Ögmundur skipaður í samráðshóp um endurskoðun búvörulaga Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. nóvember 2016 10:48 Ögmundur Jónasson er fyrrum þingmaður Vinstri grænna. vísir/vilhelm Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga hefur nú verið fullskipaður samráðshópur um endurskoðun búvörulaga. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og á hópurinn að hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. Athygli vekur að einn þeirra sem á sæti í samráðshópnum er Ögmundur Jónasson, fyrrum þingmaður Vinstri grænna. Ögmundur var skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Ögmundur segist í samtali við Vísi vilja skoða málið af yfirvegun. „Ég vil bara fyrst og fremst setjast yfir málin og skoða þau sjónarmið sem fram hafa verið sett. Ég geng ekki að þessu með neinar fyrirfram ákveðnar lausnir í þeim efnum,“ segir Ögmundur. „Eins og menn kannski þekkja þá hef ég viljað standa vörð um íslenskan landbúnað og er ekki talsmaður þess að fara einhver heljarstökk í þeim efnum. En ég vil einfaldlega bara skoða þau sjónarmið sem fram hafa komið og setjast yfir þessi mál á málefnalegan og yfirvegaðan hátt.“ Ögmundur segist ekki hafa áhyggjur af vinnunni framundan, jafnvel þó að afgreiðsla búvörulaga hafi vrið mjög umdeild. „Ég er mjög áhyggjulítill. Ég vil bara skoða þetta af yfirvegun og róleghetum og það er það sem kannski þessu umræða þurfti á að halda öðru fremur. Þetta var gert undir þinglok undir svona miklu tímapressu mikilli og ég held að það hafi að vissu leyti haft áhrif á þessa umræðu. En ég er talsmaður fyrst og fremst yfirvegunar og þess að skoða málin á málefnalegan hátt.“ Í samráðshópnum eiga sæti: Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir formaður, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Róbert Farestveit, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands Helga Jónsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Sindri Sigurgeirsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands Björgvin Jón Bjarnason, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands Elín Heiða Valsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands Ólafur Arnarson, tilnefndur af Neytendasamtökunum Andrés Magnússon, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins Elín Margrét Stefánsdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Jóna Björg Hlöðversdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Björg Bjarnadóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Ögmundur Jónasson, skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga hefur nú verið fullskipaður samráðshópur um endurskoðun búvörulaga. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og á hópurinn að hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. Athygli vekur að einn þeirra sem á sæti í samráðshópnum er Ögmundur Jónasson, fyrrum þingmaður Vinstri grænna. Ögmundur var skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Ögmundur segist í samtali við Vísi vilja skoða málið af yfirvegun. „Ég vil bara fyrst og fremst setjast yfir málin og skoða þau sjónarmið sem fram hafa verið sett. Ég geng ekki að þessu með neinar fyrirfram ákveðnar lausnir í þeim efnum,“ segir Ögmundur. „Eins og menn kannski þekkja þá hef ég viljað standa vörð um íslenskan landbúnað og er ekki talsmaður þess að fara einhver heljarstökk í þeim efnum. En ég vil einfaldlega bara skoða þau sjónarmið sem fram hafa komið og setjast yfir þessi mál á málefnalegan og yfirvegaðan hátt.“ Ögmundur segist ekki hafa áhyggjur af vinnunni framundan, jafnvel þó að afgreiðsla búvörulaga hafi vrið mjög umdeild. „Ég er mjög áhyggjulítill. Ég vil bara skoða þetta af yfirvegun og róleghetum og það er það sem kannski þessu umræða þurfti á að halda öðru fremur. Þetta var gert undir þinglok undir svona miklu tímapressu mikilli og ég held að það hafi að vissu leyti haft áhrif á þessa umræðu. En ég er talsmaður fyrst og fremst yfirvegunar og þess að skoða málin á málefnalegan hátt.“ Í samráðshópnum eiga sæti: Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir formaður, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Róbert Farestveit, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands Helga Jónsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Sindri Sigurgeirsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands Björgvin Jón Bjarnason, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands Elín Heiða Valsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands Ólafur Arnarson, tilnefndur af Neytendasamtökunum Andrés Magnússon, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins Elín Margrét Stefánsdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Jóna Björg Hlöðversdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Björg Bjarnadóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Ögmundur Jónasson, skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira