Réðust á dyravörð og hótuðu lögreglumönnum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 07:32 Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. vísir/ktd Um klukkan ellefu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um að ölvað par væri til vandræða við veitingastað í Bankastræti þar sem þau höfðu ráðist á dyravörð. Konunni hafði verið vísað út af veitingastaðnum eftir að hún fór að afklæðast þar inni. Þegar dyraverðir voru að fylgja konunni út sló hún dyravörð og mun maðurinn einnig hafa sparkað í dyravörðinn. Á vettvangi sló konan einnig lögreglumann með krepptum hnefa í andlitið. Þá fóru þau ekki að fyrirmælum lögreglu og hafði parið í hótunum við lögreglumenn. Hótuðu þau að skaða lögreglumenn og fjölskyldur þeirra. Parið var vistað í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Laust eftir klukkan 2 í nótt var tilkynnt um innbrot í bifreið á bifreiðastæði við Perluna. Þar hafði erlent par verið sofandi í bíleigubílnum sínum þegar þau vakna við að að hliðarrúða er brotin og maður teygir sig í aftursætið og tekur þaðan 600 þúsund króna myndavél í myndavélatösku. Maðurinn settist svo upp í aðra bifreið og ók burt. Ferðamennirnir fljúga frá Íslandi á laugardag eftir 11 daga ferðalag um Ísland. Myndavélin er ótryggð og þau eru með 350.000kr sjálfsábyrgð á bílaleigubifreiðinni en þeim fannst verst að hafa misst allar ljósmyndirnar úr ferðinni sem voru í myndavélinni. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Um klukkan ellefu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um að ölvað par væri til vandræða við veitingastað í Bankastræti þar sem þau höfðu ráðist á dyravörð. Konunni hafði verið vísað út af veitingastaðnum eftir að hún fór að afklæðast þar inni. Þegar dyraverðir voru að fylgja konunni út sló hún dyravörð og mun maðurinn einnig hafa sparkað í dyravörðinn. Á vettvangi sló konan einnig lögreglumann með krepptum hnefa í andlitið. Þá fóru þau ekki að fyrirmælum lögreglu og hafði parið í hótunum við lögreglumenn. Hótuðu þau að skaða lögreglumenn og fjölskyldur þeirra. Parið var vistað í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Laust eftir klukkan 2 í nótt var tilkynnt um innbrot í bifreið á bifreiðastæði við Perluna. Þar hafði erlent par verið sofandi í bíleigubílnum sínum þegar þau vakna við að að hliðarrúða er brotin og maður teygir sig í aftursætið og tekur þaðan 600 þúsund króna myndavél í myndavélatösku. Maðurinn settist svo upp í aðra bifreið og ók burt. Ferðamennirnir fljúga frá Íslandi á laugardag eftir 11 daga ferðalag um Ísland. Myndavélin er ótryggð og þau eru með 350.000kr sjálfsábyrgð á bílaleigubifreiðinni en þeim fannst verst að hafa misst allar ljósmyndirnar úr ferðinni sem voru í myndavélinni.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira