Afturkallar skipan þriggja fulltrúa og skipar nýjan formann samráðshóps Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. janúar 2017 14:30 Myndin er samsett. Vísir/Valli/Stefán/Eyþór. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. Svanfríður Jónasdóttir tekur við formennsku og skipan þriggja fulltrúa af fimm sem fyrri ráðherra skipaði hefur verið afturkölluð. Samráðshópurinn var upphaflega skipaður af Gunnari Braga Sveinssyni, forvera Þorgerðar Katrínar, en nýjum búvörulögum er kveðið á um að skipaður sé samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga. Skipan Gunnars Braga var gagnrýnd og taldi Félag atvinnurekenda að loforð um þjóðarsamtal hefði verið svikið með því að félagið fengi ekki fulltrúa í samráðshópnum. Úr því hefur nú verið bætt og tekur Páll Rúnar Mikael Kristjánson nú sæti í samráðshópnum fyrir hönd Félags atvinnurekenda. Þá er fulltrúum fjölgað úr tólf í þrettán en skipan Guðrúnar Rósu Þórsteinsdóttur, sem átti að vera formaður hópsins, Bjargar Bjarnadóttur og Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi alþingismanns, hefur verið afturkölluð.Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að með breytingum á skipan samráðshópsins sé sérstaklega horft til þess að auka umhverfis- og neytendasjónarmiða við endurskoðun búvörusamningana. Þar segir einnig að það sé mat ráðherra að mikilvægt sé að víðtæk samvinna og sátt náist við breytingar á búvörusamningi og búvörulögum. Breið aðkoma hagsmunaaðila við endurskoðun búvörusamnings sé nauðsynleg. Er miðað við að endurskoðun ljúki eigi síðar en árið 2019.Nýjan samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga skipa:• Svanfríður Jónasdóttir, formaður (skipuð af ráðherra)• Brynhildur Pétursdóttir (skipuð af ráðherra)• Elín Margrét Stefánsdóttir (skipuð af ráðherra)• Jóna Björg Hlöðversdóttir (skipuð af ráðherra)• Þórunn Pétursdóttir (Umhverfisráðherra)• Páll Rúnar Mikael Kristjánsson (Félag atvinnurekenda)• Róbert Faresveit (Alþýðusamband Íslands)• Ólafur Arnarsson (Neytendasamtökin)• Andrés Magnússon (Samtök atvinnulífsins)• Sindri Sigurgeirsson (Bændasamtök Íslands)• Björgvin Jón Bjarnason (Bændasamtök Íslands)• Elín Heiða Valsdóttir (Bændasamtök Íslands)• Helga Jónsdóttir (Bandalag starfsmanna ríkis og bæja) Tengdar fréttir Ögmundur skipaður í samráðshóp um endurskoðun búvörulaga Í hópnum eru sex karlar og sex konur og á hópurinn að hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. 18. nóvember 2016 10:48 Segja að loforð um þjóðarsamtal hafi verið svikið Félag atvinnurekenda fer fram á það að Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra endurskoði skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga 21. október 2016 16:04 Endurskoðun búvörusamninga: Ráðherra skipar formann starfshóps Sjávarútvegs- og landbúnarráðherra hefur skipað Guðrúnu Rósu Þorsteinsdóttur sem formann samráðshóps um endurskoðum búvörusamninga. 21. október 2016 13:50 Þjóðarsamtal um landbúnaðinn orðin tóm ASÍ telur samþykkt búvörulögin á Alþingi mikil vonbrigði enda festi það í sessi til tíu ára kerfi sem skili hvorki ávinningi til neytenda né bænda. Loforð um þjóðarsamtal um landbúnað séu í skötulíki. 17. september 2016 12:30 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. Svanfríður Jónasdóttir tekur við formennsku og skipan þriggja fulltrúa af fimm sem fyrri ráðherra skipaði hefur verið afturkölluð. Samráðshópurinn var upphaflega skipaður af Gunnari Braga Sveinssyni, forvera Þorgerðar Katrínar, en nýjum búvörulögum er kveðið á um að skipaður sé samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga. Skipan Gunnars Braga var gagnrýnd og taldi Félag atvinnurekenda að loforð um þjóðarsamtal hefði verið svikið með því að félagið fengi ekki fulltrúa í samráðshópnum. Úr því hefur nú verið bætt og tekur Páll Rúnar Mikael Kristjánson nú sæti í samráðshópnum fyrir hönd Félags atvinnurekenda. Þá er fulltrúum fjölgað úr tólf í þrettán en skipan Guðrúnar Rósu Þórsteinsdóttur, sem átti að vera formaður hópsins, Bjargar Bjarnadóttur og Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi alþingismanns, hefur verið afturkölluð.Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að með breytingum á skipan samráðshópsins sé sérstaklega horft til þess að auka umhverfis- og neytendasjónarmiða við endurskoðun búvörusamningana. Þar segir einnig að það sé mat ráðherra að mikilvægt sé að víðtæk samvinna og sátt náist við breytingar á búvörusamningi og búvörulögum. Breið aðkoma hagsmunaaðila við endurskoðun búvörusamnings sé nauðsynleg. Er miðað við að endurskoðun ljúki eigi síðar en árið 2019.Nýjan samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga skipa:• Svanfríður Jónasdóttir, formaður (skipuð af ráðherra)• Brynhildur Pétursdóttir (skipuð af ráðherra)• Elín Margrét Stefánsdóttir (skipuð af ráðherra)• Jóna Björg Hlöðversdóttir (skipuð af ráðherra)• Þórunn Pétursdóttir (Umhverfisráðherra)• Páll Rúnar Mikael Kristjánsson (Félag atvinnurekenda)• Róbert Faresveit (Alþýðusamband Íslands)• Ólafur Arnarsson (Neytendasamtökin)• Andrés Magnússon (Samtök atvinnulífsins)• Sindri Sigurgeirsson (Bændasamtök Íslands)• Björgvin Jón Bjarnason (Bændasamtök Íslands)• Elín Heiða Valsdóttir (Bændasamtök Íslands)• Helga Jónsdóttir (Bandalag starfsmanna ríkis og bæja)
Tengdar fréttir Ögmundur skipaður í samráðshóp um endurskoðun búvörulaga Í hópnum eru sex karlar og sex konur og á hópurinn að hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. 18. nóvember 2016 10:48 Segja að loforð um þjóðarsamtal hafi verið svikið Félag atvinnurekenda fer fram á það að Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra endurskoði skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga 21. október 2016 16:04 Endurskoðun búvörusamninga: Ráðherra skipar formann starfshóps Sjávarútvegs- og landbúnarráðherra hefur skipað Guðrúnu Rósu Þorsteinsdóttur sem formann samráðshóps um endurskoðum búvörusamninga. 21. október 2016 13:50 Þjóðarsamtal um landbúnaðinn orðin tóm ASÍ telur samþykkt búvörulögin á Alþingi mikil vonbrigði enda festi það í sessi til tíu ára kerfi sem skili hvorki ávinningi til neytenda né bænda. Loforð um þjóðarsamtal um landbúnað séu í skötulíki. 17. september 2016 12:30 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Ögmundur skipaður í samráðshóp um endurskoðun búvörulaga Í hópnum eru sex karlar og sex konur og á hópurinn að hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. 18. nóvember 2016 10:48
Segja að loforð um þjóðarsamtal hafi verið svikið Félag atvinnurekenda fer fram á það að Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra endurskoði skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga 21. október 2016 16:04
Endurskoðun búvörusamninga: Ráðherra skipar formann starfshóps Sjávarútvegs- og landbúnarráðherra hefur skipað Guðrúnu Rósu Þorsteinsdóttur sem formann samráðshóps um endurskoðum búvörusamninga. 21. október 2016 13:50
Þjóðarsamtal um landbúnaðinn orðin tóm ASÍ telur samþykkt búvörulögin á Alþingi mikil vonbrigði enda festi það í sessi til tíu ára kerfi sem skili hvorki ávinningi til neytenda né bænda. Loforð um þjóðarsamtal um landbúnað séu í skötulíki. 17. september 2016 12:30
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði