Vill útrýma draugun: „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2017 10:30 Nikólína skrifaði grein sem vakti athygli. vísir „Draugun er þegar einhver slítur samskiptum án þess að segja nokkurn skapaðan hlut við viðkomandi,“ segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, sem var gestur Brennslunnar í morgun á FM957. Þar fræddi hún hlustendur um hugtakið draugun. Hugtakið þekkist nokkuð vel í stefnumótaheiminum. Nikólína skrifaði innsenda grein á Vísi á dögunum og vakti sú grein sérstaka athygli. Sjá einnig: Stoppum draugun „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar. Greinin gengur út á það að mér var einu sinni hafnað og hann sagði við mig að hann vildi ekki hitta mig aftur. Ég tók því ekkert sérstaklega vel og þetta særði egóið, en svo áttaði ég mig á því að það væri bara fínt að hann sagði mér sannleikann í staðinn fyrir það að vera í einhverri óvissu í nokkra daga.“ Nikólína hvetur því alla til að segja frekar sannleikann í stað þessa að drauga fólk. Hún viðurkennir sjálfa að hafa draugað manneskju. „Maður bara hættir að svara, en ég er hætt að gera þetta í dag og vil endilega halda því til haga. Ég myndi segja að draugun væri bara að senda akkúrat ekki neitt til baka og þú í raun og veru gufar upp eins og draugur. Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“ Hún segir að auðveldan leiðin sé auðvitað alltaf að drauga. „Það er auðvitað ekkert gott að særa einhvern en ég myndi segja að það væri mun skárra að segja bara við viðkomandi að þú viljir ekki halda áfram að hittast, heldur en að sleppa því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Nikólínu. Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
„Draugun er þegar einhver slítur samskiptum án þess að segja nokkurn skapaðan hlut við viðkomandi,“ segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, sem var gestur Brennslunnar í morgun á FM957. Þar fræddi hún hlustendur um hugtakið draugun. Hugtakið þekkist nokkuð vel í stefnumótaheiminum. Nikólína skrifaði innsenda grein á Vísi á dögunum og vakti sú grein sérstaka athygli. Sjá einnig: Stoppum draugun „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar. Greinin gengur út á það að mér var einu sinni hafnað og hann sagði við mig að hann vildi ekki hitta mig aftur. Ég tók því ekkert sérstaklega vel og þetta særði egóið, en svo áttaði ég mig á því að það væri bara fínt að hann sagði mér sannleikann í staðinn fyrir það að vera í einhverri óvissu í nokkra daga.“ Nikólína hvetur því alla til að segja frekar sannleikann í stað þessa að drauga fólk. Hún viðurkennir sjálfa að hafa draugað manneskju. „Maður bara hættir að svara, en ég er hætt að gera þetta í dag og vil endilega halda því til haga. Ég myndi segja að draugun væri bara að senda akkúrat ekki neitt til baka og þú í raun og veru gufar upp eins og draugur. Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“ Hún segir að auðveldan leiðin sé auðvitað alltaf að drauga. „Það er auðvitað ekkert gott að særa einhvern en ég myndi segja að það væri mun skárra að segja bara við viðkomandi að þú viljir ekki halda áfram að hittast, heldur en að sleppa því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Nikólínu.
Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira