þurftu að létta á sér á leiðinni og létu þá bara vaða inn í garða, ruslageymslur og fyrir framan börn sem voru að hjóla hérna. Þetta er auðvitað ágangur á okkar eignir.“ Rannveig segir bæjaryfirvöld og tónleikahaldara hafa verið snögga að þrífa allt upp að tónleikum loknum en það séu litlir vankantar þarna sem mætti pússa af fyrir næstu tónleika sem verða haldnir. „Mér þætti allt í lagi ef rætt yrði við okkur til að sjá hvað mætti fara betur. Hvort það sé ástæða til að girða eitthvað meira af eða hvort önnur leið sé fær. Þetta eru þriðju stóru tónleikarnir hérna og til að það fari ekki á milli mála þá er ég alls ekki ósátt yfir tónleikahaldi hérna. Það er hins vegar óþolandi að þurfa að spúla allt hérna eftir þá,“ segir Rannveig.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sjáðu áhorfendur öskursyngja með Rammstein í Kórnum Tóku hraustlega undir þegar hljómsveitin flutti Du Hast. 20. maí 2017 22:31 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Sjáðu áhorfendur öskursyngja með Rammstein í Kórnum Tóku hraustlega undir þegar hljómsveitin flutti Du Hast. 20. maí 2017 22:31