Titilvörn Katrínar Tönju fer ekki fram í Kaliforníu næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2016 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Samsett Heimsleikarnir í crossfit munu fara fram á nýjum stað næsta sumar en þeir hafa farið fram í Carson í Kaliforníu undanfarin sjö ár. Mótshaldarar tilkynntu um breytingu á staðsetningu mótsins á lokamóti crossfit tímabilsins. Næstu þrjú árin munu hraustasta fólkið keppa um titilinn í Alliant Energy Center í Madison í Wisconsin. Hitinn hefur verið mikill þegar heimsleikarnir hafa farið fram í Kaliforníu undanfarin sjö ár en leikarnir fara fram í júlímánuði. Madison er mun norðar í Bandaríkjunum en það er þó ekkert víst að þetta þýði að það verði ekki eins heitt. Heimsleikarnir í crossfit fóru fram í Carson í Kaliforníu frá 2010 til 2016 og á þessum sjö árum stóð íslensks crossfit-kona fjórum sinnum efst á palli. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið undanfarin tvö ár en Annie Mist Þórisdóttir vann keppnina 2011 og 2012. Það eru bara þrjár aðrar konur sem náðu að vinna Heimsleikana á meðan þeir voru haldnir í Carson í Kaliforníu en engin þeirra vann þá oftar en einu sinni. Titilvörn Katrínar Tönju Davíðsdóttur fer því fram í Wisconsin-fylki næsta sumar en þar getur hún orðið fyrsta konan til að vinna þrjú ár í röð. Annie Mist var sumarið 2013 í sömu stöðu og Katrín Tanja verður næsta sumar. Annie Mist meiddist í undankeppninni og gat ekki verið meira með. Katrín Tanja fær væntanlega mikla keppni á næsta ári og það má búast við því að landa hennar Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, sem hefur endaði 3. sæti tvö ár í röð, geri enn á ný atlögu að titlinum. Það verður líka ein breyting á aldursflokkunum því nú bætist við flokkurinn 35 til 39 ára. Hingað til hafa aldursflokkarnir aðeins verið fyrir 40 ára og eldri og svo 17 ára og yngri. CrossFit Tengdar fréttir Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15 Ísland átti 75 prósent af Evrópuliðinu sem vann sögulegan sigur Það þarf ekki að koma óvart að lið með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sé líklegt til afreka í keppni í crossfit og það koma líka á daginn um helgina. 21. nóvember 2016 10:15 Sjáðu þegar Ísland eignaðist hraustustu konu heims í fjórða sinn Fimmti og síðasti keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið var áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Á endanum var það Katrín Tanja Davíðsdóttir sem fagnaði sigri annað árið í röð. 24. júlí 2016 19:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 „Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00 Hraustasta kona heims vann líka strákana á heimsleikunum | Myndband Frammistaða Katrínar Tönju Davíðsdóttur í einstaklingskeppninni á heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu vakti mikla athygli hér á landi enda tryggði hún sér annað árið í röð titilinn hraustasta kona heims. 28. júlí 2016 09:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Heimsleikarnir í crossfit munu fara fram á nýjum stað næsta sumar en þeir hafa farið fram í Carson í Kaliforníu undanfarin sjö ár. Mótshaldarar tilkynntu um breytingu á staðsetningu mótsins á lokamóti crossfit tímabilsins. Næstu þrjú árin munu hraustasta fólkið keppa um titilinn í Alliant Energy Center í Madison í Wisconsin. Hitinn hefur verið mikill þegar heimsleikarnir hafa farið fram í Kaliforníu undanfarin sjö ár en leikarnir fara fram í júlímánuði. Madison er mun norðar í Bandaríkjunum en það er þó ekkert víst að þetta þýði að það verði ekki eins heitt. Heimsleikarnir í crossfit fóru fram í Carson í Kaliforníu frá 2010 til 2016 og á þessum sjö árum stóð íslensks crossfit-kona fjórum sinnum efst á palli. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið undanfarin tvö ár en Annie Mist Þórisdóttir vann keppnina 2011 og 2012. Það eru bara þrjár aðrar konur sem náðu að vinna Heimsleikana á meðan þeir voru haldnir í Carson í Kaliforníu en engin þeirra vann þá oftar en einu sinni. Titilvörn Katrínar Tönju Davíðsdóttur fer því fram í Wisconsin-fylki næsta sumar en þar getur hún orðið fyrsta konan til að vinna þrjú ár í röð. Annie Mist var sumarið 2013 í sömu stöðu og Katrín Tanja verður næsta sumar. Annie Mist meiddist í undankeppninni og gat ekki verið meira með. Katrín Tanja fær væntanlega mikla keppni á næsta ári og það má búast við því að landa hennar Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, sem hefur endaði 3. sæti tvö ár í röð, geri enn á ný atlögu að titlinum. Það verður líka ein breyting á aldursflokkunum því nú bætist við flokkurinn 35 til 39 ára. Hingað til hafa aldursflokkarnir aðeins verið fyrir 40 ára og eldri og svo 17 ára og yngri.
CrossFit Tengdar fréttir Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15 Ísland átti 75 prósent af Evrópuliðinu sem vann sögulegan sigur Það þarf ekki að koma óvart að lið með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sé líklegt til afreka í keppni í crossfit og það koma líka á daginn um helgina. 21. nóvember 2016 10:15 Sjáðu þegar Ísland eignaðist hraustustu konu heims í fjórða sinn Fimmti og síðasti keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið var áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Á endanum var það Katrín Tanja Davíðsdóttir sem fagnaði sigri annað árið í röð. 24. júlí 2016 19:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 „Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00 Hraustasta kona heims vann líka strákana á heimsleikunum | Myndband Frammistaða Katrínar Tönju Davíðsdóttur í einstaklingskeppninni á heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu vakti mikla athygli hér á landi enda tryggði hún sér annað árið í röð titilinn hraustasta kona heims. 28. júlí 2016 09:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15
Ísland átti 75 prósent af Evrópuliðinu sem vann sögulegan sigur Það þarf ekki að koma óvart að lið með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sé líklegt til afreka í keppni í crossfit og það koma líka á daginn um helgina. 21. nóvember 2016 10:15
Sjáðu þegar Ísland eignaðist hraustustu konu heims í fjórða sinn Fimmti og síðasti keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið var áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Á endanum var það Katrín Tanja Davíðsdóttir sem fagnaði sigri annað árið í röð. 24. júlí 2016 19:45
Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04
„Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00
Hraustasta kona heims vann líka strákana á heimsleikunum | Myndband Frammistaða Katrínar Tönju Davíðsdóttur í einstaklingskeppninni á heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu vakti mikla athygli hér á landi enda tryggði hún sér annað árið í röð titilinn hraustasta kona heims. 28. júlí 2016 09:00