Ferry áritaði plötuumslagið með töflutúss Jakob Bjarnar skrifar 17. maí 2016 10:50 Ljúfmennið Eyþór er fyrir löngu búinn að fyrirgefa Ferry þessa ómerkilegu áritun, sem hann hafði svo mikið fyrir að fá, og er ánægður með sinn mann. Eyþór Árnason, hinn vinsæli sviðsmaður, ljóðskáld og leikari segir sínar farir ekki sléttar í viðskiptum við goðið Bryan Ferry. Eyþór er mikill aðdáandi tónlistarmannsins og hafði mikið fyrir því að fá áritun á plötuumslag en þegar heim var komið var áritunin horfin. Gamli stórsjarmurinn hafði notað töflutúss til að krota á plötuumslagið. Þetta var síðast þegar Bryan Ferry tróðu upp á Íslandi. Eyþór, sem er þekktur fyrir sitt góða geð, segir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Og gerir það með sínum hætti: „Þegar Bryan Ferry kom hér síðast var ég starströkk...ég mætti með gamalt plötuumslag í Hörpu til að láta goðið árita. Ekki hitti ég kappann sjálfan, en einhver reddaði árituninni... fallegt krot á albúmið. Þegar heim var komið var krassið horfið af albúminu, greinilega verra að nota töflutúss!“ Eyþór fyrirgaf þetta og mætti á tónleika sem Bryan Ferry var með um í gær. Hann reyndir ekki að fá áritun aftur en Eyþór segir tónleikana hafa verið frábæra. „[...] þetta var frábært sjóv...kallinn er bara brill og svo var fiðluleikarinn sem ég elska mættur með honum líka!“ Eyþór er ekki einn um að vera ánægður með tónleikana sem haldnir voru í Eldborg í Hörpu. Troðið hús og voru áhofendur að megninu til um miðjan aldur. Enda reis frægðarsól Ferry og Roxy Music, hljómsveitin sem hann leiddi, hæst á áttunda áratug síðustu aldar. Fólk stóð upp og dansaði í lokin. Eftir tónleikana fór föruneyti Ferrys á Pizza Place with no name, sem er á Hverfisgötu. Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Eyþór Árnason, hinn vinsæli sviðsmaður, ljóðskáld og leikari segir sínar farir ekki sléttar í viðskiptum við goðið Bryan Ferry. Eyþór er mikill aðdáandi tónlistarmannsins og hafði mikið fyrir því að fá áritun á plötuumslag en þegar heim var komið var áritunin horfin. Gamli stórsjarmurinn hafði notað töflutúss til að krota á plötuumslagið. Þetta var síðast þegar Bryan Ferry tróðu upp á Íslandi. Eyþór, sem er þekktur fyrir sitt góða geð, segir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Og gerir það með sínum hætti: „Þegar Bryan Ferry kom hér síðast var ég starströkk...ég mætti með gamalt plötuumslag í Hörpu til að láta goðið árita. Ekki hitti ég kappann sjálfan, en einhver reddaði árituninni... fallegt krot á albúmið. Þegar heim var komið var krassið horfið af albúminu, greinilega verra að nota töflutúss!“ Eyþór fyrirgaf þetta og mætti á tónleika sem Bryan Ferry var með um í gær. Hann reyndir ekki að fá áritun aftur en Eyþór segir tónleikana hafa verið frábæra. „[...] þetta var frábært sjóv...kallinn er bara brill og svo var fiðluleikarinn sem ég elska mættur með honum líka!“ Eyþór er ekki einn um að vera ánægður með tónleikana sem haldnir voru í Eldborg í Hörpu. Troðið hús og voru áhofendur að megninu til um miðjan aldur. Enda reis frægðarsól Ferry og Roxy Music, hljómsveitin sem hann leiddi, hæst á áttunda áratug síðustu aldar. Fólk stóð upp og dansaði í lokin. Eftir tónleikana fór föruneyti Ferrys á Pizza Place with no name, sem er á Hverfisgötu.
Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira