Yfirlýsing frá nefnd um dómarastörf: Ekki hægt að fallast á að skráningu mála sé ábótavant Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2016 15:10 Hæstiréttur að störfum. vísir/stefán Hjördís Hákonardóttir, formaður nefndar um dómarastörf, telur ekki unnt að fallast á það skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni. Skráningin hefur verið til umræðu eftir að tilkynningar um hlutabréfaviðskipti Markúsar Sigurbjörnssonar, forseta hæstaréttar, fundust ekki við upphaflega leit.Síðar kom í ljós að Markús hafði tilkynnt um hlutabréfaviðskipti sín til nefndarinnar en eitt slíkt bréf fannst til að mynda á mánudagskvöldið. Í tilkynningu frá nefndinni segir að frá árinu 2010 hafi öll erindi til nefndarinnar verið skráð. „Frá árinu 2010 hafa öll erindi til nefndarinnar, hvort sem um er að ræða kvartanir frá þeim sem telja að dómari hafi brotið á þeim í starfi sínu, erindi frá dómurum vegna tilkynninga um aukastörf og eignarhluti í félögum og atvinnufyrirtækjum, sem og bréf nefndarinnar til dómara þar sem kallað hefur verið eftir upplýsingum frá þeim verið skráð hjá nefndinni,“ segir í tilkynningu. Þá sé unnið að því að vinna að skráningu eldri mála. „Nefndin hefur einnig unnið að skráningu eldri erinda sem henni bárust fyrir árið 2010 og er þeirri skráningu að mestu lokið. Það er því ekki unnt að fallast á það að skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni.“Tilkynning nefndar um dómarastörf í heild sinni„Vegna umræðu um hvernig skjalavörslu og skráningu erinda hjá nefnd um dómarastörf er háttað telur nefndin rétt að leiðrétta þann misskilning sem virðist ríkja.Frá árinu 2010 hafa öll erindi til nefndarinnar, hvort sem um er að ræða kvartanir frá þeim sem telja að dómari hafi brotið á þeim í starfi sínu, erindi frá dómurum vegna tilkynninga um aukastörf og eignarhluti í félögum og atvinnufyrirtækjum, sem og bréf nefndarinnar til dómara þar sem kallað hefur verið eftir upplýsingum frá þeim verið skráð hjá nefndinni. Þar eru jafnframt skráð svör nefndarinnar við erindum og úrskurðir hennar í einstökum málum. Þá eru álit nefndarinnar birt á vef dómstólaráðs domstolar.isNefndin hefur einnig unnið að skráningu eldri erinda sem henni bárust fyrir árið 2010 og er þeirri skráningu að mestu lokið. Það er því ekki unnt að fallast á það að skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni.Þá er rétt að taka fram að með nýjum lögum um dómstóla sem taka eiga gildi í byrjun árs 2018 mun nefndin hafa aðstöðu hjá dómstólasýslunni sem tekur við af dómstólaráði. Er því hafinn undirbúningur að aðlögun málaskrár nefndarinnar að málaskrá dómstólasýslunnar.Hjördís Hákonardóttir formaður nefndar um dómarastörf“ Tengdar fréttir Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5. desember 2016 19:04 Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7. desember 2016 20:00 Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7. desember 2016 12:45 Ein tilkynning Markúsar fannst við leit í gærkvöldi Greint var frá því í fréttum í gær að Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, hafi innleyst á annan tug milljóna úr sjóði 9 hjá Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 6. desember 2016 22:12 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Hjördís Hákonardóttir, formaður nefndar um dómarastörf, telur ekki unnt að fallast á það skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni. Skráningin hefur verið til umræðu eftir að tilkynningar um hlutabréfaviðskipti Markúsar Sigurbjörnssonar, forseta hæstaréttar, fundust ekki við upphaflega leit.Síðar kom í ljós að Markús hafði tilkynnt um hlutabréfaviðskipti sín til nefndarinnar en eitt slíkt bréf fannst til að mynda á mánudagskvöldið. Í tilkynningu frá nefndinni segir að frá árinu 2010 hafi öll erindi til nefndarinnar verið skráð. „Frá árinu 2010 hafa öll erindi til nefndarinnar, hvort sem um er að ræða kvartanir frá þeim sem telja að dómari hafi brotið á þeim í starfi sínu, erindi frá dómurum vegna tilkynninga um aukastörf og eignarhluti í félögum og atvinnufyrirtækjum, sem og bréf nefndarinnar til dómara þar sem kallað hefur verið eftir upplýsingum frá þeim verið skráð hjá nefndinni,“ segir í tilkynningu. Þá sé unnið að því að vinna að skráningu eldri mála. „Nefndin hefur einnig unnið að skráningu eldri erinda sem henni bárust fyrir árið 2010 og er þeirri skráningu að mestu lokið. Það er því ekki unnt að fallast á það að skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni.“Tilkynning nefndar um dómarastörf í heild sinni„Vegna umræðu um hvernig skjalavörslu og skráningu erinda hjá nefnd um dómarastörf er háttað telur nefndin rétt að leiðrétta þann misskilning sem virðist ríkja.Frá árinu 2010 hafa öll erindi til nefndarinnar, hvort sem um er að ræða kvartanir frá þeim sem telja að dómari hafi brotið á þeim í starfi sínu, erindi frá dómurum vegna tilkynninga um aukastörf og eignarhluti í félögum og atvinnufyrirtækjum, sem og bréf nefndarinnar til dómara þar sem kallað hefur verið eftir upplýsingum frá þeim verið skráð hjá nefndinni. Þar eru jafnframt skráð svör nefndarinnar við erindum og úrskurðir hennar í einstökum málum. Þá eru álit nefndarinnar birt á vef dómstólaráðs domstolar.isNefndin hefur einnig unnið að skráningu eldri erinda sem henni bárust fyrir árið 2010 og er þeirri skráningu að mestu lokið. Það er því ekki unnt að fallast á það að skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni.Þá er rétt að taka fram að með nýjum lögum um dómstóla sem taka eiga gildi í byrjun árs 2018 mun nefndin hafa aðstöðu hjá dómstólasýslunni sem tekur við af dómstólaráði. Er því hafinn undirbúningur að aðlögun málaskrár nefndarinnar að málaskrá dómstólasýslunnar.Hjördís Hákonardóttir formaður nefndar um dómarastörf“
Tengdar fréttir Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5. desember 2016 19:04 Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7. desember 2016 20:00 Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7. desember 2016 12:45 Ein tilkynning Markúsar fannst við leit í gærkvöldi Greint var frá því í fréttum í gær að Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, hafi innleyst á annan tug milljóna úr sjóði 9 hjá Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 6. desember 2016 22:12 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5. desember 2016 19:04
Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7. desember 2016 20:00
Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7. desember 2016 12:45
Ein tilkynning Markúsar fannst við leit í gærkvöldi Greint var frá því í fréttum í gær að Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, hafi innleyst á annan tug milljóna úr sjóði 9 hjá Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 6. desember 2016 22:12