Texas-Maggi gagnrýndur fyrir viðtal við Einar Gauta: „Þú ert svolítið Indverjalegur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2016 14:30 Sérstakt viðtal. Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist vera nokkuð lunkinn við það að koma sér í umræðuna og ekki alltaf á beint jákvæðan hátt. Maggi hefur lengi verið með sjónvarpsþátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN og kallast þátturinn Eldhús Meistaranna. Snemma í nóvember kom glænýr þáttur út og þá skellti Magnús sér til Akureyrar. Þar ræddi hann við Guðmund Karl Tryggvason, eigandi Bautans á Akureyri, og Einar Gauta Helgason, kokk á veitingarstaðnum. „Það sést nú að þú ert ekki frá Bárðardal,“ sagði Magnús við Einar Gauta sem er dökkur á hörund. Hann svaraði; „Nei nei, ég ekki þaðan, ég er ættleiddur frá Indlandi.“ Texas-Maggi svaraði þá um hæl; „Þú ert svolítið Indverjalegur“. Magnús Ingi rekur veitingarstaðinn Texasborgarar en hann ákvað í sumar að bjóða sig fram til forseta Íslands og vakti mikla athygli fyrir það. Twitter-notandinn @olitje varpaði ljósi á umrætt viðtal á samfélagsmiðlinum í dag og skapaðist við það nokkur umræða. Hér að neðan má sjá þá umræðu og neðst í fréttinni má sjá þáttinn í heild sinni.þetta. er. svo. erfitt. pic.twitter.com/UtuF41AQRX— Olé! (@olitje) November 22, 2016 @olitje argh. Ég lenti í því sama og gæjinn í rússibananum og líkaminn slökkti sjálfkrafa á sér til að forðast að horfa á þetta.— Jóhann Þ Bergþórsson (@johannth) November 22, 2016 @olitje @hrafnjonsson held að Texas sé búinn að reykja aðeins of mörg gúmmítré.— Egill R. Erlendsson (@e18n) November 22, 2016 @olitje Það er líklegra að það sé prumpað í borgarana á Texasborgurum en að það sé prumpað í stampinn fyrir norðan.— Óli G. ⚔️ (@dvergur) November 22, 2016 Eldhús Meistaranna - 04. nóv 2016 Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18 Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22 Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06 Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30 Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist vera nokkuð lunkinn við það að koma sér í umræðuna og ekki alltaf á beint jákvæðan hátt. Maggi hefur lengi verið með sjónvarpsþátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN og kallast þátturinn Eldhús Meistaranna. Snemma í nóvember kom glænýr þáttur út og þá skellti Magnús sér til Akureyrar. Þar ræddi hann við Guðmund Karl Tryggvason, eigandi Bautans á Akureyri, og Einar Gauta Helgason, kokk á veitingarstaðnum. „Það sést nú að þú ert ekki frá Bárðardal,“ sagði Magnús við Einar Gauta sem er dökkur á hörund. Hann svaraði; „Nei nei, ég ekki þaðan, ég er ættleiddur frá Indlandi.“ Texas-Maggi svaraði þá um hæl; „Þú ert svolítið Indverjalegur“. Magnús Ingi rekur veitingarstaðinn Texasborgarar en hann ákvað í sumar að bjóða sig fram til forseta Íslands og vakti mikla athygli fyrir það. Twitter-notandinn @olitje varpaði ljósi á umrætt viðtal á samfélagsmiðlinum í dag og skapaðist við það nokkur umræða. Hér að neðan má sjá þá umræðu og neðst í fréttinni má sjá þáttinn í heild sinni.þetta. er. svo. erfitt. pic.twitter.com/UtuF41AQRX— Olé! (@olitje) November 22, 2016 @olitje argh. Ég lenti í því sama og gæjinn í rússibananum og líkaminn slökkti sjálfkrafa á sér til að forðast að horfa á þetta.— Jóhann Þ Bergþórsson (@johannth) November 22, 2016 @olitje @hrafnjonsson held að Texas sé búinn að reykja aðeins of mörg gúmmítré.— Egill R. Erlendsson (@e18n) November 22, 2016 @olitje Það er líklegra að það sé prumpað í borgarana á Texasborgurum en að það sé prumpað í stampinn fyrir norðan.— Óli G. ⚔️ (@dvergur) November 22, 2016 Eldhús Meistaranna - 04. nóv 2016
Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18 Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22 Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06 Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30 Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19
Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18
Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22
Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18
Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06
Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30
Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30
Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25
Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“