Auglýsing Heineken sögð „fullkomið móteitur“ við umdeildri Pepsi auglýsingu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. apríl 2017 22:22 Í auglýsingunni hittast fólk sem er fullkomlega ósammála. Skjáskot/Youtube Bjórframleiðandinn Heineken hefur nú bæst í hóp fyrirtækja sem tækla viðkvæm samfélagsleg málefni í auglýsingu. Auglýsing Heineken virðist þó vera að fara mun betur ofan í fólk en til dæmis auglýsing Pepsi, sem olli töluverðu fjaðrafoki fyrr í mánuðinum. Í auglýsingunni er framkvæmt einskonar samfélagsleg tilraun. Tvær manneskjur sem hafa ólíkar skoðanir á einhverju tilteknu málefni eru fengnar til að framkvæma nokkur verkefni og byggja í sameiningu bar. Þeim er þvínæst sýnt myndband þar sem skoðanir hinnar manneskjurnar koma í ljós og boðið að setjast niður og ræða málin yfir bjór eða yfirgefa rýmið. Að lokum velja allir að ræða málin og áhorfendur eru hvattir til að „opna heiminn sinn.“ Auglýsingin virðist fara vel ofan í áhorfendur. Þannig skrifar tímaritið Fast Company að hér sé komið „fullkomið móteitur“ við hinni umdeildu Pepsi auglýsingu með Kendall Jenner í aðalhlutverki. Forbes segir að bjórrisinn tækli stjórnmálin vel með því að taka enga afstöðu og að skilaboðin séu fullkomin fyrir bjórframleiðanda. Adweek segir „Hey Pepsi svona á að gera þetta.“ Dæmi hver fyrir sig, en auglýsinguna er hægt að sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Fjölmiðlafólki voru gerðar skýrar reglur um hvað mætti spyrja fyrirsætuna að á Coachella. 18. apríl 2017 09:00 Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5. apríl 2017 19:35 „Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6. apríl 2017 11:15 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Bjórframleiðandinn Heineken hefur nú bæst í hóp fyrirtækja sem tækla viðkvæm samfélagsleg málefni í auglýsingu. Auglýsing Heineken virðist þó vera að fara mun betur ofan í fólk en til dæmis auglýsing Pepsi, sem olli töluverðu fjaðrafoki fyrr í mánuðinum. Í auglýsingunni er framkvæmt einskonar samfélagsleg tilraun. Tvær manneskjur sem hafa ólíkar skoðanir á einhverju tilteknu málefni eru fengnar til að framkvæma nokkur verkefni og byggja í sameiningu bar. Þeim er þvínæst sýnt myndband þar sem skoðanir hinnar manneskjurnar koma í ljós og boðið að setjast niður og ræða málin yfir bjór eða yfirgefa rýmið. Að lokum velja allir að ræða málin og áhorfendur eru hvattir til að „opna heiminn sinn.“ Auglýsingin virðist fara vel ofan í áhorfendur. Þannig skrifar tímaritið Fast Company að hér sé komið „fullkomið móteitur“ við hinni umdeildu Pepsi auglýsingu með Kendall Jenner í aðalhlutverki. Forbes segir að bjórrisinn tækli stjórnmálin vel með því að taka enga afstöðu og að skilaboðin séu fullkomin fyrir bjórframleiðanda. Adweek segir „Hey Pepsi svona á að gera þetta.“ Dæmi hver fyrir sig, en auglýsinguna er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Fjölmiðlafólki voru gerðar skýrar reglur um hvað mætti spyrja fyrirsætuna að á Coachella. 18. apríl 2017 09:00 Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5. apríl 2017 19:35 „Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6. apríl 2017 11:15 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Fjölmiðlafólki voru gerðar skýrar reglur um hvað mætti spyrja fyrirsætuna að á Coachella. 18. apríl 2017 09:00
Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15
Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5. apríl 2017 19:35
„Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6. apríl 2017 11:15