Röskun á flugi um Reykjavíkurflugvöll Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2016 13:02 Úr flugturninum við Reykjavíkurflugvöll Vísir/ernir Búast má við einhverjum truflunum á flugumferð um Reykjavíkurflugvöll í dag vegna veikinda flugumferðarstjóra. Alla jafna eru tveir flugumferðarstjórar á vakt í Reykjavík en sökum yfirvinnubanns hefur ekki verið hægt að manna stöðu þess sem tilkynnti sig veikan í dag. Bannið hefur staðið frá sjötta þessa mánaðar. Að sögn Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er flugumferð um völlinn takmörkuð til að hægt sé að tryggja öryggi farþega. Afleysingamaður mun tryggja að sjúkra- og neyðarflug geti farið um völlinn frá klukkan 17 í dag til 07 í fyrramálið. Þeim flugferðum á vegum Flugfélags Íslands sem fyrirhugaðar voru eftir klukkan 17 hefur verið flýtt. Töluverð röskun hefur að sama skapi verið á flugi um Keflavíkurflugvöll að undanförnu sem rekja má beint til yfirvinnubannsins. Flug lá niðri á Keflavíkurflugvelli frá klukkan 21 á fimmtudag til sjö í gærmorgun en að sögn Guðna var fullmannað í gær og nótt. Því hafi umferð um Keflavíkurflugvöll verið með nokkuð eðlilegum hætti.Sjá einnig: Veruleg röskun á flugi Isavia og Samtök atvinnulífsins sigldu í strand í síðustu viku. Ríkissáttasemjari hefur boðað næsta fund 9. maí, en fyrir honum liggi ekkert sérstakt. Lögboðið sé í kjaradeilum að boðað sé til fundar á minnst hálfs mánaðar fresti. Þá hefur þjálfunarbanni sem flugumferðarstjórar boðuðu í vikunni að tæki gildi 6. maí næstkomandi verið vísað til Félagsdóms. Tengdar fréttir Veruleg röskun á flugi Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra féll áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll niður frá níu í gærkvöldi til sjö í morgun. Vilja kjarabætur umfram SALEK. 29. apríl 2016 07:00 Krefjast nærri sextíu prósenta hækkunar Yfirvinnubann flugumferðastjóra hefur valdið raski á flugi síðan bannið hófst fyrr í mánuðinum. 30. apríl 2016 07:00 Þjálfunarbann til Félagsdóms Þjálfunarbannið á að hefjast þann 6. maí næstkomandi en enginn fundur í kjaradeilu flugumferðarstjóra hefur verið boðaður fyrir þann tíma. 29. apríl 2016 12:33 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Búast má við einhverjum truflunum á flugumferð um Reykjavíkurflugvöll í dag vegna veikinda flugumferðarstjóra. Alla jafna eru tveir flugumferðarstjórar á vakt í Reykjavík en sökum yfirvinnubanns hefur ekki verið hægt að manna stöðu þess sem tilkynnti sig veikan í dag. Bannið hefur staðið frá sjötta þessa mánaðar. Að sögn Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er flugumferð um völlinn takmörkuð til að hægt sé að tryggja öryggi farþega. Afleysingamaður mun tryggja að sjúkra- og neyðarflug geti farið um völlinn frá klukkan 17 í dag til 07 í fyrramálið. Þeim flugferðum á vegum Flugfélags Íslands sem fyrirhugaðar voru eftir klukkan 17 hefur verið flýtt. Töluverð röskun hefur að sama skapi verið á flugi um Keflavíkurflugvöll að undanförnu sem rekja má beint til yfirvinnubannsins. Flug lá niðri á Keflavíkurflugvelli frá klukkan 21 á fimmtudag til sjö í gærmorgun en að sögn Guðna var fullmannað í gær og nótt. Því hafi umferð um Keflavíkurflugvöll verið með nokkuð eðlilegum hætti.Sjá einnig: Veruleg röskun á flugi Isavia og Samtök atvinnulífsins sigldu í strand í síðustu viku. Ríkissáttasemjari hefur boðað næsta fund 9. maí, en fyrir honum liggi ekkert sérstakt. Lögboðið sé í kjaradeilum að boðað sé til fundar á minnst hálfs mánaðar fresti. Þá hefur þjálfunarbanni sem flugumferðarstjórar boðuðu í vikunni að tæki gildi 6. maí næstkomandi verið vísað til Félagsdóms.
Tengdar fréttir Veruleg röskun á flugi Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra féll áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll niður frá níu í gærkvöldi til sjö í morgun. Vilja kjarabætur umfram SALEK. 29. apríl 2016 07:00 Krefjast nærri sextíu prósenta hækkunar Yfirvinnubann flugumferðastjóra hefur valdið raski á flugi síðan bannið hófst fyrr í mánuðinum. 30. apríl 2016 07:00 Þjálfunarbann til Félagsdóms Þjálfunarbannið á að hefjast þann 6. maí næstkomandi en enginn fundur í kjaradeilu flugumferðarstjóra hefur verið boðaður fyrir þann tíma. 29. apríl 2016 12:33 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Veruleg röskun á flugi Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra féll áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll niður frá níu í gærkvöldi til sjö í morgun. Vilja kjarabætur umfram SALEK. 29. apríl 2016 07:00
Krefjast nærri sextíu prósenta hækkunar Yfirvinnubann flugumferðastjóra hefur valdið raski á flugi síðan bannið hófst fyrr í mánuðinum. 30. apríl 2016 07:00
Þjálfunarbann til Félagsdóms Þjálfunarbannið á að hefjast þann 6. maí næstkomandi en enginn fundur í kjaradeilu flugumferðarstjóra hefur verið boðaður fyrir þann tíma. 29. apríl 2016 12:33