Texas-Maggi gagnrýndur fyrir viðtal við Einar Gauta: „Þú ert svolítið Indverjalegur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2016 14:30 Sérstakt viðtal. Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist vera nokkuð lunkinn við það að koma sér í umræðuna og ekki alltaf á beint jákvæðan hátt. Maggi hefur lengi verið með sjónvarpsþátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN og kallast þátturinn Eldhús Meistaranna. Snemma í nóvember kom glænýr þáttur út og þá skellti Magnús sér til Akureyrar. Þar ræddi hann við Guðmund Karl Tryggvason, eigandi Bautans á Akureyri, og Einar Gauta Helgason, kokk á veitingarstaðnum. „Það sést nú að þú ert ekki frá Bárðardal,“ sagði Magnús við Einar Gauta sem er dökkur á hörund. Hann svaraði; „Nei nei, ég ekki þaðan, ég er ættleiddur frá Indlandi.“ Texas-Maggi svaraði þá um hæl; „Þú ert svolítið Indverjalegur“. Magnús Ingi rekur veitingarstaðinn Texasborgarar en hann ákvað í sumar að bjóða sig fram til forseta Íslands og vakti mikla athygli fyrir það. Twitter-notandinn @olitje varpaði ljósi á umrætt viðtal á samfélagsmiðlinum í dag og skapaðist við það nokkur umræða. Hér að neðan má sjá þá umræðu og neðst í fréttinni má sjá þáttinn í heild sinni.þetta. er. svo. erfitt. pic.twitter.com/UtuF41AQRX— Olé! (@olitje) November 22, 2016 @olitje argh. Ég lenti í því sama og gæjinn í rússibananum og líkaminn slökkti sjálfkrafa á sér til að forðast að horfa á þetta.— Jóhann Þ Bergþórsson (@johannth) November 22, 2016 @olitje @hrafnjonsson held að Texas sé búinn að reykja aðeins of mörg gúmmítré.— Egill R. Erlendsson (@e18n) November 22, 2016 @olitje Það er líklegra að það sé prumpað í borgarana á Texasborgurum en að það sé prumpað í stampinn fyrir norðan.— Óli G. ⚔️ (@dvergur) November 22, 2016 Eldhús Meistaranna - 04. nóv 2016 Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18 Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22 Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06 Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30 Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist vera nokkuð lunkinn við það að koma sér í umræðuna og ekki alltaf á beint jákvæðan hátt. Maggi hefur lengi verið með sjónvarpsþátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN og kallast þátturinn Eldhús Meistaranna. Snemma í nóvember kom glænýr þáttur út og þá skellti Magnús sér til Akureyrar. Þar ræddi hann við Guðmund Karl Tryggvason, eigandi Bautans á Akureyri, og Einar Gauta Helgason, kokk á veitingarstaðnum. „Það sést nú að þú ert ekki frá Bárðardal,“ sagði Magnús við Einar Gauta sem er dökkur á hörund. Hann svaraði; „Nei nei, ég ekki þaðan, ég er ættleiddur frá Indlandi.“ Texas-Maggi svaraði þá um hæl; „Þú ert svolítið Indverjalegur“. Magnús Ingi rekur veitingarstaðinn Texasborgarar en hann ákvað í sumar að bjóða sig fram til forseta Íslands og vakti mikla athygli fyrir það. Twitter-notandinn @olitje varpaði ljósi á umrætt viðtal á samfélagsmiðlinum í dag og skapaðist við það nokkur umræða. Hér að neðan má sjá þá umræðu og neðst í fréttinni má sjá þáttinn í heild sinni.þetta. er. svo. erfitt. pic.twitter.com/UtuF41AQRX— Olé! (@olitje) November 22, 2016 @olitje argh. Ég lenti í því sama og gæjinn í rússibananum og líkaminn slökkti sjálfkrafa á sér til að forðast að horfa á þetta.— Jóhann Þ Bergþórsson (@johannth) November 22, 2016 @olitje @hrafnjonsson held að Texas sé búinn að reykja aðeins of mörg gúmmítré.— Egill R. Erlendsson (@e18n) November 22, 2016 @olitje Það er líklegra að það sé prumpað í borgarana á Texasborgurum en að það sé prumpað í stampinn fyrir norðan.— Óli G. ⚔️ (@dvergur) November 22, 2016 Eldhús Meistaranna - 04. nóv 2016
Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18 Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22 Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06 Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30 Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19
Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18
Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22
Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18
Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06
Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30
Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30
Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25
Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist