Þúsundir nutu tónlistar Hringadróttinssögu Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 28. ágúst 2017 06:00 Frá tónleikunum í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Á fimmta þúsund gestir sáu Föruneyti hringsins, fyrstu mynd þríleiks Hringadróttinssögu, undir lifandi tónlist Howard Shore í Eldborgarsal Hörpu um helgina. „Það kemur sterklega til greina að endurtaka leikinn á næsta ári og þá með Two Towers, segir Guðbjartur Finnbjörnsson, framkvæmdarstjóri Hljómleiks ehf., sem stóð fyrir sýningum á myndinni undir lifandi flutningi óskarðsverðlaunatónlistar myndarinnar. Það var auðvitað alltaf hugmyndin, vitandi af hinum tveimur myndunum því það býður upp á framhald, segir Guðbjartur og bætir við, „þetta gekk upp, það hefur selst upp á allar sýningarnar og ég vona að allir hafi verið glaðir með þessa upplifun.“ Yfir 230 listamenn fylltu svið Eldborgar og fluttu tónlist myndarinnar, sem Shore hlaut óskarðsverðlaun fyrir á sínum tíma, fyrir fullum sal áhorfenda á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Tónlistin var flutt af Sinfóníuhljómsveitinni SinfoNord, kórum Fílharmóníu og Hljómeykis og barnakór Kársnesskóla. Bjartur Clausen og Kaitlyn Lusk sungu einsöng. Herlegheitunum stjórnaði Ludwik Wicki með aðstoð Shih-hung. „Myndin var sýnd á mjög fínum skjá en nú var verið að færa þessa frábæru óskarsverlaunatónlist fyrir framan myndina og setja hana í aðalhlutverk með myndina sjálfa í aukahlutverki og það skapar alveg nýja vídd í bíó,“ segir Guðbjartur og játar því aðspurður hvort það sé ekki flókið verkefni að setja upp svona verkefni. „Það er stjórnanda hljómsveitarinnar að tryggja að tónlistin sé í fullkomnum takti við atriði myndarinnar,“ segir Guðbjartur og nefnir sérstaklega hin flóknu bardagaatriði sem dæmi þar sem tónlistin þarf að fanga hvert einasta kjaftshögg og sverðaþyt á hárréttu augnabliki. Föruneyti hringsins hlaut fern Óskarsverðlaun árið 2002, þar á meðal fyrir tónlist Howard Shore. Auk óskarsverðlauna hefur Shore hlotið fjölda verðlauna og tilnefninga fyrir tónlist sína í þríleik Hringadróttinssögu og annarra kvikmynda.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Á fimmta þúsund gestir sáu Föruneyti hringsins, fyrstu mynd þríleiks Hringadróttinssögu, undir lifandi tónlist Howard Shore í Eldborgarsal Hörpu um helgina. „Það kemur sterklega til greina að endurtaka leikinn á næsta ári og þá með Two Towers, segir Guðbjartur Finnbjörnsson, framkvæmdarstjóri Hljómleiks ehf., sem stóð fyrir sýningum á myndinni undir lifandi flutningi óskarðsverðlaunatónlistar myndarinnar. Það var auðvitað alltaf hugmyndin, vitandi af hinum tveimur myndunum því það býður upp á framhald, segir Guðbjartur og bætir við, „þetta gekk upp, það hefur selst upp á allar sýningarnar og ég vona að allir hafi verið glaðir með þessa upplifun.“ Yfir 230 listamenn fylltu svið Eldborgar og fluttu tónlist myndarinnar, sem Shore hlaut óskarðsverðlaun fyrir á sínum tíma, fyrir fullum sal áhorfenda á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Tónlistin var flutt af Sinfóníuhljómsveitinni SinfoNord, kórum Fílharmóníu og Hljómeykis og barnakór Kársnesskóla. Bjartur Clausen og Kaitlyn Lusk sungu einsöng. Herlegheitunum stjórnaði Ludwik Wicki með aðstoð Shih-hung. „Myndin var sýnd á mjög fínum skjá en nú var verið að færa þessa frábæru óskarsverlaunatónlist fyrir framan myndina og setja hana í aðalhlutverk með myndina sjálfa í aukahlutverki og það skapar alveg nýja vídd í bíó,“ segir Guðbjartur og játar því aðspurður hvort það sé ekki flókið verkefni að setja upp svona verkefni. „Það er stjórnanda hljómsveitarinnar að tryggja að tónlistin sé í fullkomnum takti við atriði myndarinnar,“ segir Guðbjartur og nefnir sérstaklega hin flóknu bardagaatriði sem dæmi þar sem tónlistin þarf að fanga hvert einasta kjaftshögg og sverðaþyt á hárréttu augnabliki. Föruneyti hringsins hlaut fern Óskarsverðlaun árið 2002, þar á meðal fyrir tónlist Howard Shore. Auk óskarsverðlauna hefur Shore hlotið fjölda verðlauna og tilnefninga fyrir tónlist sína í þríleik Hringadróttinssögu og annarra kvikmynda.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira