Will Ferrell einn eigenda nýs MLS-liðs: „Þetta er ekki grín“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 08:00 Will Ferrell kynnti nýjan jólasvein í viðtalsþætti Jimmy Fallon í desember. vísir/getty Nýtt MLS-lið var formlega kynnt til leiks í gær en það er annað liðið í Los Angeles og heitir einfaldlega Los Angeles Football Club. Einn eigenda liðsins er Will Ferrell, einn allra vinsælasti grínisti og leikari Bandaríkjanna. Hann er mikill áhugamaður um fótbolta og spilaði sjálfur á yngri árum. „Þetta er ekki grín. Ég er í alvöru hluti af þessum eigendahóp. Ég hef aldrei átt hlut í neinu nema Toyota Camry '84 með bróður mínum,“ sagði Ferrell á blaðamannafundi í gær og uppskar vitaskuld hlátrasköll. „Það er æðislegt að sjá hversu margir eru mættir og að stuðningsmannakjarni sé nú þegar að myndast. Sú staðreynd að hér sé fólk frá Palmdale er mjög gott. Ef við erum nú þegar búnir að teyja okkur til Palmdale erum við í góðum málum.“ Los Angeles FC hefur leik í MLS-deildinni 2018 en deildin er að stækka hratt þessi árin. Fyrir síðustu leiktíð voru tvö ný lið tekin inn og munu fleiri lið eins og í Atlanta og Miami bætast við á næstu misserum. Ferrell er annar grínistinn sem á hlut í MLS-liði, en Drew Carey er einnig mikill fótboltaáhugamaður og á hlut í liði Seattle Sounders. Ferrell sagði frá ást sinni á fótbolta á blaðamannafundinum í gær en öll fjölskylda hans spilar eða spilaði íþróttina. „Ég byrjaði að spila fótbolta á hinum alræmdu strætum Irvine í Kaliforníu þegar ég var átta ára. Ég var fyrst í Spörkurunum, svo Bolabítunum og eftir það Blettatígrunum þannig ég hef spilað með frekar flottum liðum,“ sagði Ferrell kíminn. „Synir mínir þrír spila allir fótbolta og konan mín gerði það líka. Fótbolti er risastór hluti af okkar lífi þannig ég er virkilega spenntur fyrir því að vera hérna í dag,“ sagði Will Ferrell.Hér má sjá ræðu Will Ferrell í gær. Fótbolti Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Nýtt MLS-lið var formlega kynnt til leiks í gær en það er annað liðið í Los Angeles og heitir einfaldlega Los Angeles Football Club. Einn eigenda liðsins er Will Ferrell, einn allra vinsælasti grínisti og leikari Bandaríkjanna. Hann er mikill áhugamaður um fótbolta og spilaði sjálfur á yngri árum. „Þetta er ekki grín. Ég er í alvöru hluti af þessum eigendahóp. Ég hef aldrei átt hlut í neinu nema Toyota Camry '84 með bróður mínum,“ sagði Ferrell á blaðamannafundi í gær og uppskar vitaskuld hlátrasköll. „Það er æðislegt að sjá hversu margir eru mættir og að stuðningsmannakjarni sé nú þegar að myndast. Sú staðreynd að hér sé fólk frá Palmdale er mjög gott. Ef við erum nú þegar búnir að teyja okkur til Palmdale erum við í góðum málum.“ Los Angeles FC hefur leik í MLS-deildinni 2018 en deildin er að stækka hratt þessi árin. Fyrir síðustu leiktíð voru tvö ný lið tekin inn og munu fleiri lið eins og í Atlanta og Miami bætast við á næstu misserum. Ferrell er annar grínistinn sem á hlut í MLS-liði, en Drew Carey er einnig mikill fótboltaáhugamaður og á hlut í liði Seattle Sounders. Ferrell sagði frá ást sinni á fótbolta á blaðamannafundinum í gær en öll fjölskylda hans spilar eða spilaði íþróttina. „Ég byrjaði að spila fótbolta á hinum alræmdu strætum Irvine í Kaliforníu þegar ég var átta ára. Ég var fyrst í Spörkurunum, svo Bolabítunum og eftir það Blettatígrunum þannig ég hef spilað með frekar flottum liðum,“ sagði Ferrell kíminn. „Synir mínir þrír spila allir fótbolta og konan mín gerði það líka. Fótbolti er risastór hluti af okkar lífi þannig ég er virkilega spenntur fyrir því að vera hérna í dag,“ sagði Will Ferrell.Hér má sjá ræðu Will Ferrell í gær.
Fótbolti Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira