Afturkallar skipan þriggja fulltrúa og skipar nýjan formann samráðshóps Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. janúar 2017 14:30 Myndin er samsett. Vísir/Valli/Stefán/Eyþór. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. Svanfríður Jónasdóttir tekur við formennsku og skipan þriggja fulltrúa af fimm sem fyrri ráðherra skipaði hefur verið afturkölluð. Samráðshópurinn var upphaflega skipaður af Gunnari Braga Sveinssyni, forvera Þorgerðar Katrínar, en nýjum búvörulögum er kveðið á um að skipaður sé samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga. Skipan Gunnars Braga var gagnrýnd og taldi Félag atvinnurekenda að loforð um þjóðarsamtal hefði verið svikið með því að félagið fengi ekki fulltrúa í samráðshópnum. Úr því hefur nú verið bætt og tekur Páll Rúnar Mikael Kristjánson nú sæti í samráðshópnum fyrir hönd Félags atvinnurekenda. Þá er fulltrúum fjölgað úr tólf í þrettán en skipan Guðrúnar Rósu Þórsteinsdóttur, sem átti að vera formaður hópsins, Bjargar Bjarnadóttur og Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi alþingismanns, hefur verið afturkölluð.Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að með breytingum á skipan samráðshópsins sé sérstaklega horft til þess að auka umhverfis- og neytendasjónarmiða við endurskoðun búvörusamningana. Þar segir einnig að það sé mat ráðherra að mikilvægt sé að víðtæk samvinna og sátt náist við breytingar á búvörusamningi og búvörulögum. Breið aðkoma hagsmunaaðila við endurskoðun búvörusamnings sé nauðsynleg. Er miðað við að endurskoðun ljúki eigi síðar en árið 2019.Nýjan samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga skipa:• Svanfríður Jónasdóttir, formaður (skipuð af ráðherra)• Brynhildur Pétursdóttir (skipuð af ráðherra)• Elín Margrét Stefánsdóttir (skipuð af ráðherra)• Jóna Björg Hlöðversdóttir (skipuð af ráðherra)• Þórunn Pétursdóttir (Umhverfisráðherra)• Páll Rúnar Mikael Kristjánsson (Félag atvinnurekenda)• Róbert Faresveit (Alþýðusamband Íslands)• Ólafur Arnarsson (Neytendasamtökin)• Andrés Magnússon (Samtök atvinnulífsins)• Sindri Sigurgeirsson (Bændasamtök Íslands)• Björgvin Jón Bjarnason (Bændasamtök Íslands)• Elín Heiða Valsdóttir (Bændasamtök Íslands)• Helga Jónsdóttir (Bandalag starfsmanna ríkis og bæja) Tengdar fréttir Ögmundur skipaður í samráðshóp um endurskoðun búvörulaga Í hópnum eru sex karlar og sex konur og á hópurinn að hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. 18. nóvember 2016 10:48 Segja að loforð um þjóðarsamtal hafi verið svikið Félag atvinnurekenda fer fram á það að Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra endurskoði skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga 21. október 2016 16:04 Endurskoðun búvörusamninga: Ráðherra skipar formann starfshóps Sjávarútvegs- og landbúnarráðherra hefur skipað Guðrúnu Rósu Þorsteinsdóttur sem formann samráðshóps um endurskoðum búvörusamninga. 21. október 2016 13:50 Þjóðarsamtal um landbúnaðinn orðin tóm ASÍ telur samþykkt búvörulögin á Alþingi mikil vonbrigði enda festi það í sessi til tíu ára kerfi sem skili hvorki ávinningi til neytenda né bænda. Loforð um þjóðarsamtal um landbúnað séu í skötulíki. 17. september 2016 12:30 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. Svanfríður Jónasdóttir tekur við formennsku og skipan þriggja fulltrúa af fimm sem fyrri ráðherra skipaði hefur verið afturkölluð. Samráðshópurinn var upphaflega skipaður af Gunnari Braga Sveinssyni, forvera Þorgerðar Katrínar, en nýjum búvörulögum er kveðið á um að skipaður sé samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga. Skipan Gunnars Braga var gagnrýnd og taldi Félag atvinnurekenda að loforð um þjóðarsamtal hefði verið svikið með því að félagið fengi ekki fulltrúa í samráðshópnum. Úr því hefur nú verið bætt og tekur Páll Rúnar Mikael Kristjánson nú sæti í samráðshópnum fyrir hönd Félags atvinnurekenda. Þá er fulltrúum fjölgað úr tólf í þrettán en skipan Guðrúnar Rósu Þórsteinsdóttur, sem átti að vera formaður hópsins, Bjargar Bjarnadóttur og Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi alþingismanns, hefur verið afturkölluð.Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að með breytingum á skipan samráðshópsins sé sérstaklega horft til þess að auka umhverfis- og neytendasjónarmiða við endurskoðun búvörusamningana. Þar segir einnig að það sé mat ráðherra að mikilvægt sé að víðtæk samvinna og sátt náist við breytingar á búvörusamningi og búvörulögum. Breið aðkoma hagsmunaaðila við endurskoðun búvörusamnings sé nauðsynleg. Er miðað við að endurskoðun ljúki eigi síðar en árið 2019.Nýjan samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga skipa:• Svanfríður Jónasdóttir, formaður (skipuð af ráðherra)• Brynhildur Pétursdóttir (skipuð af ráðherra)• Elín Margrét Stefánsdóttir (skipuð af ráðherra)• Jóna Björg Hlöðversdóttir (skipuð af ráðherra)• Þórunn Pétursdóttir (Umhverfisráðherra)• Páll Rúnar Mikael Kristjánsson (Félag atvinnurekenda)• Róbert Faresveit (Alþýðusamband Íslands)• Ólafur Arnarsson (Neytendasamtökin)• Andrés Magnússon (Samtök atvinnulífsins)• Sindri Sigurgeirsson (Bændasamtök Íslands)• Björgvin Jón Bjarnason (Bændasamtök Íslands)• Elín Heiða Valsdóttir (Bændasamtök Íslands)• Helga Jónsdóttir (Bandalag starfsmanna ríkis og bæja)
Tengdar fréttir Ögmundur skipaður í samráðshóp um endurskoðun búvörulaga Í hópnum eru sex karlar og sex konur og á hópurinn að hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. 18. nóvember 2016 10:48 Segja að loforð um þjóðarsamtal hafi verið svikið Félag atvinnurekenda fer fram á það að Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra endurskoði skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga 21. október 2016 16:04 Endurskoðun búvörusamninga: Ráðherra skipar formann starfshóps Sjávarútvegs- og landbúnarráðherra hefur skipað Guðrúnu Rósu Þorsteinsdóttur sem formann samráðshóps um endurskoðum búvörusamninga. 21. október 2016 13:50 Þjóðarsamtal um landbúnaðinn orðin tóm ASÍ telur samþykkt búvörulögin á Alþingi mikil vonbrigði enda festi það í sessi til tíu ára kerfi sem skili hvorki ávinningi til neytenda né bænda. Loforð um þjóðarsamtal um landbúnað séu í skötulíki. 17. september 2016 12:30 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Ögmundur skipaður í samráðshóp um endurskoðun búvörulaga Í hópnum eru sex karlar og sex konur og á hópurinn að hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. 18. nóvember 2016 10:48
Segja að loforð um þjóðarsamtal hafi verið svikið Félag atvinnurekenda fer fram á það að Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra endurskoði skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga 21. október 2016 16:04
Endurskoðun búvörusamninga: Ráðherra skipar formann starfshóps Sjávarútvegs- og landbúnarráðherra hefur skipað Guðrúnu Rósu Þorsteinsdóttur sem formann samráðshóps um endurskoðum búvörusamninga. 21. október 2016 13:50
Þjóðarsamtal um landbúnaðinn orðin tóm ASÍ telur samþykkt búvörulögin á Alþingi mikil vonbrigði enda festi það í sessi til tíu ára kerfi sem skili hvorki ávinningi til neytenda né bænda. Loforð um þjóðarsamtal um landbúnað séu í skötulíki. 17. september 2016 12:30