Markaðssetning skiptir öllu máli Helga María Guðmundsdóttir skrifar 8. október 2017 20:00 Glerhjúpur Hörpu mun á næstu dögum sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ til þess að vekja athygli á hnattrænni hlýnun. Þetta er gert í tengslum við ráðstefnu um orkumál sem fer fram á næstu dögum. Gera má ráð fyrir að þær upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni séu dýrmætar fyrir þá sem tengjast orkumarkaðinum en þátttökugjald á ráðstefnuna eru litlar 1660 evrur eða um 210.000 krónur.Skiptir markaðsetning svona miklu máli? „Já hún gerir það, ef þú hugsar um þau fyrirtæki sem þú þekkir eða koma beint upp í kollinn, það eru fyrst og fremst þau fyrirtæki sem eru góð i að markaðssetja sig, stóru fyrirtækin eins og apple, er apple tölva betri? Hún er betur markaðssett. Tvennt vil ég að gerist annars vegar á alheims mælikvarða að fólk átti sig á því hversu miklu máli markaðssetning skiptir, en hérna heima eru skilaboðin mín þessi. Orka er ekki til í eins miklu magni eins og við vitum, það vantar orku á Íslandi, þess vegna eigum við að selja hana á hæst verði og við eigum að nota lögmál vörumerkjastjórnunnar til að hækka verðið á okkar orku sem við seljum til útlanda,“ segir Dr. Friðrik Larsen, skipuleggjandi ráðstefnunnar. Íslenskt sprotafyrirtæki ætlar að fara nýstárlega leið til að koma skilaboðum áleiðis með því að sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ og hvernig viðbúnaðarstig er við hnattrænni hlýnun og hækkandi yfirborði sjávar. Þetta ert gert á glerhjúp Hörpunnar. „Við vonum að við náum að kveikja í orkufyrirtækjunum að vilja fara þessa leið að horfa ekki meira á framboðshlutann heldur eftirspurnarhlutann. Það er að segja hjálpa fyrirtækjum að nýta orkuna betur,“ segir Einar Sævarsson, framkvæmdastjóri Activity Stream. Tveir af gestum ráðstefnunnar fóru hringferð um landið á rafmagnsbíl og með ferðinni vildu þeir sýna fram á að það er raunhæfur kostur að skipta yfir í rafmagnsbíl en ferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig. „Í eitt skiptið þegar við vorum að hlaða bílinn í ónefndum bæ urðum við að dvelja þar í 6 klukkustundir yfir daginn. Ég skildi bíldyrnar eftir opnar og geit nokkur komst inn í bílinn því hún vildi verða samferða okkur til lokaáfangastaðar,“ segir Stuart McBain, endurskoðandi. Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Sjá meira
Glerhjúpur Hörpu mun á næstu dögum sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ til þess að vekja athygli á hnattrænni hlýnun. Þetta er gert í tengslum við ráðstefnu um orkumál sem fer fram á næstu dögum. Gera má ráð fyrir að þær upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni séu dýrmætar fyrir þá sem tengjast orkumarkaðinum en þátttökugjald á ráðstefnuna eru litlar 1660 evrur eða um 210.000 krónur.Skiptir markaðsetning svona miklu máli? „Já hún gerir það, ef þú hugsar um þau fyrirtæki sem þú þekkir eða koma beint upp í kollinn, það eru fyrst og fremst þau fyrirtæki sem eru góð i að markaðssetja sig, stóru fyrirtækin eins og apple, er apple tölva betri? Hún er betur markaðssett. Tvennt vil ég að gerist annars vegar á alheims mælikvarða að fólk átti sig á því hversu miklu máli markaðssetning skiptir, en hérna heima eru skilaboðin mín þessi. Orka er ekki til í eins miklu magni eins og við vitum, það vantar orku á Íslandi, þess vegna eigum við að selja hana á hæst verði og við eigum að nota lögmál vörumerkjastjórnunnar til að hækka verðið á okkar orku sem við seljum til útlanda,“ segir Dr. Friðrik Larsen, skipuleggjandi ráðstefnunnar. Íslenskt sprotafyrirtæki ætlar að fara nýstárlega leið til að koma skilaboðum áleiðis með því að sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ og hvernig viðbúnaðarstig er við hnattrænni hlýnun og hækkandi yfirborði sjávar. Þetta ert gert á glerhjúp Hörpunnar. „Við vonum að við náum að kveikja í orkufyrirtækjunum að vilja fara þessa leið að horfa ekki meira á framboðshlutann heldur eftirspurnarhlutann. Það er að segja hjálpa fyrirtækjum að nýta orkuna betur,“ segir Einar Sævarsson, framkvæmdastjóri Activity Stream. Tveir af gestum ráðstefnunnar fóru hringferð um landið á rafmagnsbíl og með ferðinni vildu þeir sýna fram á að það er raunhæfur kostur að skipta yfir í rafmagnsbíl en ferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig. „Í eitt skiptið þegar við vorum að hlaða bílinn í ónefndum bæ urðum við að dvelja þar í 6 klukkustundir yfir daginn. Ég skildi bíldyrnar eftir opnar og geit nokkur komst inn í bílinn því hún vildi verða samferða okkur til lokaáfangastaðar,“ segir Stuart McBain, endurskoðandi.
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Sjá meira