Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2016 10:00 Michael Phelps hefur unnið til þriggja gullverðlauna á Ólympíuleikunum í ár. vísir/getty Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. Bandaríkjamenn hafa alls náð í 32 medalíur; 11 gull, 11 silfur og 10 brons. Bandaríkin hafa verið afar sigursæl í sundkeppninni og unnið 21 medalíu það sem af er Ólympíuleikunum. Kínverjar koma næstir með 23 medalíur í heildina. Kína hefur unnið 10 gullverðlaun, fimm silfur og átta brons. Kínverjar hafa verið öflugir í kraflyftingakeppninni og unnið til fimm verðlauna í henni. Japan er í 3. sæti á medalíulistanum með 18 slíkar. Helmingurinn af verðlaunum Japana eru fyrir júdó. Rússar koma svo í 4. sæti með 15 medalíur og Ástralir og Bretar eru jafnir í 5.-6. sæti með 12 medalíur. Ítalir verma svo 7. sætið á medalíulistanum með 11 slíkar.Flestar medalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 32 (11, 11, 10) 2. Kína - 23 (10, 5, 8) 3. Japan - 18 (6, 1, 11) 4. Rússland - 15 (4, 7, 4) 5.-6. Ástralía - 12 (5, 2, 5) 5.-6. Bretland - 12 (3, 3, 6) 7. Ítalía - 11 (3, 6, 2) 8. Suður-Kórea - 9 (4, 2, 3) 9.-10. Ungverjaland - 7 (5, 1, 1) 9.-10. Kasakstan - 7 (2, 2, 3)Flestar gullmedalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 11 2. Kína - 10 3. Japan - 6 4.-5. Ástralía - 5 4.-5. Ungverjaland - 5 Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira
Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. Bandaríkjamenn hafa alls náð í 32 medalíur; 11 gull, 11 silfur og 10 brons. Bandaríkin hafa verið afar sigursæl í sundkeppninni og unnið 21 medalíu það sem af er Ólympíuleikunum. Kínverjar koma næstir með 23 medalíur í heildina. Kína hefur unnið 10 gullverðlaun, fimm silfur og átta brons. Kínverjar hafa verið öflugir í kraflyftingakeppninni og unnið til fimm verðlauna í henni. Japan er í 3. sæti á medalíulistanum með 18 slíkar. Helmingurinn af verðlaunum Japana eru fyrir júdó. Rússar koma svo í 4. sæti með 15 medalíur og Ástralir og Bretar eru jafnir í 5.-6. sæti með 12 medalíur. Ítalir verma svo 7. sætið á medalíulistanum með 11 slíkar.Flestar medalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 32 (11, 11, 10) 2. Kína - 23 (10, 5, 8) 3. Japan - 18 (6, 1, 11) 4. Rússland - 15 (4, 7, 4) 5.-6. Ástralía - 12 (5, 2, 5) 5.-6. Bretland - 12 (3, 3, 6) 7. Ítalía - 11 (3, 6, 2) 8. Suður-Kórea - 9 (4, 2, 3) 9.-10. Ungverjaland - 7 (5, 1, 1) 9.-10. Kasakstan - 7 (2, 2, 3)Flestar gullmedalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 11 2. Kína - 10 3. Japan - 6 4.-5. Ástralía - 5 4.-5. Ungverjaland - 5
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30
Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33