Eigandi La Luna: „Auðvitað hefði ég átt að halda kjafti“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. mars 2017 20:46 Þorleifur Jónsson, eða Tolli. Vísir/Anton „Ég vissi strax að þetta var persónulegt, þetta hafði ekki með fyrirtækið mitt að gera. Auðvitað hefði ég átt að halda kjafti. Að sjálfsögðu, það er auðvelt að vera vitur eftir á,“ segir Þorleifur Jónsson, eigandi pizzustaðarins La Luna, í samtali við Vísi. Samskipti Þorleifs, sem er alltaf kallaður Tolli, við ósáttan viðskiptavin hafa vakið mikla athygli síðustu daga. Þar sagðist hann meðal annars ætla að líta við á vinnustað viðskiptavinarins og koma því í kring að hann verði rekinn.Sjá einnig: Eigandi La Luna hellir sér yfir ósáttan viðskiptavin og hótar að láta reka hann Viðskiptavinurinn, Heiðar Aðaldal Jónsson, ritaði kvörtunina á Facebook-síðu La Luna á fimmtudag en þar lýsir hann reynslu sinni af þjónustunni á staðnum. Tolli segir að samskiptaörðugleika sína við Heiðar megi rekja til samskipta á athugasemdakerfi Vísis. Hann hafi þar, fyrir um ári síðan, ávítt Heiðar fyrir að tala niður til manns vegna rangrar stafsetningar. Hann telur að Heiðar hafi haft horn í síðu sér eftir það. Slæm gagnrýni Heiðars hafi birst á Facebook síðu staðarins nokkrum dögum eftir umfjöllun um La Luna á DV. „Þetta var persónulegt, þetta var ekki fyrirtækið, þetta var persónulegt á mig svo ég svara persónulega. Þeir sem þekkja mig vita að ég er skaphundur og mjög réttlátur maður og heiðarlegur en svolítið hvatvís. Ég er kannski með aðeins of stóran skammt af hvatvísi. Ég er ekki slæmur maður. Ég er búinn að vera í viðskiptum síðan 1994 og ég er bara svona gerður. Síðan reyni ég alltaf að bæta mig en það gengur illa,“ segir Tolli. „Svo er hann núna að hvetja fólk til að gefa staðnum slæma einkunn, fólk sem er ekki einu sinni að versla hérna. Ég vissi strax að þetta var persónulegt, þetta hafði ekki með fyrirtækið mitt að gera. Auðvitað hefði ég átt að halda kjafti. Að sjálfsögðu, það er auðvelt að vera vitur eftir á.“ Tengdar fréttir Eigandi La Luna hellir sér yfir ósáttan viðskiptavin og hótar að láta reka hann Viðbrögð Þorleifs Jónssonar, eiganda pizzustaðarins La Luna á Grensásvegi, við kvörtun ósátts viðskiptavinar hafa vakið mikla athygli. 26. mars 2017 21:00 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
„Ég vissi strax að þetta var persónulegt, þetta hafði ekki með fyrirtækið mitt að gera. Auðvitað hefði ég átt að halda kjafti. Að sjálfsögðu, það er auðvelt að vera vitur eftir á,“ segir Þorleifur Jónsson, eigandi pizzustaðarins La Luna, í samtali við Vísi. Samskipti Þorleifs, sem er alltaf kallaður Tolli, við ósáttan viðskiptavin hafa vakið mikla athygli síðustu daga. Þar sagðist hann meðal annars ætla að líta við á vinnustað viðskiptavinarins og koma því í kring að hann verði rekinn.Sjá einnig: Eigandi La Luna hellir sér yfir ósáttan viðskiptavin og hótar að láta reka hann Viðskiptavinurinn, Heiðar Aðaldal Jónsson, ritaði kvörtunina á Facebook-síðu La Luna á fimmtudag en þar lýsir hann reynslu sinni af þjónustunni á staðnum. Tolli segir að samskiptaörðugleika sína við Heiðar megi rekja til samskipta á athugasemdakerfi Vísis. Hann hafi þar, fyrir um ári síðan, ávítt Heiðar fyrir að tala niður til manns vegna rangrar stafsetningar. Hann telur að Heiðar hafi haft horn í síðu sér eftir það. Slæm gagnrýni Heiðars hafi birst á Facebook síðu staðarins nokkrum dögum eftir umfjöllun um La Luna á DV. „Þetta var persónulegt, þetta var ekki fyrirtækið, þetta var persónulegt á mig svo ég svara persónulega. Þeir sem þekkja mig vita að ég er skaphundur og mjög réttlátur maður og heiðarlegur en svolítið hvatvís. Ég er kannski með aðeins of stóran skammt af hvatvísi. Ég er ekki slæmur maður. Ég er búinn að vera í viðskiptum síðan 1994 og ég er bara svona gerður. Síðan reyni ég alltaf að bæta mig en það gengur illa,“ segir Tolli. „Svo er hann núna að hvetja fólk til að gefa staðnum slæma einkunn, fólk sem er ekki einu sinni að versla hérna. Ég vissi strax að þetta var persónulegt, þetta hafði ekki með fyrirtækið mitt að gera. Auðvitað hefði ég átt að halda kjafti. Að sjálfsögðu, það er auðvelt að vera vitur eftir á.“
Tengdar fréttir Eigandi La Luna hellir sér yfir ósáttan viðskiptavin og hótar að láta reka hann Viðbrögð Þorleifs Jónssonar, eiganda pizzustaðarins La Luna á Grensásvegi, við kvörtun ósátts viðskiptavinar hafa vakið mikla athygli. 26. mars 2017 21:00 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Eigandi La Luna hellir sér yfir ósáttan viðskiptavin og hótar að láta reka hann Viðbrögð Þorleifs Jónssonar, eiganda pizzustaðarins La Luna á Grensásvegi, við kvörtun ósátts viðskiptavinar hafa vakið mikla athygli. 26. mars 2017 21:00
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning