Vilja varanlega lausn á húsnæðisvanda Listaháskólans Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. febrúar 2017 14:09 Húsnæði LHÍ á Sölvhólsgötu. Vísir/Anton Sex þingmenn Pírata og tveir þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að Alþingi feli mennta- og menningarmálaráðherra að kveða á um framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands. Þannig vilja þau leysa til frambúðar þann húsnæðisvanda sem skólinn hefur búið við um langt skeið.Í greinargerð sem fylgir tillögunni segir að mikill kostnaður felist í því að hafa deildir skólans dreifðar og að algjör óvissa ríki um framtíð skólans meðan húsnæðisástand hans er eins og það er. „Miklar áhyggjur eru af myglusvepp í húsakynnum hans, en skólinn leigir bæði frá ríkinu og einkaaðilum og ver miklu fjármagni í aðstöðu sem hentar stofnuninni ekki. Tónlist er til dæmis kennd í húsi með lélegri kyndingu sem skortir hljóðeinangrun, leiklist er kennd án viðunandi leikrýmis, myndlistarkennslan er í gömlu sláturhúsi og svo mætti lengi telja.“ Þá vekur einnig athygli að lítið sem ekkert aðgengi er fyrir hjólastóla í húsnæði skólans. Þrátt fyrir allt þetta borga nemendur Listaháskólans hærri skólagjöld en flestir aðrir háskólanemendur á Íslandi. „Við bætist að í mörgum byggingum er ekkert aðgengi fyrir fatlaða, aukinn kostnaður hlýst af því að dreifa starfseminni og plássleysi og óvissa veldur því að ekki er hægt að gera góðar langtímaáætlanir. Óvíst er hvort skólinn fái nægt fjármagn til að halda áfram að leigja húsnæði en miklar hækkanir hafa verið á húsnæðismarkaði á sama tíma og skorið hefur verið niður hjá skólanum. Við bætist að nemendur greiða mun hærri skólagjöld en aðrir háskólanemendur á Íslandi þrátt fyrir gífurlegan mun á þeirri aðstöðu sem þeir þurfa að búa við.“ Nemendur skólans vöktu athygli á húsnæðisvanda skólans í síðustu viku með samfélagsmiðlaátakinu #LHÍmyglan og birtu fjölmargar myndir og myndbönd af ástandinu. Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, nemi við leiklistardeild skólans, sagði til að mynda að hún og flest bekkjarsystkini sín hefðu fundið fyrir einkennum vegna myglusvepps í skólanum.Ég & flest bekkjarsystkini mín hafa fundið fyrir einhverskonar einkennum v. myglusvepps í skólanum. Þetta er hræðileg staðreynd. #LHÍmygla— Þórdís Björk (@tordisbjork) February 17, 2017 ég er að borga 490 þúsund á ári fyrir námið mitt - er til of mikils mælst að fá að vera í viðunandi umhverfi? #LHÍmygla pic.twitter.com/jBXZVUVNNj— Berglind Halla E (@berglindhallae) February 17, 2017 It aint safe on the block. #LHÍmygla pic.twitter.com/A8e6WU9LNb— Helgi Grímur (@HelgiDragon) February 17, 2017 #LHÍmygla er bara toppurinn á ísjakanum. Hér má sjá hvað bíður fólks í hjólastól sem langar að fara í háskólanám í tón- eða sviðslist pic.twitter.com/QX3XZdSx06— Friðrik Margrétar (@FridrikMG) February 17, 2017 Fyrir utan alla mygluna í skólanum þá er aðgengi skólans fyrir hreyfihamlaða nákvæmlega ekki neitt. Ekki allir geta sótt skólann #lhímygla— Fever Dream (@vigdisosk) February 17, 2017 Tíminn í morgun var í Hráa Sal. Sá salur er sagður einna tæpastur í LHÍ hvað varðar myglu. Status: Komin uppí rúm með mígreni #LHÍmygla— Sigurlaug Sara (@SigurlaugSara) February 17, 2017 Í þrjú ár á Sölvhólsgötu andandi myglusvepp, alltaf veik líkamlega & andlega, fór eina önn í starfsnám og varð aldrei veik. #LHÍmygla— Nína Hjálmarsdóttir (@ninahjalmars) February 17, 2017 Tengdar fréttir Rannsaka hvort mygla sé í LHÍ Fasteignaumsýsla ríkissjóðs skoðar nú hvort myglusvepp sé að finna í húsnæði Listaháskóla Íslands. Þetta staðfestir Ólafur Hallgrímsson, umsjónarmaður húseigna skólans. 8. desember 2016 08:00 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
Sex þingmenn Pírata og tveir þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að Alþingi feli mennta- og menningarmálaráðherra að kveða á um framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands. Þannig vilja þau leysa til frambúðar þann húsnæðisvanda sem skólinn hefur búið við um langt skeið.Í greinargerð sem fylgir tillögunni segir að mikill kostnaður felist í því að hafa deildir skólans dreifðar og að algjör óvissa ríki um framtíð skólans meðan húsnæðisástand hans er eins og það er. „Miklar áhyggjur eru af myglusvepp í húsakynnum hans, en skólinn leigir bæði frá ríkinu og einkaaðilum og ver miklu fjármagni í aðstöðu sem hentar stofnuninni ekki. Tónlist er til dæmis kennd í húsi með lélegri kyndingu sem skortir hljóðeinangrun, leiklist er kennd án viðunandi leikrýmis, myndlistarkennslan er í gömlu sláturhúsi og svo mætti lengi telja.“ Þá vekur einnig athygli að lítið sem ekkert aðgengi er fyrir hjólastóla í húsnæði skólans. Þrátt fyrir allt þetta borga nemendur Listaháskólans hærri skólagjöld en flestir aðrir háskólanemendur á Íslandi. „Við bætist að í mörgum byggingum er ekkert aðgengi fyrir fatlaða, aukinn kostnaður hlýst af því að dreifa starfseminni og plássleysi og óvissa veldur því að ekki er hægt að gera góðar langtímaáætlanir. Óvíst er hvort skólinn fái nægt fjármagn til að halda áfram að leigja húsnæði en miklar hækkanir hafa verið á húsnæðismarkaði á sama tíma og skorið hefur verið niður hjá skólanum. Við bætist að nemendur greiða mun hærri skólagjöld en aðrir háskólanemendur á Íslandi þrátt fyrir gífurlegan mun á þeirri aðstöðu sem þeir þurfa að búa við.“ Nemendur skólans vöktu athygli á húsnæðisvanda skólans í síðustu viku með samfélagsmiðlaátakinu #LHÍmyglan og birtu fjölmargar myndir og myndbönd af ástandinu. Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, nemi við leiklistardeild skólans, sagði til að mynda að hún og flest bekkjarsystkini sín hefðu fundið fyrir einkennum vegna myglusvepps í skólanum.Ég & flest bekkjarsystkini mín hafa fundið fyrir einhverskonar einkennum v. myglusvepps í skólanum. Þetta er hræðileg staðreynd. #LHÍmygla— Þórdís Björk (@tordisbjork) February 17, 2017 ég er að borga 490 þúsund á ári fyrir námið mitt - er til of mikils mælst að fá að vera í viðunandi umhverfi? #LHÍmygla pic.twitter.com/jBXZVUVNNj— Berglind Halla E (@berglindhallae) February 17, 2017 It aint safe on the block. #LHÍmygla pic.twitter.com/A8e6WU9LNb— Helgi Grímur (@HelgiDragon) February 17, 2017 #LHÍmygla er bara toppurinn á ísjakanum. Hér má sjá hvað bíður fólks í hjólastól sem langar að fara í háskólanám í tón- eða sviðslist pic.twitter.com/QX3XZdSx06— Friðrik Margrétar (@FridrikMG) February 17, 2017 Fyrir utan alla mygluna í skólanum þá er aðgengi skólans fyrir hreyfihamlaða nákvæmlega ekki neitt. Ekki allir geta sótt skólann #lhímygla— Fever Dream (@vigdisosk) February 17, 2017 Tíminn í morgun var í Hráa Sal. Sá salur er sagður einna tæpastur í LHÍ hvað varðar myglu. Status: Komin uppí rúm með mígreni #LHÍmygla— Sigurlaug Sara (@SigurlaugSara) February 17, 2017 Í þrjú ár á Sölvhólsgötu andandi myglusvepp, alltaf veik líkamlega & andlega, fór eina önn í starfsnám og varð aldrei veik. #LHÍmygla— Nína Hjálmarsdóttir (@ninahjalmars) February 17, 2017
Tengdar fréttir Rannsaka hvort mygla sé í LHÍ Fasteignaumsýsla ríkissjóðs skoðar nú hvort myglusvepp sé að finna í húsnæði Listaháskóla Íslands. Þetta staðfestir Ólafur Hallgrímsson, umsjónarmaður húseigna skólans. 8. desember 2016 08:00 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
Rannsaka hvort mygla sé í LHÍ Fasteignaumsýsla ríkissjóðs skoðar nú hvort myglusvepp sé að finna í húsnæði Listaháskóla Íslands. Þetta staðfestir Ólafur Hallgrímsson, umsjónarmaður húseigna skólans. 8. desember 2016 08:00