Chris Weidman náði loksins í sigur Pétur Marinó Jónsson skrifar 23. júlí 2017 03:33 Chris Weidman fagnar sigri. Vísir/Getty Chris Weidman komst loksins aftur á sigurbraut í nótt þegar hann kláraði Kelvin Gastelum með hengingu. Þetta var hans fyrsti sigur síðan í maí 2015. Eftir þrjú töp í röð, allt eftir rothögg, var sigurinn á Kelvin Gastelum ansi kærkominn. Þeir Chris Weidman og Gastelum mættust í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu á Long Island í New York. Það fór heldur betur um heimamenn þegar New York strákurinn Weidman var sleginn niður í 1. lotu bardagans. Weidman tókst að standa það af sér og kom öflugur til leiks í 2. lotu. Í 3. lotu náði Weidman að læsa „arm-triangle“ hengingu á Gastelum. Gastelum reyndi að verjast og gerði allt sem hann gat til að losa sig úr hengingunni en Weidman var ekkert að fara að sleppa takinu. Gastelum neyddist því til að gefast upp í 3. lotu. Weidman fagnaði innilega þegar sigurinn var kominn í höfn en þetta var fyrsti sigur hans síðan hann varði millivigtartitil sinn gegn Vitor Belfort. Eftir bardagann kvaðst hann vera kominn aftur og er staðráðinn í að ná aftur beltinu sem hann tapaði. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Að duga eða drepast fyrir Chris Weidman Það er ekki langt síðan Chris Weidman var 13-0, millivigtarmeistari UFC og einn besti bardagamaður heims pund fyrir pund. Síðan þá hefur margt breyst og berst hann gífurlega mikilvægan bardaga í kvöld gegn Kelvin Gastelum. 22. júlí 2017 07:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sjá meira
Chris Weidman komst loksins aftur á sigurbraut í nótt þegar hann kláraði Kelvin Gastelum með hengingu. Þetta var hans fyrsti sigur síðan í maí 2015. Eftir þrjú töp í röð, allt eftir rothögg, var sigurinn á Kelvin Gastelum ansi kærkominn. Þeir Chris Weidman og Gastelum mættust í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu á Long Island í New York. Það fór heldur betur um heimamenn þegar New York strákurinn Weidman var sleginn niður í 1. lotu bardagans. Weidman tókst að standa það af sér og kom öflugur til leiks í 2. lotu. Í 3. lotu náði Weidman að læsa „arm-triangle“ hengingu á Gastelum. Gastelum reyndi að verjast og gerði allt sem hann gat til að losa sig úr hengingunni en Weidman var ekkert að fara að sleppa takinu. Gastelum neyddist því til að gefast upp í 3. lotu. Weidman fagnaði innilega þegar sigurinn var kominn í höfn en þetta var fyrsti sigur hans síðan hann varði millivigtartitil sinn gegn Vitor Belfort. Eftir bardagann kvaðst hann vera kominn aftur og er staðráðinn í að ná aftur beltinu sem hann tapaði. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Að duga eða drepast fyrir Chris Weidman Það er ekki langt síðan Chris Weidman var 13-0, millivigtarmeistari UFC og einn besti bardagamaður heims pund fyrir pund. Síðan þá hefur margt breyst og berst hann gífurlega mikilvægan bardaga í kvöld gegn Kelvin Gastelum. 22. júlí 2017 07:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sjá meira
Að duga eða drepast fyrir Chris Weidman Það er ekki langt síðan Chris Weidman var 13-0, millivigtarmeistari UFC og einn besti bardagamaður heims pund fyrir pund. Síðan þá hefur margt breyst og berst hann gífurlega mikilvægan bardaga í kvöld gegn Kelvin Gastelum. 22. júlí 2017 07:00