Utanríkisráðherra Finna andvaka eftir leikinn Birgir Olgeirsson skrifar 7. október 2016 12:12 Utanríkisráðherra Finnlands, Timo Soini, var ekki sáttur með úrslit gærkvöldsins. Vísir/Anton Brink/EPA Það er ljóst að leikur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því finnska í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvelli í gærkvöldi tók mjög á utanríkisráðherra Finnlands, Timo Soini. Íslendingar tryggðu sér 3-2 sigur með umdeildu marki á lokasekúndum leiksins sem þjálfari Finna lýsti sem hneyksli. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, sagði frá því að utanríkisráðherra Finna hefði rokið úr stúkunni án þess að kveðja þegar Íslendingar skoruðu sitt þriðja mark. „Fann meira segja aðeins til með honum, svona eftir á, því líklega öskraði ég helst til hátt þarna fyrir aftan hann. Vona að hann slíti ekki stjórnmálasambandi landanna því Finnar eru frábær þjóð,“ sagði Dagur á Facebook. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er staddur á Hringborði norðurslóða, eða Artic Circle, í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í dag ásamt utanríkisráðherra Finna. Karl segir Timo Soini hafa lýst því í ræðu sinni á ráðstefnunni að hann hefði þjáðst af svefnleysi eftir leikinn á Laugardalsvelli. Sagðist hann aðeins hafa sofið í þrjá klukkutíma í nótt, eða klukkutíma fyrir hvert mark, en á honum var að skilja að stjórnmálasambandi þjóðanna yrði ekki slitið að sinni vegna leiksins í gær. Tengdar fréttir Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Það er ljóst að leikur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því finnska í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvelli í gærkvöldi tók mjög á utanríkisráðherra Finnlands, Timo Soini. Íslendingar tryggðu sér 3-2 sigur með umdeildu marki á lokasekúndum leiksins sem þjálfari Finna lýsti sem hneyksli. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, sagði frá því að utanríkisráðherra Finna hefði rokið úr stúkunni án þess að kveðja þegar Íslendingar skoruðu sitt þriðja mark. „Fann meira segja aðeins til með honum, svona eftir á, því líklega öskraði ég helst til hátt þarna fyrir aftan hann. Vona að hann slíti ekki stjórnmálasambandi landanna því Finnar eru frábær þjóð,“ sagði Dagur á Facebook. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er staddur á Hringborði norðurslóða, eða Artic Circle, í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í dag ásamt utanríkisráðherra Finna. Karl segir Timo Soini hafa lýst því í ræðu sinni á ráðstefnunni að hann hefði þjáðst af svefnleysi eftir leikinn á Laugardalsvelli. Sagðist hann aðeins hafa sofið í þrjá klukkutíma í nótt, eða klukkutíma fyrir hvert mark, en á honum var að skilja að stjórnmálasambandi þjóðanna yrði ekki slitið að sinni vegna leiksins í gær.
Tengdar fréttir Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00
Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00
Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30
Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30
Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09