Eigandi La Luna: „Auðvitað hefði ég átt að halda kjafti“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. mars 2017 20:46 Þorleifur Jónsson, eða Tolli. Vísir/Anton „Ég vissi strax að þetta var persónulegt, þetta hafði ekki með fyrirtækið mitt að gera. Auðvitað hefði ég átt að halda kjafti. Að sjálfsögðu, það er auðvelt að vera vitur eftir á,“ segir Þorleifur Jónsson, eigandi pizzustaðarins La Luna, í samtali við Vísi. Samskipti Þorleifs, sem er alltaf kallaður Tolli, við ósáttan viðskiptavin hafa vakið mikla athygli síðustu daga. Þar sagðist hann meðal annars ætla að líta við á vinnustað viðskiptavinarins og koma því í kring að hann verði rekinn.Sjá einnig: Eigandi La Luna hellir sér yfir ósáttan viðskiptavin og hótar að láta reka hann Viðskiptavinurinn, Heiðar Aðaldal Jónsson, ritaði kvörtunina á Facebook-síðu La Luna á fimmtudag en þar lýsir hann reynslu sinni af þjónustunni á staðnum. Tolli segir að samskiptaörðugleika sína við Heiðar megi rekja til samskipta á athugasemdakerfi Vísis. Hann hafi þar, fyrir um ári síðan, ávítt Heiðar fyrir að tala niður til manns vegna rangrar stafsetningar. Hann telur að Heiðar hafi haft horn í síðu sér eftir það. Slæm gagnrýni Heiðars hafi birst á Facebook síðu staðarins nokkrum dögum eftir umfjöllun um La Luna á DV. „Þetta var persónulegt, þetta var ekki fyrirtækið, þetta var persónulegt á mig svo ég svara persónulega. Þeir sem þekkja mig vita að ég er skaphundur og mjög réttlátur maður og heiðarlegur en svolítið hvatvís. Ég er kannski með aðeins of stóran skammt af hvatvísi. Ég er ekki slæmur maður. Ég er búinn að vera í viðskiptum síðan 1994 og ég er bara svona gerður. Síðan reyni ég alltaf að bæta mig en það gengur illa,“ segir Tolli. „Svo er hann núna að hvetja fólk til að gefa staðnum slæma einkunn, fólk sem er ekki einu sinni að versla hérna. Ég vissi strax að þetta var persónulegt, þetta hafði ekki með fyrirtækið mitt að gera. Auðvitað hefði ég átt að halda kjafti. Að sjálfsögðu, það er auðvelt að vera vitur eftir á.“ Tengdar fréttir Eigandi La Luna hellir sér yfir ósáttan viðskiptavin og hótar að láta reka hann Viðbrögð Þorleifs Jónssonar, eiganda pizzustaðarins La Luna á Grensásvegi, við kvörtun ósátts viðskiptavinar hafa vakið mikla athygli. 26. mars 2017 21:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Sjá meira
„Ég vissi strax að þetta var persónulegt, þetta hafði ekki með fyrirtækið mitt að gera. Auðvitað hefði ég átt að halda kjafti. Að sjálfsögðu, það er auðvelt að vera vitur eftir á,“ segir Þorleifur Jónsson, eigandi pizzustaðarins La Luna, í samtali við Vísi. Samskipti Þorleifs, sem er alltaf kallaður Tolli, við ósáttan viðskiptavin hafa vakið mikla athygli síðustu daga. Þar sagðist hann meðal annars ætla að líta við á vinnustað viðskiptavinarins og koma því í kring að hann verði rekinn.Sjá einnig: Eigandi La Luna hellir sér yfir ósáttan viðskiptavin og hótar að láta reka hann Viðskiptavinurinn, Heiðar Aðaldal Jónsson, ritaði kvörtunina á Facebook-síðu La Luna á fimmtudag en þar lýsir hann reynslu sinni af þjónustunni á staðnum. Tolli segir að samskiptaörðugleika sína við Heiðar megi rekja til samskipta á athugasemdakerfi Vísis. Hann hafi þar, fyrir um ári síðan, ávítt Heiðar fyrir að tala niður til manns vegna rangrar stafsetningar. Hann telur að Heiðar hafi haft horn í síðu sér eftir það. Slæm gagnrýni Heiðars hafi birst á Facebook síðu staðarins nokkrum dögum eftir umfjöllun um La Luna á DV. „Þetta var persónulegt, þetta var ekki fyrirtækið, þetta var persónulegt á mig svo ég svara persónulega. Þeir sem þekkja mig vita að ég er skaphundur og mjög réttlátur maður og heiðarlegur en svolítið hvatvís. Ég er kannski með aðeins of stóran skammt af hvatvísi. Ég er ekki slæmur maður. Ég er búinn að vera í viðskiptum síðan 1994 og ég er bara svona gerður. Síðan reyni ég alltaf að bæta mig en það gengur illa,“ segir Tolli. „Svo er hann núna að hvetja fólk til að gefa staðnum slæma einkunn, fólk sem er ekki einu sinni að versla hérna. Ég vissi strax að þetta var persónulegt, þetta hafði ekki með fyrirtækið mitt að gera. Auðvitað hefði ég átt að halda kjafti. Að sjálfsögðu, það er auðvelt að vera vitur eftir á.“
Tengdar fréttir Eigandi La Luna hellir sér yfir ósáttan viðskiptavin og hótar að láta reka hann Viðbrögð Þorleifs Jónssonar, eiganda pizzustaðarins La Luna á Grensásvegi, við kvörtun ósátts viðskiptavinar hafa vakið mikla athygli. 26. mars 2017 21:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Sjá meira
Eigandi La Luna hellir sér yfir ósáttan viðskiptavin og hótar að láta reka hann Viðbrögð Þorleifs Jónssonar, eiganda pizzustaðarins La Luna á Grensásvegi, við kvörtun ósátts viðskiptavinar hafa vakið mikla athygli. 26. mars 2017 21:00