Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2016 07:30 Hún er að koma aftur! vísir/getty UFC-bardagasambandið staðfesti í gærkvöldi að ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna, Ronda Rousey, snýr aftur í búrið 30. desember en hún berst þá á móti Amöndu Nunes. Rousey hefur ekki barist síðan hún tapaði gegn Holly Holmes í nóvember á síðasta ári og missti heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt, en Holly rotaði Rousey afar óvænt fyrir tæpu ári síðan. Rousey reynir á endurheimta heimsmeistaratitil sinn á UFC 207 í Las Vegas 30. desember en Nunes er ríkjandi meistari. Hún vann Mieshu Tate í titilbardaga á UFC 200 í júlí á þessu ári en Tate hafði þá tekið hann af Holmes. Áður en titilinn skipti þrisvar um handhafa í þremur bardögum var Rousey búinn að bera beltið í tæp þrjú ár en hún var algjörlega ósigrandi þar til kom að bardaganum gegn Holly Holmes. Rousey tók sér góða pásu frá UFC og sneri sér meðal annars að kvikmyndaleik. Hún átti mjög erfitt uppdráttar eftir tapið og viðurkenndi að hún hefði íhugað sjálfsvíg eftir bardagann gegn Holmes.SHE'S BAAAAAAAAAAACK!! #UFC207 pic.twitter.com/dY7RQnd4w8— UFC (@ufc) October 12, 2016 MMA Mest lesið Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sjá meira
UFC-bardagasambandið staðfesti í gærkvöldi að ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna, Ronda Rousey, snýr aftur í búrið 30. desember en hún berst þá á móti Amöndu Nunes. Rousey hefur ekki barist síðan hún tapaði gegn Holly Holmes í nóvember á síðasta ári og missti heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt, en Holly rotaði Rousey afar óvænt fyrir tæpu ári síðan. Rousey reynir á endurheimta heimsmeistaratitil sinn á UFC 207 í Las Vegas 30. desember en Nunes er ríkjandi meistari. Hún vann Mieshu Tate í titilbardaga á UFC 200 í júlí á þessu ári en Tate hafði þá tekið hann af Holmes. Áður en titilinn skipti þrisvar um handhafa í þremur bardögum var Rousey búinn að bera beltið í tæp þrjú ár en hún var algjörlega ósigrandi þar til kom að bardaganum gegn Holly Holmes. Rousey tók sér góða pásu frá UFC og sneri sér meðal annars að kvikmyndaleik. Hún átti mjög erfitt uppdráttar eftir tapið og viðurkenndi að hún hefði íhugað sjálfsvíg eftir bardagann gegn Holmes.SHE'S BAAAAAAAAAAACK!! #UFC207 pic.twitter.com/dY7RQnd4w8— UFC (@ufc) October 12, 2016
MMA Mest lesið Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sjá meira