Tæplega 800 mótmæla sameiningu FÁ við Tækniskóla: "Hrædd um að týnast í kerfinu” Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. maí 2017 20:00 Tæplega átta hundruð nemendur, kennarar og velunnarar Fjölbrautaskólans í Ármúla hafa skrifað undir undirskriftarlista þar sem sameinginu við Tækniskólann er mótmælt. Fjölmargir hafa einnig skrifað athugasemdir við undirskrift sína þar sem einkavæðingu skólans er mótmælt og vinnubrögð við áætlaða sameiningu gagnrýnd. Nemendur óttast að næsta haust muni þeir hefja nám í allt öðruvísi skóla. „Við erum hrædd um að týnast í kerfinu, að þetta verði ekki eins persónulegt, að séreinkenni skólans hverfi – og að við verðum bara partur af stærra batteríi sem er ekki eins persónulegt og ekki eins yndislegur andi,” segir Mirra Sjöfn Gunnarsdóttir, einn nemenda skólans. Kennarar skólans sendu frá yfirlýsingu á dögunum þar sem sameiningu var mótmælt. „Og ég hef heyrt að einhverjir kennarar ætli að segja upp, þótt þeir fái stöðu áfram, og einhverjir nemendur ætla að hætta og reyna að komast í aðra skóla,“ segir Mirra. Nemendur hafa einnig áhyggjur af praktískum málum, til að mynda hvort skólagjöld hækki. Skólameistari FÁ hefur fengið starf í MH og því óttast nemendur FÁ að réttindi þeirra verði ekki tryggð í haust ef af sameiningu verður. En fyrst og fremst vilja nemendur að skólinn haldi áfram að starfa eins og hann hefur gert síðustu þrjátíu og fimm ár. „Mig langar rosalega að halda áfram í Fjölbrautaskólanum í Ármúla. En mig langar ekki að vera í Tækniskólanum. Annars hefði ég sótt þar um í byrjun.“ Tengdar fréttir Skólameistari FÁ færir sig yfir í Hamrahlíðina Steinn Jóhannsson segir að ólíkt öðru starfsfólki FÁ hafi hann ekki haft tryggingu um áframhaldandi starf. 11. maí 2017 11:46 Starfsfólk við FÁ fordæmir gerræðisleg vinnubrögð Kristjáns Þórs Eiríkur Brynjólfsson segir kennurum hreinlega misboðið vegna þess hvernig staðið er að fyrirhugaðri sameiningu Tækniskólans og FÁ. 5. maí 2017 13:49 Kennarar FÁ slegnir: „Fyrst og fremst ósátt við alla þessa óvissu og þessa leyndarhyggju“ Viðræður milli menntamálaráðuneytisins, Tækniskóla Íslands og Fjölbrautaskólans við Ármúla um sameiningu skólanna hafa staðið yfir frá því í febrúar. 5. maí 2017 21:00 Stjórnarandstaðan segir hneyksli að færa FÁ undir einkarekinn Tækniskóla án samráðs við Alþingi Stjórnarandstaðan gagnrýndi harðlega á Alþingi í dag að til standi að færa Fjölbrautaskólann við Ármúla undir Tækniskóla Íslands sem er einkarekinn skóli. 4. maí 2017 11:52 Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla Kennarar í FÁ eru skildir eftir í óvissu, segir trúnaðarmaður þeirra. Ríkið haldi frá þeim upplýsingum um sameiningu skólans við Tækniskólann. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir einkavæðingu FÁ í uppsiglingu. Nefndarmaður 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Sjá meira
Tæplega átta hundruð nemendur, kennarar og velunnarar Fjölbrautaskólans í Ármúla hafa skrifað undir undirskriftarlista þar sem sameinginu við Tækniskólann er mótmælt. Fjölmargir hafa einnig skrifað athugasemdir við undirskrift sína þar sem einkavæðingu skólans er mótmælt og vinnubrögð við áætlaða sameiningu gagnrýnd. Nemendur óttast að næsta haust muni þeir hefja nám í allt öðruvísi skóla. „Við erum hrædd um að týnast í kerfinu, að þetta verði ekki eins persónulegt, að séreinkenni skólans hverfi – og að við verðum bara partur af stærra batteríi sem er ekki eins