Vill útrýma draugun: „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2017 10:30 Nikólína skrifaði grein sem vakti athygli. vísir „Draugun er þegar einhver slítur samskiptum án þess að segja nokkurn skapaðan hlut við viðkomandi,“ segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, sem var gestur Brennslunnar í morgun á FM957. Þar fræddi hún hlustendur um hugtakið draugun. Hugtakið þekkist nokkuð vel í stefnumótaheiminum. Nikólína skrifaði innsenda grein á Vísi á dögunum og vakti sú grein sérstaka athygli. Sjá einnig: Stoppum draugun „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar. Greinin gengur út á það að mér var einu sinni hafnað og hann sagði við mig að hann vildi ekki hitta mig aftur. Ég tók því ekkert sérstaklega vel og þetta særði egóið, en svo áttaði ég mig á því að það væri bara fínt að hann sagði mér sannleikann í staðinn fyrir það að vera í einhverri óvissu í nokkra daga.“ Nikólína hvetur því alla til að segja frekar sannleikann í stað þessa að drauga fólk. Hún viðurkennir sjálfa að hafa draugað manneskju. „Maður bara hættir að svara, en ég er hætt að gera þetta í dag og vil endilega halda því til haga. Ég myndi segja að draugun væri bara að senda akkúrat ekki neitt til baka og þú í raun og veru gufar upp eins og draugur. Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“ Hún segir að auðveldan leiðin sé auðvitað alltaf að drauga. „Það er auðvitað ekkert gott að særa einhvern en ég myndi segja að það væri mun skárra að segja bara við viðkomandi að þú viljir ekki halda áfram að hittast, heldur en að sleppa því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Nikólínu. Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
„Draugun er þegar einhver slítur samskiptum án þess að segja nokkurn skapaðan hlut við viðkomandi,“ segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, sem var gestur Brennslunnar í morgun á FM957. Þar fræddi hún hlustendur um hugtakið draugun. Hugtakið þekkist nokkuð vel í stefnumótaheiminum. Nikólína skrifaði innsenda grein á Vísi á dögunum og vakti sú grein sérstaka athygli. Sjá einnig: Stoppum draugun „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar. Greinin gengur út á það að mér var einu sinni hafnað og hann sagði við mig að hann vildi ekki hitta mig aftur. Ég tók því ekkert sérstaklega vel og þetta særði egóið, en svo áttaði ég mig á því að það væri bara fínt að hann sagði mér sannleikann í staðinn fyrir það að vera í einhverri óvissu í nokkra daga.“ Nikólína hvetur því alla til að segja frekar sannleikann í stað þessa að drauga fólk. Hún viðurkennir sjálfa að hafa draugað manneskju. „Maður bara hættir að svara, en ég er hætt að gera þetta í dag og vil endilega halda því til haga. Ég myndi segja að draugun væri bara að senda akkúrat ekki neitt til baka og þú í raun og veru gufar upp eins og draugur. Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“ Hún segir að auðveldan leiðin sé auðvitað alltaf að drauga. „Það er auðvitað ekkert gott að særa einhvern en ég myndi segja að það væri mun skárra að segja bara við viðkomandi að þú viljir ekki halda áfram að hittast, heldur en að sleppa því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Nikólínu.
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira