Dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að reyna að drepa barnsmóður sína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júní 2017 15:54 Maðurinn hefur áður hlotið dóm fyrir líkamsárás í garð konunnar. VÍSIR/GVA Hæstiréttur hefur þyngt fangelsisdóm yfir karlmanni fyrir tilraun til manndráps, nauðgun, sérstaklega hættulega líkamsárás og frelsissviptingu með því að hafa haldið barnsmóður sinni nauðguri í íbúð hennar í júlí í fyrra. Maðurinn fær tíu ára dóm í Hæstarétti en fékk átta ára fangelsisdóm í héraðsdómi í febrúar. Þá voru bætur mannsins til konunnar hækkaðar úr 2,5 milljónum króna í 3,5 milljónum króna. Dómurinn var kveðinn upp í Hæstarétti í dag en maðurinn var dæmdur fyrir að hafa haldið konunni nauðugri í íbúð hennar í tvær klukkustundir. Á meðan á frelsissviptingunni stóð veittist hann að henni með margvíslegu ofbeldi, þvingaði hana til samfara, endaþarms- og munnmaka, tók hana hálstaki og herti þannig að hún náði ekki andanum. Missti hún meðvitund um stund. Við ákvörðun refsingar í Hæstarétti var litið til þess að brotin voru mjög alvarleg og lægju við hverju þeirra þung fangelsisrefsing. Þá hefði hann með brotum sínum rofið skilorð eldri dóms þar sem hann var sömuleiðis sakfelldur fyrir líkamsárás í garð konunnar. Var sá dómur tekinn upp og manninum gerð refsing í einu lagi fyrir öll brotin. Með vísan til þess að maðurinn hefði með hrottafengnu framferði sínu brotið gróflega gegn persónu og frelsi konunnar var honum gert að greiða henni 3,5 milljónir króna í miskabætur. Dóminn í heild má lesa hér. Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Hæstiréttur hefur þyngt fangelsisdóm yfir karlmanni fyrir tilraun til manndráps, nauðgun, sérstaklega hættulega líkamsárás og frelsissviptingu með því að hafa haldið barnsmóður sinni nauðguri í íbúð hennar í júlí í fyrra. Maðurinn fær tíu ára dóm í Hæstarétti en fékk átta ára fangelsisdóm í héraðsdómi í febrúar. Þá voru bætur mannsins til konunnar hækkaðar úr 2,5 milljónum króna í 3,5 milljónum króna. Dómurinn var kveðinn upp í Hæstarétti í dag en maðurinn var dæmdur fyrir að hafa haldið konunni nauðugri í íbúð hennar í tvær klukkustundir. Á meðan á frelsissviptingunni stóð veittist hann að henni með margvíslegu ofbeldi, þvingaði hana til samfara, endaþarms- og munnmaka, tók hana hálstaki og herti þannig að hún náði ekki andanum. Missti hún meðvitund um stund. Við ákvörðun refsingar í Hæstarétti var litið til þess að brotin voru mjög alvarleg og lægju við hverju þeirra þung fangelsisrefsing. Þá hefði hann með brotum sínum rofið skilorð eldri dóms þar sem hann var sömuleiðis sakfelldur fyrir líkamsárás í garð konunnar. Var sá dómur tekinn upp og manninum gerð refsing í einu lagi fyrir öll brotin. Með vísan til þess að maðurinn hefði með hrottafengnu framferði sínu brotið gróflega gegn persónu og frelsi konunnar var honum gert að greiða henni 3,5 milljónir króna í miskabætur. Dóminn í heild má lesa hér.
Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira