Dreifa bókum eftir kvenhöfunda í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. mars 2017 15:15 Bækurnar eiga það sameiginlegt að vera eftir kvenkyns höfunda, tengjast femínisma, sterkum konum eða kvenhetjum. Myndir/Alexandra Ýr Ungmennaráð UN Women á Íslandi hefur tekið upp á því að dreifa bókum vítt og breytt um Reykjavík. Uppátækið er í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna sem haldinn er hátíðlegur um allan heim í dag. Bækurnar eiga það sameiginlegt að vera eftir kvenkyns höfunda, tengjast femínisma, sterkum konum eða kvenhetjum. „Þetta er okkar leið til að halda upp á kvennadaginn, að fagna konum í bókmenntum,“ segir Alexandra Ýr van Erven, stjórnarmeðlimur í ungmennaráði UN Women, í samtali við Vísi. „Þetta var verkefni sem Emma Watson gerði í New York og London. Hún semsagt fór í Subway systemið og var að skilja eftir á lestarstöðum og inni í lestum í þessum borgum. Þetta var það sem okkur langaði að endurgera í aðeins minni mynd og tækla þetta aðeins öðruvísi.“ Í bókunum má finna skilaboð frá ungmennaráðinu sem upplýsir fólk um hvað málið snýst og er meiningin að fólk skilji þær eftir á góðum stað að lestri loknum. #konurskrifa #womensday #unwomen A post shared by Snædís Arnardóttir (@snaepae) on Mar 8, 2017 at 3:39am PST Auk þess mun spunahópurinn Improv Ísland halda sérstaka styrktarsýningu næstkomandi miðvikudag. „Okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt til að vekja athygli á starfinu og þetta átti í raun að vera til að bjóða fólk velkomið í starfið. Svo þróaðist þetta og úr var að þau ætla að halda sýningu í þjóðleikhúskjallaranum þar sem allur ágóðinn rennur til UN Women.“ Hægt er að nálgast miða á styrktarsýningu Improv Ísland og Ungmennaráðs UN Women á tix.is. Ungmennaráðið hvetur fólk að birta myndir af flökkubókunum á samfélagsmiðlum og nota myllumerkin #konurskrifa #unwomen og #womensday. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Ungmennaráð UN Women á Íslandi hefur tekið upp á því að dreifa bókum vítt og breytt um Reykjavík. Uppátækið er í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna sem haldinn er hátíðlegur um allan heim í dag. Bækurnar eiga það sameiginlegt að vera eftir kvenkyns höfunda, tengjast femínisma, sterkum konum eða kvenhetjum. „Þetta er okkar leið til að halda upp á kvennadaginn, að fagna konum í bókmenntum,“ segir Alexandra Ýr van Erven, stjórnarmeðlimur í ungmennaráði UN Women, í samtali við Vísi. „Þetta var verkefni sem Emma Watson gerði í New York og London. Hún semsagt fór í Subway systemið og var að skilja eftir á lestarstöðum og inni í lestum í þessum borgum. Þetta var það sem okkur langaði að endurgera í aðeins minni mynd og tækla þetta aðeins öðruvísi.“ Í bókunum má finna skilaboð frá ungmennaráðinu sem upplýsir fólk um hvað málið snýst og er meiningin að fólk skilji þær eftir á góðum stað að lestri loknum. #konurskrifa #womensday #unwomen A post shared by Snædís Arnardóttir (@snaepae) on Mar 8, 2017 at 3:39am PST Auk þess mun spunahópurinn Improv Ísland halda sérstaka styrktarsýningu næstkomandi miðvikudag. „Okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt til að vekja athygli á starfinu og þetta átti í raun að vera til að bjóða fólk velkomið í starfið. Svo þróaðist þetta og úr var að þau ætla að halda sýningu í þjóðleikhúskjallaranum þar sem allur ágóðinn rennur til UN Women.“ Hægt er að nálgast miða á styrktarsýningu Improv Ísland og Ungmennaráðs UN Women á tix.is. Ungmennaráðið hvetur fólk að birta myndir af flökkubókunum á samfélagsmiðlum og nota myllumerkin #konurskrifa #unwomen og #womensday.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira