Sjáið Britney taka Elvis Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2017 20:30 Eitt er víst: Britney kann að syngja. Vísir / Skjáskot af Instagram Söngkonan Britney Spears fagnaði 36 ára afmæli sínu á laugardaginn, 2. desember. Hún ákvað að halda uppá afmælið sitt með því að taka sína útgáfu af Can’t Help Falling in Love sem Elvis Presley gerði frægt. Hún birti myndband af söngnum á Instagram-reikningi sínum. „Færsla Madonnu gaf mér innblástur í gær. Hún hefur rétt fyrir sér… þögn = dauði! Ég gat ekki hætt að hugsa um þessi orð því þau eru svo sönn,“ skrifaði Britney við myndbandið og vísaði í myndband sem söngkonan Madonna birti á Instagram á alþjóðlega AIDS deginum föstudaginn 1. desember. Birti Madonna myndband af sér að syngja lag sem Britney sló í gegn með, Toxic.Sjáið myndband Madonnu hér fyrir neðan: A post shared by Madonna (@madonna) on Dec 1, 2017 at 1:45pm PST„Mig hefur alltaf langað til að syngja svona… syngja í fallegum, litlum, svörtum kjól, tekin upp í einföldu, 360 gráðu skoti í einni töku! Ég hugsaði: Ætti ég ekki að gera þetta fyrst ég á afmæli?! Þannig að, búmm. Þegar klukkan sló tólf, gerði ég það!!!“ hélt Britney áfram og þakkaði síðan fyrir allar kveðjurnar „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar og fyrir að leyfa mér að gera það sem ég elska. Ég kann meira að meta það en þið eigið nokkurn tímann eftir að vita!!!“ Í myndbandinu fær falleg rödd Britney að njóta sín og nær hún eflaust að þagga niður í einhverjum gagnrýnendum sem telja hana mæma allt á tónleikum. Hún tjáði sig um þessa gagnrýni í viðtali í júní „Fullt af fólki heldur að ég syngi ekki á tónleikum. Af því að ég dansa svo mikið… þá er ég með smá á bandi en það er blanda af röddinni minni og upptöku. Þetta gerir mig reiða því ég er að leggja mig alla fram og að syngja á sama tíma og ég fæ aldrei hrós fyrir það.“Sjáið Britney taka Elvis Presley hér fyrir neðan: A post shared by Britney Spears (@britneyspears) on Dec 2, 2017 at 6:08pm PST Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Söngkonan Britney Spears fagnaði 36 ára afmæli sínu á laugardaginn, 2. desember. Hún ákvað að halda uppá afmælið sitt með því að taka sína útgáfu af Can’t Help Falling in Love sem Elvis Presley gerði frægt. Hún birti myndband af söngnum á Instagram-reikningi sínum. „Færsla Madonnu gaf mér innblástur í gær. Hún hefur rétt fyrir sér… þögn = dauði! Ég gat ekki hætt að hugsa um þessi orð því þau eru svo sönn,“ skrifaði Britney við myndbandið og vísaði í myndband sem söngkonan Madonna birti á Instagram á alþjóðlega AIDS deginum föstudaginn 1. desember. Birti Madonna myndband af sér að syngja lag sem Britney sló í gegn með, Toxic.Sjáið myndband Madonnu hér fyrir neðan: A post shared by Madonna (@madonna) on Dec 1, 2017 at 1:45pm PST„Mig hefur alltaf langað til að syngja svona… syngja í fallegum, litlum, svörtum kjól, tekin upp í einföldu, 360 gráðu skoti í einni töku! Ég hugsaði: Ætti ég ekki að gera þetta fyrst ég á afmæli?! Þannig að, búmm. Þegar klukkan sló tólf, gerði ég það!!!“ hélt Britney áfram og þakkaði síðan fyrir allar kveðjurnar „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar og fyrir að leyfa mér að gera það sem ég elska. Ég kann meira að meta það en þið eigið nokkurn tímann eftir að vita!!!“ Í myndbandinu fær falleg rödd Britney að njóta sín og nær hún eflaust að þagga niður í einhverjum gagnrýnendum sem telja hana mæma allt á tónleikum. Hún tjáði sig um þessa gagnrýni í viðtali í júní „Fullt af fólki heldur að ég syngi ekki á tónleikum. Af því að ég dansa svo mikið… þá er ég með smá á bandi en það er blanda af röddinni minni og upptöku. Þetta gerir mig reiða því ég er að leggja mig alla fram og að syngja á sama tíma og ég fæ aldrei hrós fyrir það.“Sjáið Britney taka Elvis Presley hér fyrir neðan: A post shared by Britney Spears (@britneyspears) on Dec 2, 2017 at 6:08pm PST
Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira