Rolling Stones bauð Kúbverjum í veislu í höfuðborginni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2016 14:23 Mick Jagger fór á kostum á sviðinu í Havana. vísir/getty Öldungarnir í bresku hljómsveitinni Rolling Stones héldu sögulega tónleika í Havana, höfuðborg Kúbu, í gær fyrir hátt í hálfa milljón manns. Tónleikarnir eru sögulegir fyrir þær sakir að stærstan hluta síðustu aldar og í upphafi þessarar var hljómsveitin bönnuð í landinu. Frítt var á tónleikana en þeir fóru fram á föstudaginn langa þrátt fyrir að páfinn hefði beðið um að þeim yrði frestað. Tæp fimmtán ár eru frá því að banninu var aflétt. Það var að vísu ekki bundið við hljómsveitina heldur vestræna menningu í heild sinni. Kúba var kommúnískt ríki en á síðustu árum hafa stjórnvöld slakað á afstöðu sinni. Sérstaka breytingu má merkja á undanförnum átján mánuðum. Fjölmargir aðdáendur, sem mættu til að berja sveitina augum, höfðu þurft að fara leynt með aðdáun sína á sveitinni. „Þetta var forboðið. Við gátum til að mynda ekki hlustað á Bítlana. Nú megum við hlusta á það sem við viljum,“ sagði tónleikagestur í samtali við BBC. Annar hafði á orði að nú gæti hann dáið sáttur. Að sjá Rolling Stones væri eitthvað sem hann hefði alltaf dreymt um. Meðlimir sveitarinnar eru komnir á áttræðisaldur að unglambinu Ronnie Wood undanskyldu. Hann er aðeins 68 ára. Mick Jagger og Keith Richards eru jafnaldrar, 72 ára, en aldursforsetinn Charlie Watts sér um að berja húðirnar. Hann er 74 ára gamall. Þeir buðu upp á tveggja klukkustunda tónleika sem taldi átján lög. Þar á meðal alla helstu smelli sveitarinnar á borð við Sympathy for the Devil og Gimme Shelter. Myndir af tónleikunum frá Getty-myndaveitunni má sjá hér fyrir neðan auk myndbands frá La Habana þar sem tónleikarnir voru haldnir. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Öldungarnir í bresku hljómsveitinni Rolling Stones héldu sögulega tónleika í Havana, höfuðborg Kúbu, í gær fyrir hátt í hálfa milljón manns. Tónleikarnir eru sögulegir fyrir þær sakir að stærstan hluta síðustu aldar og í upphafi þessarar var hljómsveitin bönnuð í landinu. Frítt var á tónleikana en þeir fóru fram á föstudaginn langa þrátt fyrir að páfinn hefði beðið um að þeim yrði frestað. Tæp fimmtán ár eru frá því að banninu var aflétt. Það var að vísu ekki bundið við hljómsveitina heldur vestræna menningu í heild sinni. Kúba var kommúnískt ríki en á síðustu árum hafa stjórnvöld slakað á afstöðu sinni. Sérstaka breytingu má merkja á undanförnum átján mánuðum. Fjölmargir aðdáendur, sem mættu til að berja sveitina augum, höfðu þurft að fara leynt með aðdáun sína á sveitinni. „Þetta var forboðið. Við gátum til að mynda ekki hlustað á Bítlana. Nú megum við hlusta á það sem við viljum,“ sagði tónleikagestur í samtali við BBC. Annar hafði á orði að nú gæti hann dáið sáttur. Að sjá Rolling Stones væri eitthvað sem hann hefði alltaf dreymt um. Meðlimir sveitarinnar eru komnir á áttræðisaldur að unglambinu Ronnie Wood undanskyldu. Hann er aðeins 68 ára. Mick Jagger og Keith Richards eru jafnaldrar, 72 ára, en aldursforsetinn Charlie Watts sér um að berja húðirnar. Hann er 74 ára gamall. Þeir buðu upp á tveggja klukkustunda tónleika sem taldi átján lög. Þar á meðal alla helstu smelli sveitarinnar á borð við Sympathy for the Devil og Gimme Shelter. Myndir af tónleikunum frá Getty-myndaveitunni má sjá hér fyrir neðan auk myndbands frá La Habana þar sem tónleikarnir voru haldnir.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira