Óvenju hlýtt loft yfir landinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. maí 2017 08:19 Það eru eflaust margir sem hlakka til að spóka sig í sólinni á Austurvelli í sumar. Vísir/Andri Marinó Óvenju hlýr loftmassi hefur nú sest yfir landið og í gær mældist mjög hár hiti á norðaustanverðu landinu. Hæstu hitatölur sem mældust í gær voru: 22,8°C í Ásbyrgi 22,8°C í Bjarnarey 22,7°C á Húsavík. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar en til að setja tölurnar í samhengi er bent á að hæsti hiti sem mældist allt íðasta sumar var 24,9°C, þann 3. Júní á Egilsstaðaflugvelli og er það einungis 2 stigum hlýrra en mældist í gær. Þá er útlit fyrir að í dag muni sunnanáttin ganga alveg niður og að áfram verði bjart og hlýtt veður. Það má reikna með að þokuloft verði með suðurströndinni og einnig með vesturströndinni í kvöld. Áfram er útlit fyrir rólegt veður á landinu næstu daga. Ský og þokuloft verða algengari um helgina og þá dregur úr hita. „Því miður virðist sem sumarið sé ekki komið til að vera, því langtímaspár gera ráð fyrir að þessum góðviðriskafla ljúki með kaldri norðanátt kringum miðja næstu viku,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Hægviðri, léttskýjað og hiti 13 til 19 stig. Sums staðar þokuloft við sjávarsíðuna og hiti 6 til 9 stig.Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað og þokuloft með norður- og austurströndinni og hiti 5 til 8 stig. Víða léttskýjað sunnan- og vestanlands, einkum í uppsveitum, með hita að 18 stigum.Á sunnudag: Hæg breytileg átt. Skýjað um landið sunnanvert og hiti 6 til 12 stig. Bjart nokkuð víða norðantil og hiti að 17 stigum.Á mánudag: Hæg vestan- og norðvestanátt. Bjartviðri SA- og A-lands og hiti 12 til 17 stig, en skýjað að mestu í öðrum landshlutum og hiti 6 til 12 stig.Á þriðjudag: Vestan 5-10, skýjað og dálítil súld af og til, en þurrt um landið austanvert. Heldur kólnandi.Á miðvikudag: Útlit fyrir stífa norðanátt. Rigning, slydda eða snjókoma norðan og austanlands og hiti 0 til 3 stig. Bjartviðri sunnan heiða og hiti 3 til 8 stig að deginum. Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Óvenju hlýr loftmassi hefur nú sest yfir landið og í gær mældist mjög hár hiti á norðaustanverðu landinu. Hæstu hitatölur sem mældust í gær voru: 22,8°C í Ásbyrgi 22,8°C í Bjarnarey 22,7°C á Húsavík. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar en til að setja tölurnar í samhengi er bent á að hæsti hiti sem mældist allt íðasta sumar var 24,9°C, þann 3. Júní á Egilsstaðaflugvelli og er það einungis 2 stigum hlýrra en mældist í gær. Þá er útlit fyrir að í dag muni sunnanáttin ganga alveg niður og að áfram verði bjart og hlýtt veður. Það má reikna með að þokuloft verði með suðurströndinni og einnig með vesturströndinni í kvöld. Áfram er útlit fyrir rólegt veður á landinu næstu daga. Ský og þokuloft verða algengari um helgina og þá dregur úr hita. „Því miður virðist sem sumarið sé ekki komið til að vera, því langtímaspár gera ráð fyrir að þessum góðviðriskafla ljúki með kaldri norðanátt kringum miðja næstu viku,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Hægviðri, léttskýjað og hiti 13 til 19 stig. Sums staðar þokuloft við sjávarsíðuna og hiti 6 til 9 stig.Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað og þokuloft með norður- og austurströndinni og hiti 5 til 8 stig. Víða léttskýjað sunnan- og vestanlands, einkum í uppsveitum, með hita að 18 stigum.Á sunnudag: Hæg breytileg átt. Skýjað um landið sunnanvert og hiti 6 til 12 stig. Bjart nokkuð víða norðantil og hiti að 17 stigum.Á mánudag: Hæg vestan- og norðvestanátt. Bjartviðri SA- og A-lands og hiti 12 til 17 stig, en skýjað að mestu í öðrum landshlutum og hiti 6 til 12 stig.Á þriðjudag: Vestan 5-10, skýjað og dálítil súld af og til, en þurrt um landið austanvert. Heldur kólnandi.Á miðvikudag: Útlit fyrir stífa norðanátt. Rigning, slydda eða snjókoma norðan og austanlands og hiti 0 til 3 stig. Bjartviðri sunnan heiða og hiti 3 til 8 stig að deginum.
Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira