Slagsmálin á Selfossi mögulega sviðsett Pétur Fjeldsted skrifar 1. apríl 2017 07:00 Mynd frá slagsmálunum á Selfossi, sem lögregla segir að hafi mögulega verið sviðsett. Skjáskot/DV Lögreglan á Selfossi segir að skipulögð slagsmál unglinga þar, sem DV hefur fjallað um síðustu daga, hafi sennilega verið sviðsett. Lögregla myndi ganga í málið ef formleg kæra bærist og hæfi þá rannsókn. „Menn voru með rautt í andliti og mér fannst þetta bara vera einhver litur, málning. Kannski átti að gera myndbandið eða það sem menn voru að gera, áhrifameira, láta það líta út fyrir að vera blóð,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, lögreglumaður á Selfossi. Hann segir að ekki virðist óeðlilegt að foreldrar ættu að geta treyst því að lögreglan skakkaði leikinn þar sem grunur léki á slæmum barsmíðum af þessu tagi. „Auðvitað getur svona farið úr böndum. Hvenær ætlar maður að slá fast og hvenær laust? Kannski er ekkert saknæmt við þetta?“ Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, segir að hún sé spæld vegna þessa máls, sem hafi ekkert með skólann að gera. „Ég sendi póst á alla starfsmenn og tilkynnti þeim um þessa frétt,“ í þeim tilgangi að upplýsa nemendur um afleiðingar ofbeldis af þessu tagi. Olga segir að óheppilegt hafi verið af lögreglu að segja að atvikið væri á könnu Fjölbrautaskóla Suðurlands, til þess að taka á þessu máli en að lögreglan sé að drukkna í verkefnum. „Með allri þessari aukningu á fólki sem er hér um allt og vandamálum sem upp koma núna eru fjárveitingar ekki í neinu samræmi við álagið sem fylgir þessu starfi í dag. Ég kýs að trúa því að þetta sé eins skiptis viðburður af því ég kýs að trúa því að nemendur okkar séu skynsamt fólk. Ábyrgðin byrjar heima og endar heima,“ segir Olga.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Lögreglan á Selfossi segir að skipulögð slagsmál unglinga þar, sem DV hefur fjallað um síðustu daga, hafi sennilega verið sviðsett. Lögregla myndi ganga í málið ef formleg kæra bærist og hæfi þá rannsókn. „Menn voru með rautt í andliti og mér fannst þetta bara vera einhver litur, málning. Kannski átti að gera myndbandið eða það sem menn voru að gera, áhrifameira, láta það líta út fyrir að vera blóð,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, lögreglumaður á Selfossi. Hann segir að ekki virðist óeðlilegt að foreldrar ættu að geta treyst því að lögreglan skakkaði leikinn þar sem grunur léki á slæmum barsmíðum af þessu tagi. „Auðvitað getur svona farið úr böndum. Hvenær ætlar maður að slá fast og hvenær laust? Kannski er ekkert saknæmt við þetta?“ Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, segir að hún sé spæld vegna þessa máls, sem hafi ekkert með skólann að gera. „Ég sendi póst á alla starfsmenn og tilkynnti þeim um þessa frétt,“ í þeim tilgangi að upplýsa nemendur um afleiðingar ofbeldis af þessu tagi. Olga segir að óheppilegt hafi verið af lögreglu að segja að atvikið væri á könnu Fjölbrautaskóla Suðurlands, til þess að taka á þessu máli en að lögreglan sé að drukkna í verkefnum. „Með allri þessari aukningu á fólki sem er hér um allt og vandamálum sem upp koma núna eru fjárveitingar ekki í neinu samræmi við álagið sem fylgir þessu starfi í dag. Ég kýs að trúa því að þetta sé eins skiptis viðburður af því ég kýs að trúa því að nemendur okkar séu skynsamt fólk. Ábyrgðin byrjar heima og endar heima,“ segir Olga.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Tengdar fréttir Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00