Þrjár 99 ára vinkonur á Hvolsvelli: Sjá ekki sólina fyrir Guðna Th. Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. febrúar 2017 20:30 Þrjár níutíu og níu ára vinkonur á Hvolsvelli kalla ekki allt ömmu sína því þær stunda handverk á fullum krafti og fylgjast með þjóðmálunum. Ein þeirra segist geta tekið að sér stjórn landsins því þingmenn geri ekki neitt. Magnús Hlynur Hreiðarsson heimsótti þessar hressu konur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Um er að ræða þær Aðalheiði Kjartansdóttir og Guðrúnu Sveinsdóttur sem eru 99 ára og Maríu Jónsdóttur sem verður 99 ára eftir nokkrar vikur. Þær eru allar úr sveit og eiga samtals 104 afkomendur. Öllum líður þeim vel á Kirkjuhvoli, þær eru duglegar að prjóna, mála og ein þeirra klippir út hestamyndir.En hverju þakka þær þennan háa aldur?„Ef maður hugsar vel til fólks sem maður er með og reynir að koma eðlilega fram, þá held ég að það sé það besta,“ segir Aðalheiður. María gerir mikið af því að fara með stemmur og fór hún með eina slíka, um hrúta sem pabbi hennar orti. Hjúkrunarforstjórinn á Kirkjuhvoli, Ólöf Eggertsdóttir, segir frábært að vera með svona háaldraða heimilismenn. „Þær eru lífsglaðar, hraustar og hafa alltaf verið duglegar að hreyfa sig. Þær hafa auðvitað verið mishraustar en virkilega lífsglaðar og skemmtilegar.“ Allar hafa vinkonurnar mikla skoðun á landsmálunum og sjá ekki sólina fyrir Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands.En hvað segja þær um þjóðmálin og Alþingi?„Þau eru nú alveg kolvitlaus. Ég held að ég gæti alveg eins gert jafn vel og þeir, blessaðir þingmennirnir,“ segir Guðrún. Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
Þrjár níutíu og níu ára vinkonur á Hvolsvelli kalla ekki allt ömmu sína því þær stunda handverk á fullum krafti og fylgjast með þjóðmálunum. Ein þeirra segist geta tekið að sér stjórn landsins því þingmenn geri ekki neitt. Magnús Hlynur Hreiðarsson heimsótti þessar hressu konur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Um er að ræða þær Aðalheiði Kjartansdóttir og Guðrúnu Sveinsdóttur sem eru 99 ára og Maríu Jónsdóttur sem verður 99 ára eftir nokkrar vikur. Þær eru allar úr sveit og eiga samtals 104 afkomendur. Öllum líður þeim vel á Kirkjuhvoli, þær eru duglegar að prjóna, mála og ein þeirra klippir út hestamyndir.En hverju þakka þær þennan háa aldur?„Ef maður hugsar vel til fólks sem maður er með og reynir að koma eðlilega fram, þá held ég að það sé það besta,“ segir Aðalheiður. María gerir mikið af því að fara með stemmur og fór hún með eina slíka, um hrúta sem pabbi hennar orti. Hjúkrunarforstjórinn á Kirkjuhvoli, Ólöf Eggertsdóttir, segir frábært að vera með svona háaldraða heimilismenn. „Þær eru lífsglaðar, hraustar og hafa alltaf verið duglegar að hreyfa sig. Þær hafa auðvitað verið mishraustar en virkilega lífsglaðar og skemmtilegar.“ Allar hafa vinkonurnar mikla skoðun á landsmálunum og sjá ekki sólina fyrir Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands.En hvað segja þær um þjóðmálin og Alþingi?„Þau eru nú alveg kolvitlaus. Ég held að ég gæti alveg eins gert jafn vel og þeir, blessaðir þingmennirnir,“ segir Guðrún.
Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira