Eygló Ósk í undanúrslit í 200 metra baksundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2016 17:45 Eygló Ósk Gústafsdóttir er komin áfram. Vísir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum 200 metra baksunds kvenna á Ólympíuleikunum með því að ná tólfta besta tímanum í undanrásum. Eygló Ósk synti á 2:09.62 mínútum en Íslandsmet hennar frá því á HM í Kazan fyrir ári síðan er 2:09,04 mínútur. Eygló Ósk var því ekki langt frá sínu besta.Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á sundinu í dag og náði þessum flottum myndum af Eygló Ósk hér fyrir ofan. Eygló Ósk keppti í síðasta riðlinum og varð fjórða. Eygló Ósk var í forystu fyrstu 150 metrana í sínum riðli en missti síðan þrjár fram úr sér á síðustu 50 metrunum. Þetta er önnur greinin á leikunum þar sem Eygló Ósk kemst í undanúrslit og jafnar hún þar með afrek Hrafnhildar Lúthersdóttur frá því í gær. Þær hafa báðar komist tvisvar í undanúrslit á þessum leikum sem er sögulegur árangur. Fyrir þessa Ólympíuleika hafði engin íslensk sundkona komist í undanúrslit í sögu Ólympíuleikanna. Eygló Ósk varð í fjórtánda sæti í 100 metra baksundi en fyrstu tvö sundin hennar voru á sunnudaginn var. Katinka Hosszú frá Ungverjalandi hefur þegar unnið þrjú gull á leikunum og hún náði bestum tíma í undanrásum 200 metra baksundsins. Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir aftur í undanúrslitum í kvöld skömmum fyrir ellefu að staðartíma eða kl. tvö að íslenskum tíma.Tweets by @VisirSport Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Eygló Ósk hás og hóstandi eftir sundið Eygló Ósk Gústafsdóttir þurfti að hrista af sér smá veikindi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum í annað skiptið á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 18:35 Eygló Ósk: Bjóst ekki alveg við því að þetta væri svona hratt Eygló Ósk Gústafsdóttir synti örugglega inn í undanúrslit í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð með tólfta besta tímann í undanrásunum. 11. ágúst 2016 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum 200 metra baksunds kvenna á Ólympíuleikunum með því að ná tólfta besta tímanum í undanrásum. Eygló Ósk synti á 2:09.62 mínútum en Íslandsmet hennar frá því á HM í Kazan fyrir ári síðan er 2:09,04 mínútur. Eygló Ósk var því ekki langt frá sínu besta.Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á sundinu í dag og náði þessum flottum myndum af Eygló Ósk hér fyrir ofan. Eygló Ósk keppti í síðasta riðlinum og varð fjórða. Eygló Ósk var í forystu fyrstu 150 metrana í sínum riðli en missti síðan þrjár fram úr sér á síðustu 50 metrunum. Þetta er önnur greinin á leikunum þar sem Eygló Ósk kemst í undanúrslit og jafnar hún þar með afrek Hrafnhildar Lúthersdóttur frá því í gær. Þær hafa báðar komist tvisvar í undanúrslit á þessum leikum sem er sögulegur árangur. Fyrir þessa Ólympíuleika hafði engin íslensk sundkona komist í undanúrslit í sögu Ólympíuleikanna. Eygló Ósk varð í fjórtánda sæti í 100 metra baksundi en fyrstu tvö sundin hennar voru á sunnudaginn var. Katinka Hosszú frá Ungverjalandi hefur þegar unnið þrjú gull á leikunum og hún náði bestum tíma í undanrásum 200 metra baksundsins. Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir aftur í undanúrslitum í kvöld skömmum fyrir ellefu að staðartíma eða kl. tvö að íslenskum tíma.Tweets by @VisirSport
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Eygló Ósk hás og hóstandi eftir sundið Eygló Ósk Gústafsdóttir þurfti að hrista af sér smá veikindi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum í annað skiptið á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 18:35 Eygló Ósk: Bjóst ekki alveg við því að þetta væri svona hratt Eygló Ósk Gústafsdóttir synti örugglega inn í undanúrslit í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð með tólfta besta tímann í undanrásunum. 11. ágúst 2016 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sjá meira
Eygló Ósk hás og hóstandi eftir sundið Eygló Ósk Gústafsdóttir þurfti að hrista af sér smá veikindi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum í annað skiptið á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 18:35
Eygló Ósk: Bjóst ekki alveg við því að þetta væri svona hratt Eygló Ósk Gústafsdóttir synti örugglega inn í undanúrslit í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð með tólfta besta tímann í undanrásunum. 11. ágúst 2016 18:30