persónulegt og ekki eins yndislegur andi,” segir Mirra Sjöfn Gunnarsdóttir, einn nemenda skólans. Kennarar skólans sendu frá yfirlýsingu á dögunum þar sem sameiningu var mótmælt. „Og ég hef heyrt að einhverjir kennarar ætli að segja upp, þótt þeir fái stöðu áfram, og einhverjir nemendur ætla að hætta og reyna að komast í aðra skóla,“ segir Mirra. Nemendur hafa einnig áhyggjur af praktískum málum, til að mynda hvort skólagjöld hækki. Skólameistari FÁ hefur fengið starf í MH og því óttast nemendur FÁ að réttindi þeirra verði ekki tryggð í haust ef af sameiningu verður. En fyrst og fremst vilja nemendur að skólinn haldi áfram að starfa eins og hann hefur gert síðustu þrjátíu og fimm ár. „Mig langar rosalega að halda áfram í Fjölbrautaskólanum í Ármúla. En mig langar ekki að vera í Tækniskólanum. Annars hefði ég sótt þar um í byrjun.“
Tengdar fréttir Skólameistari FÁ færir sig yfir í Hamrahlíðina Steinn Jóhannsson segir að ólíkt öðru starfsfólki FÁ hafi hann ekki haft tryggingu um áframhaldandi starf. 11. maí 2017 11:46 Starfsfólk við FÁ fordæmir gerræðisleg vinnubrögð Kristjáns Þórs Eiríkur Brynjólfsson segir kennurum hreinlega misboðið vegna þess hvernig staðið er að fyrirhugaðri sameiningu Tækniskólans og FÁ. 5. maí 2017 13:49 Kennarar FÁ slegnir: „Fyrst og fremst ósátt við alla þessa óvissu og þessa leyndarhyggju“ Viðræður milli menntamálaráðuneytisins, Tækniskóla Íslands og Fjölbrautaskólans við Ármúla um sameiningu skólanna hafa staðið yfir frá því í febrúar. 5. maí 2017 21:00 Stjórnarandstaðan segir hneyksli að færa FÁ undir einkarekinn Tækniskóla án samráðs við Alþingi Stjórnarandstaðan gagnrýndi harðlega á Alþingi í dag að til standi að færa Fjölbrautaskólann við Ármúla undir Tækniskóla Íslands sem er einkarekinn skóli. 4. maí 2017 11:52 Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla Kennarar í FÁ eru skildir eftir í óvissu, segir trúnaðarmaður þeirra. Ríkið haldi frá þeim upplýsingum um sameiningu skólans við Tækniskólann. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir einkavæðingu FÁ í uppsiglingu. Nefndarmaður 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Sjá meira
Skólameistari FÁ færir sig yfir í Hamrahlíðina Steinn Jóhannsson segir að ólíkt öðru starfsfólki FÁ hafi hann ekki haft tryggingu um áframhaldandi starf. 11. maí 2017 11:46
Starfsfólk við FÁ fordæmir gerræðisleg vinnubrögð Kristjáns Þórs Eiríkur Brynjólfsson segir kennurum hreinlega misboðið vegna þess hvernig staðið er að fyrirhugaðri sameiningu Tækniskólans og FÁ. 5. maí 2017 13:49
Kennarar FÁ slegnir: „Fyrst og fremst ósátt við alla þessa óvissu og þessa leyndarhyggju“ Viðræður milli menntamálaráðuneytisins, Tækniskóla Íslands og Fjölbrautaskólans við Ármúla um sameiningu skólanna hafa staðið yfir frá því í febrúar. 5. maí 2017 21:00
Stjórnarandstaðan segir hneyksli að færa FÁ undir einkarekinn Tækniskóla án samráðs við Alþingi Stjórnarandstaðan gagnrýndi harðlega á Alþingi í dag að til standi að færa Fjölbrautaskólann við Ármúla undir Tækniskóla Íslands sem er einkarekinn skóli. 4. maí 2017 11:52
Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla Kennarar í FÁ eru skildir eftir í óvissu, segir trúnaðarmaður þeirra. Ríkið haldi frá þeim upplýsingum um sameiningu skólans við Tækniskólann. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir einkavæðingu FÁ í uppsiglingu. Nefndarmaður 5. maí 2017 07:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels