Einstaklingar ráða sjálfir hvort þeir fái upplýsingar Hersir Aron Ólafsson skrifar 3. september 2017 21:30 Lög um persónuvernd tryggja rétt fólks bæði til að vita og vita ekki um erfðasjúkdóma sem það kann að vera haldið. Þetta segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. Hún segir þó að lagaramminn í málaflokknum mætti vera skýrari. Líkt og fram kom í laugardagsútgáfu Fréttablaðsins er talið að einn af hverjum 226 Íslendingum sé með Lynch heilkennið svokallaða sem eykur líkur á nokkrum tegundum krabbameins. Í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gær sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar Erfðagreiningar að það væri nánast glæpsamlegt að lög aftri því að unnt sé að nálgast einstaklinga í áhættuhópum að fyrra bragði. Forstjóri Persónuverndar segir að lögin miði að því að fólk geti valið hvort það fái upplýsingar eða ekki, enda geti einstaklingar einnig haft margþætta hagsmuni af því að vita ekki. Þannig gæti t.a.m. þurft að breyta lögum á sviði vátrygginga ef fólk fær að fyrra bragði upplýsingar um hugsanlega erfðasjúkdóma. Helga bendir á að álitaefnið sé þannig ekki eingöngu lagalegt, heldur þurfi að skoða það frá fleiri hliðum. Þannig blasi ekki síður við siðfræðilegar spurningar um rétt fólks til að fá tilkynningar um þá kvilla sem það kann að vera haldið í óspurðum fréttum. Hún bendir hins vegar á að ekkert í lögum aftri því að fólk leiti sjálft eftir upplýsingum um eigið heilsufar, enda miði löggjöfin að sjálfsákvörðunarrétti einstaklingsins hvað það varðar. Segir hún þó að móta mætti skýrari lagaramma á sviðinu, sem tekur betur mið af þeim álitamálum sem kunna að koma upp í þessu samhengi. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Lög um persónuvernd tryggja rétt fólks bæði til að vita og vita ekki um erfðasjúkdóma sem það kann að vera haldið. Þetta segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. Hún segir þó að lagaramminn í málaflokknum mætti vera skýrari. Líkt og fram kom í laugardagsútgáfu Fréttablaðsins er talið að einn af hverjum 226 Íslendingum sé með Lynch heilkennið svokallaða sem eykur líkur á nokkrum tegundum krabbameins. Í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gær sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar Erfðagreiningar að það væri nánast glæpsamlegt að lög aftri því að unnt sé að nálgast einstaklinga í áhættuhópum að fyrra bragði. Forstjóri Persónuverndar segir að lögin miði að því að fólk geti valið hvort það fái upplýsingar eða ekki, enda geti einstaklingar einnig haft margþætta hagsmuni af því að vita ekki. Þannig gæti t.a.m. þurft að breyta lögum á sviði vátrygginga ef fólk fær að fyrra bragði upplýsingar um hugsanlega erfðasjúkdóma. Helga bendir á að álitaefnið sé þannig ekki eingöngu lagalegt, heldur þurfi að skoða það frá fleiri hliðum. Þannig blasi ekki síður við siðfræðilegar spurningar um rétt fólks til að fá tilkynningar um þá kvilla sem það kann að vera haldið í óspurðum fréttum. Hún bendir hins vegar á að ekkert í lögum aftri því að fólk leiti sjálft eftir upplýsingum um eigið heilsufar, enda miði löggjöfin að sjálfsákvörðunarrétti einstaklingsins hvað það varðar. Segir hún þó að móta mætti skýrari lagaramma á sviðinu, sem tekur betur mið af þeim álitamálum sem kunna að koma upp í þessu samhengi.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira