Segir starfsmenn hafa brugðist hárrétt við eldinum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2017 13:17 Frá Vopnafirði, fiskimjölstankarnir fyrir miðju. HB GRANDI Sveinbjörn Sigmundsson, verksmiðjustjóri í fiskmjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði, segir að viðbrögð starfsmanna fyrirtækisins hafi verið hárrétt þegar eldur kom þar upp í morgun. „Slökkviliðsstjórinn mat það þannig á leiðinni að rétt væri að kalla einnig út slökkvilið frá Þórshöfn og Egilsstöðum en það kom fljótlega í ljós að það var sem betur fer ekki þörf fyrir þann liðsstyrk,“ segir Sveinbjörn í frétt á vef HB Granda. Hann minnir á að aldrei sé of varlega farið þegar eldur er annars vegar.Sjá einnig: Eldur í verksmiðju HB Granda „Það sem gerðist var að við létum opna reykrör, sem liggur frá þurrkara, til að geta þrifið það. Við það hljóp neisti frá slípirokki í mjölleifar sem voru í rörinu og staðbundinn eldur kom upp. Okkar fyrstu viðbrögð voru að útiloka að súrefni kæmist að eldinum og síðan var hann slökktur með vatni,“ segir Sigmundur. Á vef HB Granda kemur fram að að dagana á undan hafi orðið vart við ákveða tregðu í loftflæði um reykrörið og því hafi tækifærið verið notað til að opna rörið um leið og verksmiðjan var þrifin. „Það var lokið við að vinna kolmunna í verksmiðjunni í gærmorgun. Við þrífum verksmiðjuna hátt og lágt þegar hlé verður á vinnslunni og það voru slík þrif í gangi þegar eldurinn kom upp í mjög takmörkuðu rými. Það gerðist upp úr klukkan átta í morgun og slökkviliðið var farið héðan kl. 10.30,“ segir Sveinbjörn Sigmundsson. Tengdar fréttir Eldur í verksmiðju HB Granda Eldur kom upp í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í morgun. 28. maí 2017 10:36 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Sveinbjörn Sigmundsson, verksmiðjustjóri í fiskmjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði, segir að viðbrögð starfsmanna fyrirtækisins hafi verið hárrétt þegar eldur kom þar upp í morgun. „Slökkviliðsstjórinn mat það þannig á leiðinni að rétt væri að kalla einnig út slökkvilið frá Þórshöfn og Egilsstöðum en það kom fljótlega í ljós að það var sem betur fer ekki þörf fyrir þann liðsstyrk,“ segir Sveinbjörn í frétt á vef HB Granda. Hann minnir á að aldrei sé of varlega farið þegar eldur er annars vegar.Sjá einnig: Eldur í verksmiðju HB Granda „Það sem gerðist var að við létum opna reykrör, sem liggur frá þurrkara, til að geta þrifið það. Við það hljóp neisti frá slípirokki í mjölleifar sem voru í rörinu og staðbundinn eldur kom upp. Okkar fyrstu viðbrögð voru að útiloka að súrefni kæmist að eldinum og síðan var hann slökktur með vatni,“ segir Sigmundur. Á vef HB Granda kemur fram að að dagana á undan hafi orðið vart við ákveða tregðu í loftflæði um reykrörið og því hafi tækifærið verið notað til að opna rörið um leið og verksmiðjan var þrifin. „Það var lokið við að vinna kolmunna í verksmiðjunni í gærmorgun. Við þrífum verksmiðjuna hátt og lágt þegar hlé verður á vinnslunni og það voru slík þrif í gangi þegar eldurinn kom upp í mjög takmörkuðu rými. Það gerðist upp úr klukkan átta í morgun og slökkviliðið var farið héðan kl. 10.30,“ segir Sveinbjörn Sigmundsson.
Tengdar fréttir Eldur í verksmiðju HB Granda Eldur kom upp í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í morgun. 28. maí 2017 10:36 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Eldur í verksmiðju HB Granda Eldur kom upp í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í morgun. 28. maí 2017 10:36