Fær að koma til Íslands í átta daga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2017 21:00 Síðustu daga hefur verið fjallað um fólk sem býr utan Schengen svæðisins og fær ekki vegabréfsáritun til að heimsækja ástvini og ættingja hér á Íslandi. Brynja Dan vakti fyrst athygli á málinu en hún kynntist systur sinni frá Sri Lanka síðasta sumar og langaði að bjóða henni í heimsókn til Íslands. Systirin fékk aftur á móti ekki vegabréfsáritun svo fresta þurfti ferðinni. Núna loksins hefur hún þó fengið áritunina og er væntanleg til landsins um miðjan mars. „Þeir taka enga sjénsa. Hún er búin að fá átta daga visa – en það tekur sólarhring að ferðast hingað. Ég þurfti að toga í alla spotta sem ég gat. Það þurfti tvo sendiherra, lögreglu hjá Interpol og dómara hér heima svo þetta gengi upp en já, hún fékk átta daga visa,” segir Brynja. Brynja er ágætlega tengd inn í íslenska stjórnsýslu sem hún telur hafa orðið til þess að systir hennar fékk vegabréfsáritun. „Ég er ekki manneskja sem tek nei sem svari. En það eru kannski ekki allir sem hafa tök á því.” Brynja bjóst við að systir hennar fengi lengri tíma á landinu og veit ekki hvernig það verði næst egar hún vill koma í heimsókn - hvort það verði jafn flókið og erfitt ferli. Hún býst við því. „En þetta er alla vega byrjunin og vonandi opnar þetta einhverjar dyr og einhverjar leiðir. Við þurfum að breyta ansi miklu í þessu landi fyrst að ástandið er svona.“ Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Síðustu daga hefur verið fjallað um fólk sem býr utan Schengen svæðisins og fær ekki vegabréfsáritun til að heimsækja ástvini og ættingja hér á Íslandi. Brynja Dan vakti fyrst athygli á málinu en hún kynntist systur sinni frá Sri Lanka síðasta sumar og langaði að bjóða henni í heimsókn til Íslands. Systirin fékk aftur á móti ekki vegabréfsáritun svo fresta þurfti ferðinni. Núna loksins hefur hún þó fengið áritunina og er væntanleg til landsins um miðjan mars. „Þeir taka enga sjénsa. Hún er búin að fá átta daga visa – en það tekur sólarhring að ferðast hingað. Ég þurfti að toga í alla spotta sem ég gat. Það þurfti tvo sendiherra, lögreglu hjá Interpol og dómara hér heima svo þetta gengi upp en já, hún fékk átta daga visa,” segir Brynja. Brynja er ágætlega tengd inn í íslenska stjórnsýslu sem hún telur hafa orðið til þess að systir hennar fékk vegabréfsáritun. „Ég er ekki manneskja sem tek nei sem svari. En það eru kannski ekki allir sem hafa tök á því.” Brynja bjóst við að systir hennar fengi lengri tíma á landinu og veit ekki hvernig það verði næst egar hún vill koma í heimsókn - hvort það verði jafn flókið og erfitt ferli. Hún býst við því. „En þetta er alla vega byrjunin og vonandi opnar þetta einhverjar dyr og einhverjar leiðir. Við þurfum að breyta ansi miklu í þessu landi fyrst að ástandið er svona.“
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira