Vestmannaeyingar komust hvorki lönd né strönd í óveðrinu í gær Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. maí 2017 07:00 Gunnlaugur Grettisson segir það slæmt að allar samgöngur hafi legið niðri í vondu veðri sem gekk yfir landið í gær. vísir/óskar p. friðriksson „Þetta er ekki gott fyrir Eyjasamfélagið, að vera alveg sambandslaust,“ segir Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs. Ekkert var siglt milli lands og Eyja í gær. Herjólfur er farinn í slipp og kemur ekki aftur til Vestmannaeyja fyrr en 19. til 20. maí. Flateyjarferjan Baldur er notuð í staðinn en ölduhæð í Landeyjahöfn var of mikil í gær til siglinga. Skipið hefur ekki leyfi til að sigla til Þorlákshafnar. Elliði Vignisson bæjarstjóri segir samgönguyfirvöld sinnulaus. „Þetta tekur út yfir allan þjófabálk.“ Ábyrgðin í málinu sé ríkisins. „Þegar kemur að samgöngum til Vestmannaeyja þá er það bæjarstjórn Vestmannaeyja sem þarf sífellt að vera á varðbergi gagnvart því hvernig hlutirnir eru gerðir. Þetta er svona álíka og að bæjarstjórnin þyrfti alltaf að fara upp í framhaldsskóla og tryggja að börnin væru örugglega að læra mannkynssögu,“ segir Elliði. Stefnt er á að ný Vestmannaeyjaferja verði komin í gagnið sumarið 2018. Sú ferja getur siglt í meiri ölduhæð en Baldur. „En það breytir því ekki að á meðan alúð Vegagerðarinnar gagnvart samgöngum Vestmannaeyja er ekki meiri en þetta, þá verðum við í erfiðleikum.“ Það verði að gera kröfu að samgöngum til Eyja sé sinnt í samræmi við mikilvægi þeirra. Ef ríkið geti ekki sinnt verkefninu sé Vestmannaeyjabær reiðubúinn til þess. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8. mars 2017 06:00 Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14. mars 2017 08:15 "Þessi staða er alveg skelfilega bagaleg" Bæjarstjórinn segir líklegra en ekki að bærinn falist eftir rekstri Vestmannaeyjarferju 2. maí 2017 19:00 Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02 Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12. janúar 2017 20:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira
„Þetta er ekki gott fyrir Eyjasamfélagið, að vera alveg sambandslaust,“ segir Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs. Ekkert var siglt milli lands og Eyja í gær. Herjólfur er farinn í slipp og kemur ekki aftur til Vestmannaeyja fyrr en 19. til 20. maí. Flateyjarferjan Baldur er notuð í staðinn en ölduhæð í Landeyjahöfn var of mikil í gær til siglinga. Skipið hefur ekki leyfi til að sigla til Þorlákshafnar. Elliði Vignisson bæjarstjóri segir samgönguyfirvöld sinnulaus. „Þetta tekur út yfir allan þjófabálk.“ Ábyrgðin í málinu sé ríkisins. „Þegar kemur að samgöngum til Vestmannaeyja þá er það bæjarstjórn Vestmannaeyja sem þarf sífellt að vera á varðbergi gagnvart því hvernig hlutirnir eru gerðir. Þetta er svona álíka og að bæjarstjórnin þyrfti alltaf að fara upp í framhaldsskóla og tryggja að börnin væru örugglega að læra mannkynssögu,“ segir Elliði. Stefnt er á að ný Vestmannaeyjaferja verði komin í gagnið sumarið 2018. Sú ferja getur siglt í meiri ölduhæð en Baldur. „En það breytir því ekki að á meðan alúð Vegagerðarinnar gagnvart samgöngum Vestmannaeyja er ekki meiri en þetta, þá verðum við í erfiðleikum.“ Það verði að gera kröfu að samgöngum til Eyja sé sinnt í samræmi við mikilvægi þeirra. Ef ríkið geti ekki sinnt verkefninu sé Vestmannaeyjabær reiðubúinn til þess.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8. mars 2017 06:00 Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14. mars 2017 08:15 "Þessi staða er alveg skelfilega bagaleg" Bæjarstjórinn segir líklegra en ekki að bærinn falist eftir rekstri Vestmannaeyjarferju 2. maí 2017 19:00 Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02 Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12. janúar 2017 20:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira
Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8. mars 2017 06:00
Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14. mars 2017 08:15
"Þessi staða er alveg skelfilega bagaleg" Bæjarstjórinn segir líklegra en ekki að bærinn falist eftir rekstri Vestmannaeyjarferju 2. maí 2017 19:00
Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02
Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12. janúar 2017 20:00