Laga verkferla vegna seinagangs nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 18. október 2016 21:06 Meint brot var framið árið 2005. mynd/visir Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að til standi að bæta verkferla innan embættisins til þess að koma í veg fyrir að sakamál dragist á langinn. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Sem kunnugt er lét Hæstiréttur fjárdráttarmál Hannesar Smárasonar falla niður í síðustu viku vegna seinagangs af hálfu ákæruvaldsins sem skilaði greinargerð til Hæstaréttar fimm dögum eftir skilafrest. Vísir greindi frá því á föstudaginn í síðustu viku að seinagangurinn hefði að sögn ríkissaksóknara orsakast af mistökum og manneklu. Sigríður segir í svari við fyrirspurn Vísis að póstlagning greinargerðarinnar hefði meðal annars valdið töfunum. Í stað þess að póstleggja greinargerðina hefði verið skilvirkara að boðsenda hana beint til Hæstaréttar.Sjá einnig: Mistök og mannekla ástæða þess að gögn bárust Hæstarétti seint Samkvæmt svari Sigríðar við fyrirspurn RÚV eiga nýju verkferlarnir að koma í veg fyrir að seinagangur af þessu tagi endurtaki sig. Hún boðaði breytinguna á fundi í embættinu í dag. Í verkferlunum felst meðal annars að hver og einn saksóknari skuli bera ábyrgð á boðsendingum greinagerða sinna til Hæstaréttar.Rannsókn á málinu hófst 2009 Hannes Smárason var ákærður fyrir fjárdrátt vegna millifærslu tæplega þriggja milljarða króna af reikningi FL Group inn á reikning eignarhaldsfélagsins Fons árið 2005. Hann var á þeim tíma stjórnarformaður FL Group. Rannsókn málsins hófst í ársbyrjun 2009 en Hannes var ekki ákærður fyrr en í október 2013. Málið var tekið upp í héraði 2015 en héraðsdómur sýknaði Hannes af ákærunni þann 18. febrúar. Málinu var í kjölfarið skotið til Hæstaréttar. Þegar Hæstiréttur felldi niður málið í síðustu viku voru því ellefu ár liðin frá meintu broti. Tengdar fréttir Hannes Smárason: Hafði prókúru Pace Associates Corp Panamaskjölin tengja Hannes Þór Smárason fjárfesti við Pace Association Corp. Dagsetningum um prókúru var breytt eftir á af Landsbankanum í Lúxemborg. 12. maí 2016 18:23 Mistök og mannekla ástæða þess að gögn ákæruvaldsins í máli Hannesar bárust Hæstarétti seint Mistök og mannekla eru ástæða þess að gögn ákæruvaldsins í máli þess gegn Hannesi Smárasyni bárust Hæstarétti seint en rétturinn felldi málið niður í gær vegna mikilla tafa í málsmeðferðinni sem er á ábyrgð ákæruvaldsins. 14. október 2016 09:55 Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi Hannesar Embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi yfir Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group. 11. mars 2015 17:09 Hæstiréttur fellir niður fjárdráttarmál gegn Hannesi Smárasyni Var ákærður fyrir að hafa dregið sér tæplega þrjá milljarða. 13. október 2016 16:04 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Sjá meira
Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að til standi að bæta verkferla innan embættisins til þess að koma í veg fyrir að sakamál dragist á langinn. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Sem kunnugt er lét Hæstiréttur fjárdráttarmál Hannesar Smárasonar falla niður í síðustu viku vegna seinagangs af hálfu ákæruvaldsins sem skilaði greinargerð til Hæstaréttar fimm dögum eftir skilafrest. Vísir greindi frá því á föstudaginn í síðustu viku að seinagangurinn hefði að sögn ríkissaksóknara orsakast af mistökum og manneklu. Sigríður segir í svari við fyrirspurn Vísis að póstlagning greinargerðarinnar hefði meðal annars valdið töfunum. Í stað þess að póstleggja greinargerðina hefði verið skilvirkara að boðsenda hana beint til Hæstaréttar.Sjá einnig: Mistök og mannekla ástæða þess að gögn bárust Hæstarétti seint Samkvæmt svari Sigríðar við fyrirspurn RÚV eiga nýju verkferlarnir að koma í veg fyrir að seinagangur af þessu tagi endurtaki sig. Hún boðaði breytinguna á fundi í embættinu í dag. Í verkferlunum felst meðal annars að hver og einn saksóknari skuli bera ábyrgð á boðsendingum greinagerða sinna til Hæstaréttar.Rannsókn á málinu hófst 2009 Hannes Smárason var ákærður fyrir fjárdrátt vegna millifærslu tæplega þriggja milljarða króna af reikningi FL Group inn á reikning eignarhaldsfélagsins Fons árið 2005. Hann var á þeim tíma stjórnarformaður FL Group. Rannsókn málsins hófst í ársbyrjun 2009 en Hannes var ekki ákærður fyrr en í október 2013. Málið var tekið upp í héraði 2015 en héraðsdómur sýknaði Hannes af ákærunni þann 18. febrúar. Málinu var í kjölfarið skotið til Hæstaréttar. Þegar Hæstiréttur felldi niður málið í síðustu viku voru því ellefu ár liðin frá meintu broti.
Tengdar fréttir Hannes Smárason: Hafði prókúru Pace Associates Corp Panamaskjölin tengja Hannes Þór Smárason fjárfesti við Pace Association Corp. Dagsetningum um prókúru var breytt eftir á af Landsbankanum í Lúxemborg. 12. maí 2016 18:23 Mistök og mannekla ástæða þess að gögn ákæruvaldsins í máli Hannesar bárust Hæstarétti seint Mistök og mannekla eru ástæða þess að gögn ákæruvaldsins í máli þess gegn Hannesi Smárasyni bárust Hæstarétti seint en rétturinn felldi málið niður í gær vegna mikilla tafa í málsmeðferðinni sem er á ábyrgð ákæruvaldsins. 14. október 2016 09:55 Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi Hannesar Embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi yfir Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group. 11. mars 2015 17:09 Hæstiréttur fellir niður fjárdráttarmál gegn Hannesi Smárasyni Var ákærður fyrir að hafa dregið sér tæplega þrjá milljarða. 13. október 2016 16:04 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Sjá meira
Hannes Smárason: Hafði prókúru Pace Associates Corp Panamaskjölin tengja Hannes Þór Smárason fjárfesti við Pace Association Corp. Dagsetningum um prókúru var breytt eftir á af Landsbankanum í Lúxemborg. 12. maí 2016 18:23
Mistök og mannekla ástæða þess að gögn ákæruvaldsins í máli Hannesar bárust Hæstarétti seint Mistök og mannekla eru ástæða þess að gögn ákæruvaldsins í máli þess gegn Hannesi Smárasyni bárust Hæstarétti seint en rétturinn felldi málið niður í gær vegna mikilla tafa í málsmeðferðinni sem er á ábyrgð ákæruvaldsins. 14. október 2016 09:55
Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi Hannesar Embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi yfir Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group. 11. mars 2015 17:09
Hæstiréttur fellir niður fjárdráttarmál gegn Hannesi Smárasyni Var ákærður fyrir að hafa dregið sér tæplega þrjá milljarða. 13. október 2016 16:04
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent