Sendir í meðferð heim til Póllands Benedikt Bóas skrifar 28. mars 2017 07:00 Skjólstæðingar Gistiskýlisins bíða fyrir utan í gær en röðin myndast yfirleitt um fjögurleytið. vísir/ernir Fjórir Pólverjar eru farnir í meðferð til síns heima eftir að hafa kúldrast í Gistiskýlinu við Lindargötu í þó nokkur ár. Meðferðarúrræði hér duga ekki sökum þess að mennirnir kunna hvorki íslensku né ensku. Pólsku samtökin Barka hafa aðstoðað við að koma lífi mannanna á réttan kjöl og fylgir einn starfsmaður Barka hverjum og einum til Póllands.Skjólstæðingar Gistiskýlisins liggja oft í görðum hverfisins.vísir/ernirGistiskýlið hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu en íbúar í nágrenninu eru margir hverjir ósáttir við það. Samkvæmt tölum lögreglunnar hefur verkefnum hennar í hverfinu fjölgað gríðarlega eftir að skýlið fluttist þangað, í október árið 2014. Lögreglan sinnti að meðaltali um 27 verkefnum sem tengdust aðstoð við borgara frá 2012-214. Fyrsta árið sem Gistiskýlið var starfrækt fór lögreglan í 214 slík verkefni. Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður Gistiskýlisins, segir að unnið sé markvist að því að hjálpa skjólstæðingunum án nokkurrar þvingunar. „Þeir sem hafa farið eru ofboðslega glaðir. Þeim er fylgt út og starfsmaður frá Barka kemur þeim inn í meðferðarúrræðið.“ Hann segist skilja vel að nágrönnum skýlisins finnist ástandið ekki í lagi. „Þetta er staðan sem er og við erum að reyna að bregðast við. Það er opið hjá okkur allan sólarhringinn og þessir einstaklingar mega koma hér á klósett, fara í sturtu og fleira. Þeir eru bara orðnir svo drukknir að þeir komast ekki neitt – sem er dapurt.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45 Of margir með fasta búsetu í gistiskýlinu við Lindargötu Formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir unnið að lausn á þeim vanda sem fylgir gistiskýlinu. 27. mars 2017 22:24 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Sjá meira
Fjórir Pólverjar eru farnir í meðferð til síns heima eftir að hafa kúldrast í Gistiskýlinu við Lindargötu í þó nokkur ár. Meðferðarúrræði hér duga ekki sökum þess að mennirnir kunna hvorki íslensku né ensku. Pólsku samtökin Barka hafa aðstoðað við að koma lífi mannanna á réttan kjöl og fylgir einn starfsmaður Barka hverjum og einum til Póllands.Skjólstæðingar Gistiskýlisins liggja oft í görðum hverfisins.vísir/ernirGistiskýlið hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu en íbúar í nágrenninu eru margir hverjir ósáttir við það. Samkvæmt tölum lögreglunnar hefur verkefnum hennar í hverfinu fjölgað gríðarlega eftir að skýlið fluttist þangað, í október árið 2014. Lögreglan sinnti að meðaltali um 27 verkefnum sem tengdust aðstoð við borgara frá 2012-214. Fyrsta árið sem Gistiskýlið var starfrækt fór lögreglan í 214 slík verkefni. Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður Gistiskýlisins, segir að unnið sé markvist að því að hjálpa skjólstæðingunum án nokkurrar þvingunar. „Þeir sem hafa farið eru ofboðslega glaðir. Þeim er fylgt út og starfsmaður frá Barka kemur þeim inn í meðferðarúrræðið.“ Hann segist skilja vel að nágrönnum skýlisins finnist ástandið ekki í lagi. „Þetta er staðan sem er og við erum að reyna að bregðast við. Það er opið hjá okkur allan sólarhringinn og þessir einstaklingar mega koma hér á klósett, fara í sturtu og fleira. Þeir eru bara orðnir svo drukknir að þeir komast ekki neitt – sem er dapurt.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45 Of margir með fasta búsetu í gistiskýlinu við Lindargötu Formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir unnið að lausn á þeim vanda sem fylgir gistiskýlinu. 27. mars 2017 22:24 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Sjá meira
Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45
Of margir með fasta búsetu í gistiskýlinu við Lindargötu Formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir unnið að lausn á þeim vanda sem fylgir gistiskýlinu. 27. mars 2017 22:24