Heimasaumuðu pokarnir minnka plastpokanotkun Benedikt Bóas skrifar 26. maí 2017 07:00 Saumakonur á Hornafirði hafa saumað innkaupapoka úr gömlum bolum undir forystu Guðrúnar Ásdísar, hugsjónakonu og umhverfissinna. Mynd/Guðrún Ásdís Sala á plastpokum í verslun Nettó á Hornafirði dróst saman um 20 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er svokallaðir bolapokar sem konur á svæðinu hafa saumað og standa viðskiptavinum Nettó til boða gjaldfrjálst. Framtakssamar konur á Hornafirði, með Guðrúnu Ásdísi Sturlaugsdóttur í fararbroddi, hafi staðið fyrir því undanfarið eitt og hálft ár að sauma fjölnota poka úr gömlum bolum. Markmiðið er að gera Hornafjörð að plastpokalausum bæ. Var sérstakri bolapokakörfu komið fyrir við inngang verslunarinnar og viðskiptavinum boðinn sá valkostur að taka sér poka. „Við höfum minnkað plastpokanotkun um 26,6 prósent í öllum Nettóverslunum síðan 2010,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, sem fagnar umræddum samdrætti í pokasölu. Slíkt samræmist umhverfisstefnu fyrirtækisins. „Íslendingar nota um 35 milljónir plastpoka á ári og hver þeirra er aðeins notaður í 25 mínútur í heildina,“ segir Gunnar. Hann bendir á að samdrátturinn á Höfn og í verslunum Nettó almennt, sé hvatning til áframhaldandi umhverfisvakningar, en Samkaup hafi í fyrra hent 35 tonnum minna af sorpi en árið á undan. Markmið ársins sé að minnka sorp enn frekar. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Sala á plastpokum í verslun Nettó á Hornafirði dróst saman um 20 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er svokallaðir bolapokar sem konur á svæðinu hafa saumað og standa viðskiptavinum Nettó til boða gjaldfrjálst. Framtakssamar konur á Hornafirði, með Guðrúnu Ásdísi Sturlaugsdóttur í fararbroddi, hafi staðið fyrir því undanfarið eitt og hálft ár að sauma fjölnota poka úr gömlum bolum. Markmiðið er að gera Hornafjörð að plastpokalausum bæ. Var sérstakri bolapokakörfu komið fyrir við inngang verslunarinnar og viðskiptavinum boðinn sá valkostur að taka sér poka. „Við höfum minnkað plastpokanotkun um 26,6 prósent í öllum Nettóverslunum síðan 2010,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, sem fagnar umræddum samdrætti í pokasölu. Slíkt samræmist umhverfisstefnu fyrirtækisins. „Íslendingar nota um 35 milljónir plastpoka á ári og hver þeirra er aðeins notaður í 25 mínútur í heildina,“ segir Gunnar. Hann bendir á að samdrátturinn á Höfn og í verslunum Nettó almennt, sé hvatning til áframhaldandi umhverfisvakningar, en Samkaup hafi í fyrra hent 35 tonnum minna af sorpi en árið á undan. Markmið ársins sé að minnka sorp enn frekar.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira