Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja Davíðsdóttir vann CrossFit leikana í fyrra en Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir lenti í þriðja sæti. Vinni önnur hvor þeirra í ár mun hún græða Glock skammbyssu. mynd/crossfit games Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast heldur fær hann einnig skammbyssu að launum. Heimsleikarnir fara fram dagana 19.-24. júlí næstkomandi. Í tilkynningu á Facebook-síðu heimsleikanna, sem birtist í gær kemur fram að sigurvegarar í karlaflokki og kvennaflokki, auk allra þeirra sem skipa liðið sem vinnur liðakeppnina, fá skammbyssu frá Glock að launum. Hún er til viðbótar við verðlaunaféð og ýmsan annan varning sem eru í sigurlaun. Byssuframleiðandinn er einn styrktaraðila mótsins. Margir hafa látið skoðun sína á auglýsingunni í ljós. Ýmsir benda á stöðuna sem er upp í Bandaríkjunum varðandi byssueign almennings. Aðrir hafa áhyggjur af því að vinni einhver leikana sem er ekki búsettur í Bandaríkjunum muni sá lenda í basli með að koma byssunni heim til sín. Enn aðrir segja að stofnandi CrossFit hafi verið í sjóhernum og þetta sé því nokkuð viðeigandi. Sex íslenskir keppendur taka þátt í einstaklingskeppni á heimsleikunum auk liðs CrossFit XY. Meðal keppenda í kvennaflokki er ríkjandi heimsmeistari, Katrín Tanja Davíðsdóttir, og fyrrverandi heimsmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir. Ljóst er að ef íslenskur keppandi stendur uppi sem sigurvegari þá mun hann eiga í basli með að koma með vopnið inn í landið. CrossFit Tengdar fréttir Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45 Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast heldur fær hann einnig skammbyssu að launum. Heimsleikarnir fara fram dagana 19.-24. júlí næstkomandi. Í tilkynningu á Facebook-síðu heimsleikanna, sem birtist í gær kemur fram að sigurvegarar í karlaflokki og kvennaflokki, auk allra þeirra sem skipa liðið sem vinnur liðakeppnina, fá skammbyssu frá Glock að launum. Hún er til viðbótar við verðlaunaféð og ýmsan annan varning sem eru í sigurlaun. Byssuframleiðandinn er einn styrktaraðila mótsins. Margir hafa látið skoðun sína á auglýsingunni í ljós. Ýmsir benda á stöðuna sem er upp í Bandaríkjunum varðandi byssueign almennings. Aðrir hafa áhyggjur af því að vinni einhver leikana sem er ekki búsettur í Bandaríkjunum muni sá lenda í basli með að koma byssunni heim til sín. Enn aðrir segja að stofnandi CrossFit hafi verið í sjóhernum og þetta sé því nokkuð viðeigandi. Sex íslenskir keppendur taka þátt í einstaklingskeppni á heimsleikunum auk liðs CrossFit XY. Meðal keppenda í kvennaflokki er ríkjandi heimsmeistari, Katrín Tanja Davíðsdóttir, og fyrrverandi heimsmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir. Ljóst er að ef íslenskur keppandi stendur uppi sem sigurvegari þá mun hann eiga í basli með að koma með vopnið inn í landið.
CrossFit Tengdar fréttir Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45 Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45
Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00
Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01
Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05
Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48