Formaður Landssambands veiðifélaga segir grundvöll fyrir banni á laxeldi á fleiri stöðum en í Ísafjarðardjúpi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. júlí 2017 19:45 Vísir/pjetur Formaður Landssamband veiðifélaga segir grundvöll fyrir banni á laxeldi á fleiri stöðum en í Ísafjarðardjúpi eftir að Hafrannsóknarstofnun lagði til í nýútkominni skýrslu að ekki verði leyft að ala fisk í sjókvíum þar. Stofnunin segir möguleika á miklum neikvæðum áhrifum á villta laxastofna af eldi í Ísafjarðardjúpi. Í nýrri skýrslu Hafrannsóknarstofnunnar um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi segir að nokkur áhrif verði í nokkrum ám en í niðurstöðum matsins er talið ásættanlegt að leyfa allt að 71.000 tonna framleiðslu af frjóum eldislaxi hér við land. Formaður Landssamband veiðifélaga er undrandi á því hversu bratt er aukið úr núverandi magni sem eru 10.000 tonn. „Okkur finnst að það er verið að leyfa gríðarlegt magn frjóum laxi, sjötíu og eitt þúsund tonn sem er sjöföldun frá því sem er í dag. Okkur finnst það mjög bratt og erum í rauninni alfarið á móti því að menn séu að ala frjóan norskan lax bara útaf þeirri áhættu sem það hefur í för með sér fyrir villta laxastofna,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Jón segir aukninguna stórauka líkurnar á erfðamengun og komi hún til er hún ekki afturkræf. „Við teljum að menn séu að taka þarna mikla áhættu,“ segir Jón. Hafrannsóknarstofnun gerir ráð fyrir að áhrif laxeldis komi til með að verða í Laugardalsá, Langadalsá í Ísafjarðardjúpi og Breiðdalsá í Breiðdalsvík en í skýrslunni segir að þessar ár verði að vakta sérstaklega. „Þarna komast menn að þeirri niðurstöðu að það sé ekki rétt að heimila eldi á frjóum laxi í Ísafjarðardjúpi og þetta er eitthvað sem við höfum haldið fram mjög stíft að stofnanir þar séu litlir að þoli ekki það gríðarlega inngrip sem að menn hafa verið að áætla þarna. Þannig að frá okkar sjónarhorni þá er þetta mjög mikilvæg niðurstaða. Þetta er ákveðin prófsteinn á náttúruvernd á Íslandi. Láta menn undan og breyta þessu mati eða halda menn sig við þessa niðurstöðu og stjórnvöld þurfa að standa í lappirnar því að þarna eru litlir stofnar laxa og þeim ber bara einfaldlega að vernda þá,“ segir Jón Helgi. Jón Helgi segir að með ábendingu Hafrannsóknarstofnunnar um bann við fiskeldi í Ísafjarðardjúp sé kominn grundvöllur fyrir banni við laxeldi á öðrum stöðum. „Ég held að það sé alveg klárt að ef maður horfir á rökin fyrir þessari niðurstöðu varðandi Ísafjarðardjúpi að þá eru enn sterkari rök fyrir því að friða Eyjafjörð þannig að ég sé ekki annað en að niðurstaðan segi það að eldi af frjóum löxum verður ekki heimiluð í Eyjafirði,“ segir Jón Helgi Tengdar fréttir Sjö sveitarfélög á Vestfjörðum vilja hefja uppbyggingu á laxeldi Vísað er til þess, í yfirlýsingu sveitarfélaganna, að laxeldi sé umhverfisvænt og valdi litlu álagi á auðlindir í samanburði við eldi kjúklinga, svína eða nautgripa. 13. júlí 2017 21:54 Sjá fram á sjöföldun á ársframleiðslu á íslensku laxeldi 14. júlí 2017 18:25 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira
Formaður Landssamband veiðifélaga segir grundvöll fyrir banni á laxeldi á fleiri stöðum en í Ísafjarðardjúpi eftir að Hafrannsóknarstofnun lagði til í nýútkominni skýrslu að ekki verði leyft að ala fisk í sjókvíum þar. Stofnunin segir möguleika á miklum neikvæðum áhrifum á villta laxastofna af eldi í Ísafjarðardjúpi. Í nýrri skýrslu Hafrannsóknarstofnunnar um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi segir að nokkur áhrif verði í nokkrum ám en í niðurstöðum matsins er talið ásættanlegt að leyfa allt að 71.000 tonna framleiðslu af frjóum eldislaxi hér við land. Formaður Landssamband veiðifélaga er undrandi á því hversu bratt er aukið úr núverandi magni sem eru 10.000 tonn. „Okkur finnst að það er verið að leyfa gríðarlegt magn frjóum laxi, sjötíu og eitt þúsund tonn sem er sjöföldun frá því sem er í dag. Okkur finnst það mjög bratt og erum í rauninni alfarið á móti því að menn séu að ala frjóan norskan lax bara útaf þeirri áhættu sem það hefur í för með sér fyrir villta laxastofna,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Jón segir aukninguna stórauka líkurnar á erfðamengun og komi hún til er hún ekki afturkræf. „Við teljum að menn séu að taka þarna mikla áhættu,“ segir Jón. Hafrannsóknarstofnun gerir ráð fyrir að áhrif laxeldis komi til með að verða í Laugardalsá, Langadalsá í Ísafjarðardjúpi og Breiðdalsá í Breiðdalsvík en í skýrslunni segir að þessar ár verði að vakta sérstaklega. „Þarna komast menn að þeirri niðurstöðu að það sé ekki rétt að heimila eldi á frjóum laxi í Ísafjarðardjúpi og þetta er eitthvað sem við höfum haldið fram mjög stíft að stofnanir þar séu litlir að þoli ekki það gríðarlega inngrip sem að menn hafa verið að áætla þarna. Þannig að frá okkar sjónarhorni þá er þetta mjög mikilvæg niðurstaða. Þetta er ákveðin prófsteinn á náttúruvernd á Íslandi. Láta menn undan og breyta þessu mati eða halda menn sig við þessa niðurstöðu og stjórnvöld þurfa að standa í lappirnar því að þarna eru litlir stofnar laxa og þeim ber bara einfaldlega að vernda þá,“ segir Jón Helgi. Jón Helgi segir að með ábendingu Hafrannsóknarstofnunnar um bann við fiskeldi í Ísafjarðardjúp sé kominn grundvöllur fyrir banni við laxeldi á öðrum stöðum. „Ég held að það sé alveg klárt að ef maður horfir á rökin fyrir þessari niðurstöðu varðandi Ísafjarðardjúpi að þá eru enn sterkari rök fyrir því að friða Eyjafjörð þannig að ég sé ekki annað en að niðurstaðan segi það að eldi af frjóum löxum verður ekki heimiluð í Eyjafirði,“ segir Jón Helgi
Tengdar fréttir Sjö sveitarfélög á Vestfjörðum vilja hefja uppbyggingu á laxeldi Vísað er til þess, í yfirlýsingu sveitarfélaganna, að laxeldi sé umhverfisvænt og valdi litlu álagi á auðlindir í samanburði við eldi kjúklinga, svína eða nautgripa. 13. júlí 2017 21:54 Sjá fram á sjöföldun á ársframleiðslu á íslensku laxeldi 14. júlí 2017 18:25 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira
Sjö sveitarfélög á Vestfjörðum vilja hefja uppbyggingu á laxeldi Vísað er til þess, í yfirlýsingu sveitarfélaganna, að laxeldi sé umhverfisvænt og valdi litlu álagi á auðlindir í samanburði við eldi kjúklinga, svína eða nautgripa. 13. júlí 2017 21:54