Nöfn á götum í nýju hverfi í Kópavogi kynnt Atli Ísleifsson skrifar 23. júní 2017 18:26 Frá verðlaunaafhendingunni í Smáralind í dag. Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Alexander Þorsteinsson, sem tók við verðlaunum fyrir hönd Hildar Einarsdóttur, Ágústa Hreinsdóttir, sigurvegari í nafnasamkeppni, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Reginn. boðskipti Nöfn á götum í nýrri byggð sem mun rísa í Smáranum, sunnan Smáralindar, voru kynnt í dag. Um er að ræða nýja 620 íbúða byggð sem gengur undir nafninu 201 Smári og hafa göturnar fengið nöfnin Sunnusmári, Silfursmári og Sunnutorg. Í tilkynningu kemur fram að almenningi hafi gefist tækifæri á að taka þátt í leik um útfærslur íbúða og hverfis auk nafnaleiks í samstarfi við Kópavogsbæ um götunöfn og nafn á aðaltorginu í byggðinni. „Ágústa Hreinsdóttir sigraði í nafnasamkeppni en alls bárust tillögur frá um 400 manns. Bæjarstjórn Kópavogs valdi nöfn úr innsendum tillögum. Íbúagata hverfisins mun heita Sunnusmári, aðalgatan fær nafnið Silfursmári og torg upp við Smáralindina mun nefnast Sunnutorg. Ágústa var með tillögu af öllum þremur nöfnunum sem valin voru en nöfnin komu einnig fram hjá fleirum sem þátt tóku.“Tveggja til fjögurra herbergja íbúðir Haft er eftir Ingva Jónassyni, framkvæmdastjóra Klasa, sem sér um framkvæmd verkefnisins ásamt Reginn fasteignafélagi og Smárabyggð ehf, að áhersla verði lögð á fjölbreytileika í stærðum íbúða og áhersla er á að skapa góðar aðstæður fyrir fjölskyldufólk. Íbúðirnar verði frá um 50 fermetrum að stærð, og áhersla á vel skipulagðar tveggja til fjögurra herbergja íbúðir. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir það afar ánægjulegt að sjá nýjan kafla hefjast í uppbyggingu Smáralindarsvæðisins. „Þótt 201 Smári sé nýtt hverfi þá er það nú þegar mjög gróið og íbúarnir sem hingað munu flytja koma til með að njóta góðs að því. Það er stutt í alla þjónustu og hér eru nú þegar skólar, leikskólar og íþróttamannvirki til staðar sem og þjónusta við eldri borgara,“ segir Ármann. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Nöfn á götum í nýrri byggð sem mun rísa í Smáranum, sunnan Smáralindar, voru kynnt í dag. Um er að ræða nýja 620 íbúða byggð sem gengur undir nafninu 201 Smári og hafa göturnar fengið nöfnin Sunnusmári, Silfursmári og Sunnutorg. Í tilkynningu kemur fram að almenningi hafi gefist tækifæri á að taka þátt í leik um útfærslur íbúða og hverfis auk nafnaleiks í samstarfi við Kópavogsbæ um götunöfn og nafn á aðaltorginu í byggðinni. „Ágústa Hreinsdóttir sigraði í nafnasamkeppni en alls bárust tillögur frá um 400 manns. Bæjarstjórn Kópavogs valdi nöfn úr innsendum tillögum. Íbúagata hverfisins mun heita Sunnusmári, aðalgatan fær nafnið Silfursmári og torg upp við Smáralindina mun nefnast Sunnutorg. Ágústa var með tillögu af öllum þremur nöfnunum sem valin voru en nöfnin komu einnig fram hjá fleirum sem þátt tóku.“Tveggja til fjögurra herbergja íbúðir Haft er eftir Ingva Jónassyni, framkvæmdastjóra Klasa, sem sér um framkvæmd verkefnisins ásamt Reginn fasteignafélagi og Smárabyggð ehf, að áhersla verði lögð á fjölbreytileika í stærðum íbúða og áhersla er á að skapa góðar aðstæður fyrir fjölskyldufólk. Íbúðirnar verði frá um 50 fermetrum að stærð, og áhersla á vel skipulagðar tveggja til fjögurra herbergja íbúðir. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir það afar ánægjulegt að sjá nýjan kafla hefjast í uppbyggingu Smáralindarsvæðisins. „Þótt 201 Smári sé nýtt hverfi þá er það nú þegar mjög gróið og íbúarnir sem hingað munu flytja koma til með að njóta góðs að því. Það er stutt í alla þjónustu og hér eru nú þegar skólar, leikskólar og íþróttamannvirki til staðar sem og þjónusta við eldri borgara,“ segir Ármann.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira