Auglýsing Heineken sögð „fullkomið móteitur“ við umdeildri Pepsi auglýsingu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. apríl 2017 22:22 Í auglýsingunni hittast fólk sem er fullkomlega ósammála. Skjáskot/Youtube Bjórframleiðandinn Heineken hefur nú bæst í hóp fyrirtækja sem tækla viðkvæm samfélagsleg málefni í auglýsingu. Auglýsing Heineken virðist þó vera að fara mun betur ofan í fólk en til dæmis auglýsing Pepsi, sem olli töluverðu fjaðrafoki fyrr í mánuðinum. Í auglýsingunni er framkvæmt einskonar samfélagsleg tilraun. Tvær manneskjur sem hafa ólíkar skoðanir á einhverju tilteknu málefni eru fengnar til að framkvæma nokkur verkefni og byggja í sameiningu bar. Þeim er þvínæst sýnt myndband þar sem skoðanir hinnar manneskjurnar koma í ljós og boðið að setjast niður og ræða málin yfir bjór eða yfirgefa rýmið. Að lokum velja allir að ræða málin og áhorfendur eru hvattir til að „opna heiminn sinn.“ Auglýsingin virðist fara vel ofan í áhorfendur. Þannig skrifar tímaritið Fast Company að hér sé komið „fullkomið móteitur“ við hinni umdeildu Pepsi auglýsingu með Kendall Jenner í aðalhlutverki. Forbes segir að bjórrisinn tækli stjórnmálin vel með því að taka enga afstöðu og að skilaboðin séu fullkomin fyrir bjórframleiðanda. Adweek segir „Hey Pepsi svona á að gera þetta.“ Dæmi hver fyrir sig, en auglýsinguna er hægt að sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Fjölmiðlafólki voru gerðar skýrar reglur um hvað mætti spyrja fyrirsætuna að á Coachella. 18. apríl 2017 09:00 Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5. apríl 2017 19:35 „Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6. apríl 2017 11:15 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Bjórframleiðandinn Heineken hefur nú bæst í hóp fyrirtækja sem tækla viðkvæm samfélagsleg málefni í auglýsingu. Auglýsing Heineken virðist þó vera að fara mun betur ofan í fólk en til dæmis auglýsing Pepsi, sem olli töluverðu fjaðrafoki fyrr í mánuðinum. Í auglýsingunni er framkvæmt einskonar samfélagsleg tilraun. Tvær manneskjur sem hafa ólíkar skoðanir á einhverju tilteknu málefni eru fengnar til að framkvæma nokkur verkefni og byggja í sameiningu bar. Þeim er þvínæst sýnt myndband þar sem skoðanir hinnar manneskjurnar koma í ljós og boðið að setjast niður og ræða málin yfir bjór eða yfirgefa rýmið. Að lokum velja allir að ræða málin og áhorfendur eru hvattir til að „opna heiminn sinn.“ Auglýsingin virðist fara vel ofan í áhorfendur. Þannig skrifar tímaritið Fast Company að hér sé komið „fullkomið móteitur“ við hinni umdeildu Pepsi auglýsingu með Kendall Jenner í aðalhlutverki. Forbes segir að bjórrisinn tækli stjórnmálin vel með því að taka enga afstöðu og að skilaboðin séu fullkomin fyrir bjórframleiðanda. Adweek segir „Hey Pepsi svona á að gera þetta.“ Dæmi hver fyrir sig, en auglýsinguna er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Fjölmiðlafólki voru gerðar skýrar reglur um hvað mætti spyrja fyrirsætuna að á Coachella. 18. apríl 2017 09:00 Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5. apríl 2017 19:35 „Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6. apríl 2017 11:15 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Fjölmiðlafólki voru gerðar skýrar reglur um hvað mætti spyrja fyrirsætuna að á Coachella. 18. apríl 2017 09:00
Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15
Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5. apríl 2017 19:35
„Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6. apríl 2017 11:15