Markaðssetning skiptir öllu máli Helga María Guðmundsdóttir skrifar 8. október 2017 20:00 Glerhjúpur Hörpu mun á næstu dögum sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ til þess að vekja athygli á hnattrænni hlýnun. Þetta er gert í tengslum við ráðstefnu um orkumál sem fer fram á næstu dögum. Gera má ráð fyrir að þær upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni séu dýrmætar fyrir þá sem tengjast orkumarkaðinum en þátttökugjald á ráðstefnuna eru litlar 1660 evrur eða um 210.000 krónur.Skiptir markaðsetning svona miklu máli? „Já hún gerir það, ef þú hugsar um þau fyrirtæki sem þú þekkir eða koma beint upp í kollinn, það eru fyrst og fremst þau fyrirtæki sem eru góð i að markaðssetja sig, stóru fyrirtækin eins og apple, er apple tölva betri? Hún er betur markaðssett. Tvennt vil ég að gerist annars vegar á alheims mælikvarða að fólk átti sig á því hversu miklu máli markaðssetning skiptir, en hérna heima eru skilaboðin mín þessi. Orka er ekki til í eins miklu magni eins og við vitum, það vantar orku á Íslandi, þess vegna eigum við að selja hana á hæst verði og við eigum að nota lögmál vörumerkjastjórnunnar til að hækka verðið á okkar orku sem við seljum til útlanda,“ segir Dr. Friðrik Larsen, skipuleggjandi ráðstefnunnar. Íslenskt sprotafyrirtæki ætlar að fara nýstárlega leið til að koma skilaboðum áleiðis með því að sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ og hvernig viðbúnaðarstig er við hnattrænni hlýnun og hækkandi yfirborði sjávar. Þetta ert gert á glerhjúp Hörpunnar. „Við vonum að við náum að kveikja í orkufyrirtækjunum að vilja fara þessa leið að horfa ekki meira á framboðshlutann heldur eftirspurnarhlutann. Það er að segja hjálpa fyrirtækjum að nýta orkuna betur,“ segir Einar Sævarsson, framkvæmdastjóri Activity Stream. Tveir af gestum ráðstefnunnar fóru hringferð um landið á rafmagnsbíl og með ferðinni vildu þeir sýna fram á að það er raunhæfur kostur að skipta yfir í rafmagnsbíl en ferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig. „Í eitt skiptið þegar við vorum að hlaða bílinn í ónefndum bæ urðum við að dvelja þar í 6 klukkustundir yfir daginn. Ég skildi bíldyrnar eftir opnar og geit nokkur komst inn í bílinn því hún vildi verða samferða okkur til lokaáfangastaðar,“ segir Stuart McBain, endurskoðandi. Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Holskefla í kortunum Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira
Glerhjúpur Hörpu mun á næstu dögum sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ til þess að vekja athygli á hnattrænni hlýnun. Þetta er gert í tengslum við ráðstefnu um orkumál sem fer fram á næstu dögum. Gera má ráð fyrir að þær upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni séu dýrmætar fyrir þá sem tengjast orkumarkaðinum en þátttökugjald á ráðstefnuna eru litlar 1660 evrur eða um 210.000 krónur.Skiptir markaðsetning svona miklu máli? „Já hún gerir það, ef þú hugsar um þau fyrirtæki sem þú þekkir eða koma beint upp í kollinn, það eru fyrst og fremst þau fyrirtæki sem eru góð i að markaðssetja sig, stóru fyrirtækin eins og apple, er apple tölva betri? Hún er betur markaðssett. Tvennt vil ég að gerist annars vegar á alheims mælikvarða að fólk átti sig á því hversu miklu máli markaðssetning skiptir, en hérna heima eru skilaboðin mín þessi. Orka er ekki til í eins miklu magni eins og við vitum, það vantar orku á Íslandi, þess vegna eigum við að selja hana á hæst verði og við eigum að nota lögmál vörumerkjastjórnunnar til að hækka verðið á okkar orku sem við seljum til útlanda,“ segir Dr. Friðrik Larsen, skipuleggjandi ráðstefnunnar. Íslenskt sprotafyrirtæki ætlar að fara nýstárlega leið til að koma skilaboðum áleiðis með því að sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ og hvernig viðbúnaðarstig er við hnattrænni hlýnun og hækkandi yfirborði sjávar. Þetta ert gert á glerhjúp Hörpunnar. „Við vonum að við náum að kveikja í orkufyrirtækjunum að vilja fara þessa leið að horfa ekki meira á framboðshlutann heldur eftirspurnarhlutann. Það er að segja hjálpa fyrirtækjum að nýta orkuna betur,“ segir Einar Sævarsson, framkvæmdastjóri Activity Stream. Tveir af gestum ráðstefnunnar fóru hringferð um landið á rafmagnsbíl og með ferðinni vildu þeir sýna fram á að það er raunhæfur kostur að skipta yfir í rafmagnsbíl en ferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig. „Í eitt skiptið þegar við vorum að hlaða bílinn í ónefndum bæ urðum við að dvelja þar í 6 klukkustundir yfir daginn. Ég skildi bíldyrnar eftir opnar og geit nokkur komst inn í bílinn því hún vildi verða samferða okkur til lokaáfangastaðar,“ segir Stuart McBain, endurskoðandi.
Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Holskefla í kortunum Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira