Diaz svaraði Conor um hæl: Hann var rassskelltur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2016 22:02 Vísir/Getty Í kvöld fór fram blaðamannafundur í Las Vegas þar sem UFC 200 bardagakvöldið var kynnt. Á UFC 200, sem haldið verður í júlí, átti Írinn Conor McGregor að berjast við Nate Diaz. En í stað þess að fara til Las Vegar til að taka þátt í kynningarstarfinu er McGregor nú staddur á Íslandi þar sem hann er að æfa með Gunnari Nelson. McGregor birti yfirlýsingu í vikunni þar sem hann segist ekki vilja taka þátt í því mikla kynningarstarfi sem á sér stað fyrir hvern bardaga nema að litlum hluta til. Hann vilji fremur fá að æfa í friði. Sjá einnig: Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Dana White, forseti UFC, sat fyrir svörum um málið og sagði að það væri ekki sanngjarnt að McGregor fengi að sleppa við þá vinnu. Allir bardagamenn UFC taka þátt í kynningarstarfi fyrir bardaga sína. Sjá einnig: White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Conor McGregor svaraði með þessari Twitter-færslu á meðan að fundurinn var enn í gangi:Everyone flew in. Respect. But not everyone up there made the company 400million in 8 months.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 22, 2016 Diaz var á fundinum og var inntur eftir viðbrögðum við þessum skrifum McGregor. Sjá einnig: Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Í fyrstu yppti hann öxlum. En svo vísaði hann í síðasta bardaga þeirra þar sem Diaz bar sigur úr býtum. „Hann fékk rassskellingu.“ MMA Tengdar fréttir White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39 Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Sjá meira
Í kvöld fór fram blaðamannafundur í Las Vegas þar sem UFC 200 bardagakvöldið var kynnt. Á UFC 200, sem haldið verður í júlí, átti Írinn Conor McGregor að berjast við Nate Diaz. En í stað þess að fara til Las Vegar til að taka þátt í kynningarstarfinu er McGregor nú staddur á Íslandi þar sem hann er að æfa með Gunnari Nelson. McGregor birti yfirlýsingu í vikunni þar sem hann segist ekki vilja taka þátt í því mikla kynningarstarfi sem á sér stað fyrir hvern bardaga nema að litlum hluta til. Hann vilji fremur fá að æfa í friði. Sjá einnig: Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Dana White, forseti UFC, sat fyrir svörum um málið og sagði að það væri ekki sanngjarnt að McGregor fengi að sleppa við þá vinnu. Allir bardagamenn UFC taka þátt í kynningarstarfi fyrir bardaga sína. Sjá einnig: White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Conor McGregor svaraði með þessari Twitter-færslu á meðan að fundurinn var enn í gangi:Everyone flew in. Respect. But not everyone up there made the company 400million in 8 months.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 22, 2016 Diaz var á fundinum og var inntur eftir viðbrögðum við þessum skrifum McGregor. Sjá einnig: Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Í fyrstu yppti hann öxlum. En svo vísaði hann í síðasta bardaga þeirra þar sem Diaz bar sigur úr býtum. „Hann fékk rassskellingu.“
MMA Tengdar fréttir White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39 Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Sjá meira
White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44
Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54
Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27
Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39
Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29