Texas-Maggi gagnrýndur fyrir viðtal við Einar Gauta: „Þú ert svolítið Indverjalegur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2016 14:30 Sérstakt viðtal. Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist vera nokkuð lunkinn við það að koma sér í umræðuna og ekki alltaf á beint jákvæðan hátt. Maggi hefur lengi verið með sjónvarpsþátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN og kallast þátturinn Eldhús Meistaranna. Snemma í nóvember kom glænýr þáttur út og þá skellti Magnús sér til Akureyrar. Þar ræddi hann við Guðmund Karl Tryggvason, eigandi Bautans á Akureyri, og Einar Gauta Helgason, kokk á veitingarstaðnum. „Það sést nú að þú ert ekki frá Bárðardal,“ sagði Magnús við Einar Gauta sem er dökkur á hörund. Hann svaraði; „Nei nei, ég ekki þaðan, ég er ættleiddur frá Indlandi.“ Texas-Maggi svaraði þá um hæl; „Þú ert svolítið Indverjalegur“. Magnús Ingi rekur veitingarstaðinn Texasborgarar en hann ákvað í sumar að bjóða sig fram til forseta Íslands og vakti mikla athygli fyrir það. Twitter-notandinn @olitje varpaði ljósi á umrætt viðtal á samfélagsmiðlinum í dag og skapaðist við það nokkur umræða. Hér að neðan má sjá þá umræðu og neðst í fréttinni má sjá þáttinn í heild sinni.þetta. er. svo. erfitt. pic.twitter.com/UtuF41AQRX— Olé! (@olitje) November 22, 2016 @olitje argh. Ég lenti í því sama og gæjinn í rússibananum og líkaminn slökkti sjálfkrafa á sér til að forðast að horfa á þetta.— Jóhann Þ Bergþórsson (@johannth) November 22, 2016 @olitje @hrafnjonsson held að Texas sé búinn að reykja aðeins of mörg gúmmítré.— Egill R. Erlendsson (@e18n) November 22, 2016 @olitje Það er líklegra að það sé prumpað í borgarana á Texasborgurum en að það sé prumpað í stampinn fyrir norðan.— Óli G. ⚔️ (@dvergur) November 22, 2016 Eldhús Meistaranna - 04. nóv 2016 Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18 Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22 Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06 Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30 Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist vera nokkuð lunkinn við það að koma sér í umræðuna og ekki alltaf á beint jákvæðan hátt. Maggi hefur lengi verið með sjónvarpsþátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN og kallast þátturinn Eldhús Meistaranna. Snemma í nóvember kom glænýr þáttur út og þá skellti Magnús sér til Akureyrar. Þar ræddi hann við Guðmund Karl Tryggvason, eigandi Bautans á Akureyri, og Einar Gauta Helgason, kokk á veitingarstaðnum. „Það sést nú að þú ert ekki frá Bárðardal,“ sagði Magnús við Einar Gauta sem er dökkur á hörund. Hann svaraði; „Nei nei, ég ekki þaðan, ég er ættleiddur frá Indlandi.“ Texas-Maggi svaraði þá um hæl; „Þú ert svolítið Indverjalegur“. Magnús Ingi rekur veitingarstaðinn Texasborgarar en hann ákvað í sumar að bjóða sig fram til forseta Íslands og vakti mikla athygli fyrir það. Twitter-notandinn @olitje varpaði ljósi á umrætt viðtal á samfélagsmiðlinum í dag og skapaðist við það nokkur umræða. Hér að neðan má sjá þá umræðu og neðst í fréttinni má sjá þáttinn í heild sinni.þetta. er. svo. erfitt. pic.twitter.com/UtuF41AQRX— Olé! (@olitje) November 22, 2016 @olitje argh. Ég lenti í því sama og gæjinn í rússibananum og líkaminn slökkti sjálfkrafa á sér til að forðast að horfa á þetta.— Jóhann Þ Bergþórsson (@johannth) November 22, 2016 @olitje @hrafnjonsson held að Texas sé búinn að reykja aðeins of mörg gúmmítré.— Egill R. Erlendsson (@e18n) November 22, 2016 @olitje Það er líklegra að það sé prumpað í borgarana á Texasborgurum en að það sé prumpað í stampinn fyrir norðan.— Óli G. ⚔️ (@dvergur) November 22, 2016 Eldhús Meistaranna - 04. nóv 2016
Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18 Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22 Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06 Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30 Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19
Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18
Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22
Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18
Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06
Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30
Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30
Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25
Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55