Zlatan: Líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2016 18:15 Zlatan fagnar í leikslok. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var yfir sig ánægður eftir fyrsta alvöru leik hans með United. Hann tryggði United sigur í leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Leicester, en Svíinn skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. „Þetta er notaleg tilfinning. Fyrsti opinberi leikurinn, við spiluðum um bikar og við unnum. Þetta er minn 31. titill og ég er ofuránægður. Vonandi get ég unnið mikið meira en þetta,” sagði hetjan í leikslok. „Þetta var erfiður leikur. Við spiluðum gegn góðu liði. Þeir voru mjög góðir. Eitthvað stórt er að gerast með okkar lið. Við byrjum á bikar.” „Mér líður mjög vel. Liðið er frábært. Góðir meðspilarar, góður andi. Stjórinn gerir allt til þess að vinna. Þetta er líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir,” sagði Zlatan og bætti við að lokum: „Eini klúbburinn sem ég get borið saman við þennan er Milan.” Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba á leið í læknisskoðun hjá Man Utd | #pogback Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 7. ágúst 2016 14:12 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. 7. ágúst 2016 18:08 Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku. 7. ágúst 2016 10:00 Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. 7. ágúst 2016 13:24 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var yfir sig ánægður eftir fyrsta alvöru leik hans með United. Hann tryggði United sigur í leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Leicester, en Svíinn skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. „Þetta er notaleg tilfinning. Fyrsti opinberi leikurinn, við spiluðum um bikar og við unnum. Þetta er minn 31. titill og ég er ofuránægður. Vonandi get ég unnið mikið meira en þetta,” sagði hetjan í leikslok. „Þetta var erfiður leikur. Við spiluðum gegn góðu liði. Þeir voru mjög góðir. Eitthvað stórt er að gerast með okkar lið. Við byrjum á bikar.” „Mér líður mjög vel. Liðið er frábært. Góðir meðspilarar, góður andi. Stjórinn gerir allt til þess að vinna. Þetta er líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir,” sagði Zlatan og bætti við að lokum: „Eini klúbburinn sem ég get borið saman við þennan er Milan.”
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba á leið í læknisskoðun hjá Man Utd | #pogback Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 7. ágúst 2016 14:12 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. 7. ágúst 2016 18:08 Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku. 7. ágúst 2016 10:00 Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. 7. ágúst 2016 13:24 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Pogba á leið í læknisskoðun hjá Man Utd | #pogback Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 7. ágúst 2016 14:12
Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45
Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. 7. ágúst 2016 18:08
Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku. 7. ágúst 2016 10:00
Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. 7. ágúst 2016 13:24