Fær að koma til Íslands í átta daga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2017 21:00 Síðustu daga hefur verið fjallað um fólk sem býr utan Schengen svæðisins og fær ekki vegabréfsáritun til að heimsækja ástvini og ættingja hér á Íslandi. Brynja Dan vakti fyrst athygli á málinu en hún kynntist systur sinni frá Sri Lanka síðasta sumar og langaði að bjóða henni í heimsókn til Íslands. Systirin fékk aftur á móti ekki vegabréfsáritun svo fresta þurfti ferðinni. Núna loksins hefur hún þó fengið áritunina og er væntanleg til landsins um miðjan mars. „Þeir taka enga sjénsa. Hún er búin að fá átta daga visa – en það tekur sólarhring að ferðast hingað. Ég þurfti að toga í alla spotta sem ég gat. Það þurfti tvo sendiherra, lögreglu hjá Interpol og dómara hér heima svo þetta gengi upp en já, hún fékk átta daga visa,” segir Brynja. Brynja er ágætlega tengd inn í íslenska stjórnsýslu sem hún telur hafa orðið til þess að systir hennar fékk vegabréfsáritun. „Ég er ekki manneskja sem tek nei sem svari. En það eru kannski ekki allir sem hafa tök á því.” Brynja bjóst við að systir hennar fengi lengri tíma á landinu og veit ekki hvernig það verði næst egar hún vill koma í heimsókn - hvort það verði jafn flókið og erfitt ferli. Hún býst við því. „En þetta er alla vega byrjunin og vonandi opnar þetta einhverjar dyr og einhverjar leiðir. Við þurfum að breyta ansi miklu í þessu landi fyrst að ástandið er svona.“ Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Síðustu daga hefur verið fjallað um fólk sem býr utan Schengen svæðisins og fær ekki vegabréfsáritun til að heimsækja ástvini og ættingja hér á Íslandi. Brynja Dan vakti fyrst athygli á málinu en hún kynntist systur sinni frá Sri Lanka síðasta sumar og langaði að bjóða henni í heimsókn til Íslands. Systirin fékk aftur á móti ekki vegabréfsáritun svo fresta þurfti ferðinni. Núna loksins hefur hún þó fengið áritunina og er væntanleg til landsins um miðjan mars. „Þeir taka enga sjénsa. Hún er búin að fá átta daga visa – en það tekur sólarhring að ferðast hingað. Ég þurfti að toga í alla spotta sem ég gat. Það þurfti tvo sendiherra, lögreglu hjá Interpol og dómara hér heima svo þetta gengi upp en já, hún fékk átta daga visa,” segir Brynja. Brynja er ágætlega tengd inn í íslenska stjórnsýslu sem hún telur hafa orðið til þess að systir hennar fékk vegabréfsáritun. „Ég er ekki manneskja sem tek nei sem svari. En það eru kannski ekki allir sem hafa tök á því.” Brynja bjóst við að systir hennar fengi lengri tíma á landinu og veit ekki hvernig það verði næst egar hún vill koma í heimsókn - hvort það verði jafn flókið og erfitt ferli. Hún býst við því. „En þetta er alla vega byrjunin og vonandi opnar þetta einhverjar dyr og einhverjar leiðir. Við þurfum að breyta ansi miklu í þessu landi fyrst að ástandið er svona.“
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira