Vestmannaeyingar komust hvorki lönd né strönd í óveðrinu í gær Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. maí 2017 07:00 Gunnlaugur Grettisson segir það slæmt að allar samgöngur hafi legið niðri í vondu veðri sem gekk yfir landið í gær. vísir/óskar p. friðriksson „Þetta er ekki gott fyrir Eyjasamfélagið, að vera alveg sambandslaust,“ segir Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs. Ekkert var siglt milli lands og Eyja í gær. Herjólfur er farinn í slipp og kemur ekki aftur til Vestmannaeyja fyrr en 19. til 20. maí. Flateyjarferjan Baldur er notuð í staðinn en ölduhæð í Landeyjahöfn var of mikil í gær til siglinga. Skipið hefur ekki leyfi til að sigla til Þorlákshafnar. Elliði Vignisson bæjarstjóri segir samgönguyfirvöld sinnulaus. „Þetta tekur út yfir allan þjófabálk.“ Ábyrgðin í málinu sé ríkisins. „Þegar kemur að samgöngum til Vestmannaeyja þá er það bæjarstjórn Vestmannaeyja sem þarf sífellt að vera á varðbergi gagnvart því hvernig hlutirnir eru gerðir. Þetta er svona álíka og að bæjarstjórnin þyrfti alltaf að fara upp í framhaldsskóla og tryggja að börnin væru örugglega að læra mannkynssögu,“ segir Elliði. Stefnt er á að ný Vestmannaeyjaferja verði komin í gagnið sumarið 2018. Sú ferja getur siglt í meiri ölduhæð en Baldur. „En það breytir því ekki að á meðan alúð Vegagerðarinnar gagnvart samgöngum Vestmannaeyja er ekki meiri en þetta, þá verðum við í erfiðleikum.“ Það verði að gera kröfu að samgöngum til Eyja sé sinnt í samræmi við mikilvægi þeirra. Ef ríkið geti ekki sinnt verkefninu sé Vestmannaeyjabær reiðubúinn til þess. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8. mars 2017 06:00 Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14. mars 2017 08:15 "Þessi staða er alveg skelfilega bagaleg" Bæjarstjórinn segir líklegra en ekki að bærinn falist eftir rekstri Vestmannaeyjarferju 2. maí 2017 19:00 Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02 Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12. janúar 2017 20:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
„Þetta er ekki gott fyrir Eyjasamfélagið, að vera alveg sambandslaust,“ segir Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs. Ekkert var siglt milli lands og Eyja í gær. Herjólfur er farinn í slipp og kemur ekki aftur til Vestmannaeyja fyrr en 19. til 20. maí. Flateyjarferjan Baldur er notuð í staðinn en ölduhæð í Landeyjahöfn var of mikil í gær til siglinga. Skipið hefur ekki leyfi til að sigla til Þorlákshafnar. Elliði Vignisson bæjarstjóri segir samgönguyfirvöld sinnulaus. „Þetta tekur út yfir allan þjófabálk.“ Ábyrgðin í málinu sé ríkisins. „Þegar kemur að samgöngum til Vestmannaeyja þá er það bæjarstjórn Vestmannaeyja sem þarf sífellt að vera á varðbergi gagnvart því hvernig hlutirnir eru gerðir. Þetta er svona álíka og að bæjarstjórnin þyrfti alltaf að fara upp í framhaldsskóla og tryggja að börnin væru örugglega að læra mannkynssögu,“ segir Elliði. Stefnt er á að ný Vestmannaeyjaferja verði komin í gagnið sumarið 2018. Sú ferja getur siglt í meiri ölduhæð en Baldur. „En það breytir því ekki að á meðan alúð Vegagerðarinnar gagnvart samgöngum Vestmannaeyja er ekki meiri en þetta, þá verðum við í erfiðleikum.“ Það verði að gera kröfu að samgöngum til Eyja sé sinnt í samræmi við mikilvægi þeirra. Ef ríkið geti ekki sinnt verkefninu sé Vestmannaeyjabær reiðubúinn til þess.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8. mars 2017 06:00 Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14. mars 2017 08:15 "Þessi staða er alveg skelfilega bagaleg" Bæjarstjórinn segir líklegra en ekki að bærinn falist eftir rekstri Vestmannaeyjarferju 2. maí 2017 19:00 Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02 Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12. janúar 2017 20:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8. mars 2017 06:00
Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14. mars 2017 08:15
"Þessi staða er alveg skelfilega bagaleg" Bæjarstjórinn segir líklegra en ekki að bærinn falist eftir rekstri Vestmannaeyjarferju 2. maí 2017 19:00
Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02
Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12. janúar 2017 20:00