Sendir í meðferð heim til Póllands Benedikt Bóas skrifar 28. mars 2017 07:00 Skjólstæðingar Gistiskýlisins bíða fyrir utan í gær en röðin myndast yfirleitt um fjögurleytið. vísir/ernir Fjórir Pólverjar eru farnir í meðferð til síns heima eftir að hafa kúldrast í Gistiskýlinu við Lindargötu í þó nokkur ár. Meðferðarúrræði hér duga ekki sökum þess að mennirnir kunna hvorki íslensku né ensku. Pólsku samtökin Barka hafa aðstoðað við að koma lífi mannanna á réttan kjöl og fylgir einn starfsmaður Barka hverjum og einum til Póllands.Skjólstæðingar Gistiskýlisins liggja oft í görðum hverfisins.vísir/ernirGistiskýlið hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu en íbúar í nágrenninu eru margir hverjir ósáttir við það. Samkvæmt tölum lögreglunnar hefur verkefnum hennar í hverfinu fjölgað gríðarlega eftir að skýlið fluttist þangað, í október árið 2014. Lögreglan sinnti að meðaltali um 27 verkefnum sem tengdust aðstoð við borgara frá 2012-214. Fyrsta árið sem Gistiskýlið var starfrækt fór lögreglan í 214 slík verkefni. Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður Gistiskýlisins, segir að unnið sé markvist að því að hjálpa skjólstæðingunum án nokkurrar þvingunar. „Þeir sem hafa farið eru ofboðslega glaðir. Þeim er fylgt út og starfsmaður frá Barka kemur þeim inn í meðferðarúrræðið.“ Hann segist skilja vel að nágrönnum skýlisins finnist ástandið ekki í lagi. „Þetta er staðan sem er og við erum að reyna að bregðast við. Það er opið hjá okkur allan sólarhringinn og þessir einstaklingar mega koma hér á klósett, fara í sturtu og fleira. Þeir eru bara orðnir svo drukknir að þeir komast ekki neitt – sem er dapurt.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45 Of margir með fasta búsetu í gistiskýlinu við Lindargötu Formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir unnið að lausn á þeim vanda sem fylgir gistiskýlinu. 27. mars 2017 22:24 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Fjórir Pólverjar eru farnir í meðferð til síns heima eftir að hafa kúldrast í Gistiskýlinu við Lindargötu í þó nokkur ár. Meðferðarúrræði hér duga ekki sökum þess að mennirnir kunna hvorki íslensku né ensku. Pólsku samtökin Barka hafa aðstoðað við að koma lífi mannanna á réttan kjöl og fylgir einn starfsmaður Barka hverjum og einum til Póllands.Skjólstæðingar Gistiskýlisins liggja oft í görðum hverfisins.vísir/ernirGistiskýlið hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu en íbúar í nágrenninu eru margir hverjir ósáttir við það. Samkvæmt tölum lögreglunnar hefur verkefnum hennar í hverfinu fjölgað gríðarlega eftir að skýlið fluttist þangað, í október árið 2014. Lögreglan sinnti að meðaltali um 27 verkefnum sem tengdust aðstoð við borgara frá 2012-214. Fyrsta árið sem Gistiskýlið var starfrækt fór lögreglan í 214 slík verkefni. Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður Gistiskýlisins, segir að unnið sé markvist að því að hjálpa skjólstæðingunum án nokkurrar þvingunar. „Þeir sem hafa farið eru ofboðslega glaðir. Þeim er fylgt út og starfsmaður frá Barka kemur þeim inn í meðferðarúrræðið.“ Hann segist skilja vel að nágrönnum skýlisins finnist ástandið ekki í lagi. „Þetta er staðan sem er og við erum að reyna að bregðast við. Það er opið hjá okkur allan sólarhringinn og þessir einstaklingar mega koma hér á klósett, fara í sturtu og fleira. Þeir eru bara orðnir svo drukknir að þeir komast ekki neitt – sem er dapurt.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45 Of margir með fasta búsetu í gistiskýlinu við Lindargötu Formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir unnið að lausn á þeim vanda sem fylgir gistiskýlinu. 27. mars 2017 22:24 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45
Of margir með fasta búsetu í gistiskýlinu við Lindargötu Formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir unnið að lausn á þeim vanda sem fylgir gistiskýlinu. 27. mars 2017 22:24