John Cleese kemur fram í Hörpu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2017 09:08 Cleese er heimsþekktur grínisti. Hinn eini sanni John Cleese er á leiðinni til landsins með nýja sýningu sína sem hann mun ferðast með um alla Evrópu. Sýningin ber heitið Last Time to See Me Before I Die. Hann kemur fram í Eldborgarsal Hörpu fimmtudaginn 17. maí á næsta ári. Cleese er leikari, grínisti, handritahöfundur, kvikmyndaframleiðandi og lifandi goðsögn. Hann var einn af forsprökkum gamanhópsins Monty Python og fór með aðalhlutverkið í gamanþáttunum Fawlty Towers sem gengu undir nafninu Hótel Tindastóll hér á landi. Auk þess hefur hann leikið í fjölda þekktra bíómynda á borð við A Fish Called Wanda, Rat Race, Harry Potter og James Bond. Í sýningunni mun Cleese deila sögum og minningum með áhorfendum sem hann hefur sankað að sér á 40 ára ferli sínum. Að lokum mun hann taka við spurningum úr sal og eru Íslendingar einkar heppnir að fá að berja hann augum og spyrja hann spurninga áður en hann deyr eins og Cleese orðar það sjálfur. Fimm verðsvæði eru í boði og kosta miðarnir frá 6.990 krónum en 1.500 miðar verða í boði í heildina. Hér að neðan má sjá brot úr auglýsingaherferð sem Cleese tók þátt í fyrir Kaupþing í góðærinu ásamt Randver Þorlákssyni. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Hinn eini sanni John Cleese er á leiðinni til landsins með nýja sýningu sína sem hann mun ferðast með um alla Evrópu. Sýningin ber heitið Last Time to See Me Before I Die. Hann kemur fram í Eldborgarsal Hörpu fimmtudaginn 17. maí á næsta ári. Cleese er leikari, grínisti, handritahöfundur, kvikmyndaframleiðandi og lifandi goðsögn. Hann var einn af forsprökkum gamanhópsins Monty Python og fór með aðalhlutverkið í gamanþáttunum Fawlty Towers sem gengu undir nafninu Hótel Tindastóll hér á landi. Auk þess hefur hann leikið í fjölda þekktra bíómynda á borð við A Fish Called Wanda, Rat Race, Harry Potter og James Bond. Í sýningunni mun Cleese deila sögum og minningum með áhorfendum sem hann hefur sankað að sér á 40 ára ferli sínum. Að lokum mun hann taka við spurningum úr sal og eru Íslendingar einkar heppnir að fá að berja hann augum og spyrja hann spurninga áður en hann deyr eins og Cleese orðar það sjálfur. Fimm verðsvæði eru í boði og kosta miðarnir frá 6.990 krónum en 1.500 miðar verða í boði í heildina. Hér að neðan má sjá brot úr auglýsingaherferð sem Cleese tók þátt í fyrir Kaupþing í góðærinu ásamt Randver Þorlákssyni.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira