Vestmannaeyingar komust hvorki lönd né strönd í óveðrinu í gær Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. maí 2017 07:00 Gunnlaugur Grettisson segir það slæmt að allar samgöngur hafi legið niðri í vondu veðri sem gekk yfir landið í gær. vísir/óskar p. friðriksson „Þetta er ekki gott fyrir Eyjasamfélagið, að vera alveg sambandslaust,“ segir Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs. Ekkert var siglt milli lands og Eyja í gær. Herjólfur er farinn í slipp og kemur ekki aftur til Vestmannaeyja fyrr en 19. til 20. maí. Flateyjarferjan Baldur er notuð í staðinn en ölduhæð í Landeyjahöfn var of mikil í gær til siglinga. Skipið hefur ekki leyfi til að sigla til Þorlákshafnar. Elliði Vignisson bæjarstjóri segir samgönguyfirvöld sinnulaus. „Þetta tekur út yfir allan þjófabálk.“ Ábyrgðin í málinu sé ríkisins. „Þegar kemur að samgöngum til Vestmannaeyja þá er það bæjarstjórn Vestmannaeyja sem þarf sífellt að vera á varðbergi gagnvart því hvernig hlutirnir eru gerðir. Þetta er svona álíka og að bæjarstjórnin þyrfti alltaf að fara upp í framhaldsskóla og tryggja að börnin væru örugglega að læra mannkynssögu,“ segir Elliði. Stefnt er á að ný Vestmannaeyjaferja verði komin í gagnið sumarið 2018. Sú ferja getur siglt í meiri ölduhæð en Baldur. „En það breytir því ekki að á meðan alúð Vegagerðarinnar gagnvart samgöngum Vestmannaeyja er ekki meiri en þetta, þá verðum við í erfiðleikum.“ Það verði að gera kröfu að samgöngum til Eyja sé sinnt í samræmi við mikilvægi þeirra. Ef ríkið geti ekki sinnt verkefninu sé Vestmannaeyjabær reiðubúinn til þess. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8. mars 2017 06:00 Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14. mars 2017 08:15 "Þessi staða er alveg skelfilega bagaleg" Bæjarstjórinn segir líklegra en ekki að bærinn falist eftir rekstri Vestmannaeyjarferju 2. maí 2017 19:00 Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02 Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12. janúar 2017 20:00 Mest lesið Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
„Þetta er ekki gott fyrir Eyjasamfélagið, að vera alveg sambandslaust,“ segir Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs. Ekkert var siglt milli lands og Eyja í gær. Herjólfur er farinn í slipp og kemur ekki aftur til Vestmannaeyja fyrr en 19. til 20. maí. Flateyjarferjan Baldur er notuð í staðinn en ölduhæð í Landeyjahöfn var of mikil í gær til siglinga. Skipið hefur ekki leyfi til að sigla til Þorlákshafnar. Elliði Vignisson bæjarstjóri segir samgönguyfirvöld sinnulaus. „Þetta tekur út yfir allan þjófabálk.“ Ábyrgðin í málinu sé ríkisins. „Þegar kemur að samgöngum til Vestmannaeyja þá er það bæjarstjórn Vestmannaeyja sem þarf sífellt að vera á varðbergi gagnvart því hvernig hlutirnir eru gerðir. Þetta er svona álíka og að bæjarstjórnin þyrfti alltaf að fara upp í framhaldsskóla og tryggja að börnin væru örugglega að læra mannkynssögu,“ segir Elliði. Stefnt er á að ný Vestmannaeyjaferja verði komin í gagnið sumarið 2018. Sú ferja getur siglt í meiri ölduhæð en Baldur. „En það breytir því ekki að á meðan alúð Vegagerðarinnar gagnvart samgöngum Vestmannaeyja er ekki meiri en þetta, þá verðum við í erfiðleikum.“ Það verði að gera kröfu að samgöngum til Eyja sé sinnt í samræmi við mikilvægi þeirra. Ef ríkið geti ekki sinnt verkefninu sé Vestmannaeyjabær reiðubúinn til þess.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8. mars 2017 06:00 Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14. mars 2017 08:15 "Þessi staða er alveg skelfilega bagaleg" Bæjarstjórinn segir líklegra en ekki að bærinn falist eftir rekstri Vestmannaeyjarferju 2. maí 2017 19:00 Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02 Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12. janúar 2017 20:00 Mest lesið Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8. mars 2017 06:00
Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14. mars 2017 08:15
"Þessi staða er alveg skelfilega bagaleg" Bæjarstjórinn segir líklegra en ekki að bærinn falist eftir rekstri Vestmannaeyjarferju 2. maí 2017 19:00
Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02
Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12. janúar 2017 20:00