Farið yfir ævi og feril Ólafar Nordal: Vinsæl og naut afgerandi trausts Ólöf Skaftadóttir skrifar 9. febrúar 2017 19:51 Ólöf Nordal háði hetjulega baráttu við krabbamein. vísir/anton brink „Mér fannst eiginlega stórkostlegast að koma aftur inn í þingið. Og að koma aftur inn í þingsalinn. Ég hef ekkert komið þangað frá því ég hætti nema í örstutta stund einhvern tímann. Að koma aftur í þingsalinn, mér svona næstum því vöknaði um augun, og svo var mér svo vel tekið af mínum góðu félögum í öllum flokkum,” sagði Ólöf Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, í sjónvarpsþættinum Eyjunni, árið 2014. Ólöf lést í gær, fimmtug að aldri, eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og fjögur börn, en farið var stuttlega yfir ævi Ólafar, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Ólöf var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og raunar þvert á flokkslínur. Hún naut afgerandi trausts og hlaut yfirburðarkosningu þegar hún bauð sig fram til embættis innan síns flokks og í prófkjörum hans. Hún var kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi 2010 og gegndi því embætti til 2013. Hún bauð sig síðan aftur fram í varaformannsembættið á landsfundi árið 2015 og gegndi því allt til dauðadags. Ólafar var minnst á Alþingi í dag og þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. „Sú sorgarfregn barst okkur í gær að Ólöf Nordal, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, hefði andast um morguninn á sjúkrahúsi hér í borg. Fregnin var óvænt og þungbær þótt við vissum öll að Ólöf hefði um nokkurt skeið átt við erfið veikindi að stríða. Aðeins fimmtug að aldri er þessi glæsilega kona, sem hvarvetna bar ljós og gleði, hrifin á brott,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, á þingi í dag. Nærmynd af Ólöfu Nordal í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45 Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43 Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8. febrúar 2017 20:00 Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
„Mér fannst eiginlega stórkostlegast að koma aftur inn í þingið. Og að koma aftur inn í þingsalinn. Ég hef ekkert komið þangað frá því ég hætti nema í örstutta stund einhvern tímann. Að koma aftur í þingsalinn, mér svona næstum því vöknaði um augun, og svo var mér svo vel tekið af mínum góðu félögum í öllum flokkum,” sagði Ólöf Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, í sjónvarpsþættinum Eyjunni, árið 2014. Ólöf lést í gær, fimmtug að aldri, eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og fjögur börn, en farið var stuttlega yfir ævi Ólafar, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Ólöf var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og raunar þvert á flokkslínur. Hún naut afgerandi trausts og hlaut yfirburðarkosningu þegar hún bauð sig fram til embættis innan síns flokks og í prófkjörum hans. Hún var kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi 2010 og gegndi því embætti til 2013. Hún bauð sig síðan aftur fram í varaformannsembættið á landsfundi árið 2015 og gegndi því allt til dauðadags. Ólafar var minnst á Alþingi í dag og þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. „Sú sorgarfregn barst okkur í gær að Ólöf Nordal, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, hefði andast um morguninn á sjúkrahúsi hér í borg. Fregnin var óvænt og þungbær þótt við vissum öll að Ólöf hefði um nokkurt skeið átt við erfið veikindi að stríða. Aðeins fimmtug að aldri er þessi glæsilega kona, sem hvarvetna bar ljós og gleði, hrifin á brott,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, á þingi í dag. Nærmynd af Ólöfu Nordal í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45 Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43 Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8. febrúar 2017 20:00 Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45
Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43
Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8. febrúar 2017 20:00
Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45